Leita frttum mbl.is

Fyrrverandi borgarfulltri Samfylkingar gegn orkupakkanum

SigrunElsaSigrn Elsa Smradttir, fyrrverandi borgarfulltri Samfylkingarinnar, skrifar dag a hn vilji ekki a Alingi samykki Orkupakka 3. Sigrn var um ratug forystusveit Samfylkingar borginni og sinnti m.a. menntamlum, umhverfis- og heilbrigismlum og orkumlum. grein Sigrnar sem Morgunblai birtir dag segir meal annars:

Mr finnst ekki ljst hvort samykkt rija orkupakkans mun auka ea minnka lkurnar v a sstrengur veri lagur en hitt er ljst a ef/egar Alingi slands samykkir endanum lagningu sstrengs mun slenskur raforkumarkaur lta eim evrpsku reglum sem n er veri a samykkja (veri r samykktar) og v elilegt a spurt s; erum vi stt vi a essar reglur gildi slandi?

eir sem eru a alls ekki, eiga ekki a samykkja rija orkupakkann. eir sem eru mti lagningu sstrengs ttu a velta v fyrir sr hvers vegna skpunum eir ttu a samykkja reglur um eitthva sem eir vilja ekki a veri a veruleika og eir sem eru hlynntir sstreng ttu v aeins a samykkja reglurnar ef r eru r reglur sem eir vilji a gildi um orkuviskipti slandi ef og egar af honum verur.

g er a tru gti Evrpusamvinnu a g hef fulla tr a hgt s a tjnka vi Evrpusambandi og samstarfsaila EES. etta bara ekki vi um sland, ekki fyrr en vi hfum kvei a tengjast raforkumarkai Evrpu og a getur ekki veri elileg krafa a vinga sland til a taka upp regluverk um eitthva sem ekki hefur veri tekin kvrun um a s hluti af v umhverfi sem vi bum vi, ekki frekar en um gasvinnslu ea anna sem ekki vi hr.

Enn fremur segir Sigrn:

g er ekki sjlf viss um hvort g er me ea mti lagningu sstrengs, a eru mrg mikilvg litaml sem taka arf tillit til, sem sna m.a. a tekjuflun, raforkuveri slandi, atvinnustigi og loftslagsmlum heiminum. En hitt er g sannfr um a g vil a ef af lagningu sstrengs verur muni samningar og reglur um au viskipti taka mi af eim hagsmunum okkar sem blasa vi. S tmi er ekki nna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Breytir a einhverju um mli a Sigrn Elsa Smradttir hefur ekki kynnt sr a?

orsteinn Siglaugsson, 12.6.2019 kl. 19:05

2 Smmynd: Danel Sigursson

g f hvergi s, orsteinn Siglaugsson, a fram komi ofanrituum texta a Sigrn Elsa hafi ekki kynnt sr mli eins og heldur fram. En auvita bendir mr gfslega hvernig lesa megi essa stahfingu na t r textanum, .e.a.s. ef telur a mr skjtlist. En ur en a eirri vileitni inni kemur held g a ttir a leggjast nokkra anka og spyrja sjlfan ig eirrar spurningar hvort hafir nokku kynnt r mli ngu vel sjlfur.

Danel Sigursson, 13.6.2019 kl. 01:07

3 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

g var a lesa vandltingu Bjrns Bjarna grein Sigrnar Elsu.Lklegt ykir mr a orsteinn hafi eftir Birni a hn hefi betur kynnt sr mli ur en hn skrifai ta grein Mbl.
Hn veit vel a veri Op#3 samykktur tengjumst vi raforkumarkai Evrpu, yri sstrengur lagur ru eir ar llu um. Er a ekki skering fullveldi okkar? ....Bjrn ltur sem mtmlendur leiti kafa a einhverju nju afdrifarku til a hra Orkupakkalii fr v a samykkja Op#3. Honum er ekkert um a a veri sfellt a minna hva slendinga bur,veri essi voi samykktur. Fri betur a hann htti a halla rttu mli,a sstrengur verur ekki lagur nema Alingi samykki a,hann veit a a heldur alls ekki.

Helga Kristjnsdttir, 13.6.2019 kl. 04:01

4 Smmynd: Jnatan Karlsson

a er hlf vandralegt fyrir astandendur samykktar essa rija fanga a sameiginlegu raforku kerfi ESB a einungis orsteinn Siglaugsson geti tnnlast treka v a eir sem ekki sji nokkra stu til a samykkja pakkann viti bara ekkert um mli.

rtt fyrir fleiri beinir um einfaldar tskringar hagsmunum slendinga vi undirskrift, er ftt um svr fr orsteini sjlfum.

Jnatan Karlsson, 13.6.2019 kl. 07:26

5 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Vi vitum svosem ekki miki um raforkuml skv O3 anna en a yfirstjrn ess flyst til ESB og a ef vi reyndum svo seinna a standa vegi fyrir sstrengjum t og suur myndum vi gjalda ess me milljaraskaabtum. En - sennilega hfum vi ekki lesi okkur ng til...

Kolbrn Hilmars, 13.6.2019 kl. 13:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.11.): 36
  • Sl. slarhring: 47
  • Sl. viku: 619
  • Fr upphafi: 969447

Anna

  • Innlit dag: 29
  • Innlit sl. viku: 532
  • Gestir dag: 27
  • IP-tlur dag: 26

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband