Leita í fréttum mbl.is

Fulllveldi í orkumálum áréttað á 1. maí

Fjöldi fólks gekk niður Laugaveg í dag, 1. maí, til að lýsa yfir vilja sínum til að vald í orkumálum verði í höndum kjörinna fulltrúa á Íslandi, en ekki í höndum stofnana Evrópusambandsins

Við minnum alla á að skrifa undir á orkanokkar.is

1mai19


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir sem fyrr: Heimssýnarmenn, víðsvegar !

Ekki mun ég verða við því - að skrifa upp á listann orkunnar okkar.is, þar sem í upphafi eru alþingismenn ávarpaðir, sem ágætir.

Það er ekkert ágætt við mannskap: sem hleður sýknt og heilagt undir eigin bakhluta, á kostnað almennings í landinu, á þvílíkum ofur- launum og alls lags fríðindum öðrum, sem eiga sér vart hliðstæður, austan Grænlandsstranda / fremur en norðan Alpafjalla, a.m.k.

Gæti alveg endurskoðað þá afstöðu mína - væri hreytt í þetta lið þeim köpuryrðum fremur, sem þau hafa flest til unnið, til þessa, gott fólk.

Ekki minnsta ástæða til: fyrir borgara þessa lands, að bugta sig né beygja, fyrir mis- svikulum alþingismönnum, eða öðru fólki af áþekku calíberi eftir það, sem á undan er gengið.

Með beztu kveðjum - engu að síður, af Suðurlandi /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.5.2019 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 153
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband