Fimmtudagur, 20. júní 2019
Meirihlutinn er á móti orkulöggjöf ESB
Stór meirihluti Íslendinga er á móti ţví ađ Ísland gangist undir orkulöggjöf Evrópusambandsins. Ţetta er niđurstađa könnunar sem Maskína gerđi fyrir Heimssýn dagana 12.-18. júní.
Ţátttakendur voru spurđir hvort ţeir vćru međ eđa á móti ţví ađ Ísland ćtti ađ vera undanţegiđ orkulöggjöf Evrópusambandsins og hvort ţeir vćru fygljandi eđa andvígir ţjóđaratkvćđagreiđslu um innleiđingu 3. orkupakkann. [Smelltu á myndina til ađ fá hana stćrri]
61% af ţeim sem tóku afstöđu vilja ađ Ísland verđi undanţegiđ Evrópulöggjöf um orkumál en 39% telja ađ Íslendingar ćttu ađ gangast undir löggjöfina.
Yfirgnćfandi meirihluti kjósenda stjórnarflokkanna, Miđflokksins og Flokks fólksins vilja ađ Ísland verđi undanţegiđ orkulöggjöfinni en rúmur ţriđjungur stuđningsmanna Samfylkingarinnar vill undanţágu.
53% vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um innleiđingu 3. orkupakkans en 47% eru á móti.
Hćgt ađ skođa könnunina undir ţessari krćkju.
Nýjustu fćrslur
- Skrítiđ ađ nota Evruna sem ástćđu fyrir ESB ađild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriđi
- Skólabókardćmi um fallbyssufóđur og gildi sjálfstćđis
- Tćki 15 ár ađ fá evru og tapa fiskimiđunum og orkunni í lei...
- Spurningin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
- Samkvćmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfrćđileg nýlunda
- Yfir lćkinn til ađ sćkja sér vatn
- Ţađ er ástćđa
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 28
- Sl. sólarhring: 343
- Sl. viku: 2109
- Frá upphafi: 1188245
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1919
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er fölsun á niđustöđum könnunarinnar. Ţađ eru 2/5 sem lýsa sig andvíga orkupakkanum, og ţađ er svo sannarlega enginn yfirgnćfandi meirihluti.
Ţorsteinn Siglaugsson, 20.6.2019 kl. 14:43
Ţorsteinn, rammhlutdrćgur í orkupakkamálinu, heldur hér áfram skćruhernađi sínum gegn varnarmönnum landsins í ţessari baráttu. Margítrekađ hefur hann beitt sér í ţágu Valhallar-forystunnar, ţótt aldrei hafi komiđ fram nein skýr rök fyrir neins konar gagnsemi Íslands af ţessum risavaxna pakka, hvađ ţá fyrir nauđsyn ţessarar lagasetningar.
Hann fer líka međ ósannindi í ţessu innleggi sínu. Könnunin sýndi, ađ 26,2% ađspurđra eru mjög fylgjandi ţví, ađ Ísland verđi undanţegiđ orkulöggjöf Evrópusambandsins, en einungis 10,7% mjög andvíg slíkri undanţágu. Ţeir, sem voru fremur fylgjandi eđa fremur andvígir ţví ađ fá undanţágu frá pakkanum, voru nánast jafnstórir hópar (15,4 og 15,5% respective).
Yfirgnćfandi er ţví andstađan viđ orkupakkann hráan, en í svarhópinn "í međallagi" hafa rađazt ţeir, sem tóku ekki afstöđu eđa voru ţarna einhvers stađar á milli.
Ekki ber ađ horfa fram hjá ţví, ađ útbreiddustu fjölmiđlar, RÚV og Fréttablađiđ, hafa beitt sér mjög í ţágu orkupakkans, sá fyrrnefndi međ sínum lymskulegu ađferđum, sem viđ ţekkjum frá Icesave-báráttutímanum (og t.d. núna međ ţví ađ ŢEGJA um ţessa könnun), en sá síđarnefndi ekki hvađ sízt međ lágkúrulegum háđsárásum á Miđflokksmenn vegna meints "málţófs" ţeirra, ţótt raunar sé komiđ í ljós, ađ bćđi ríkisstjórnin og ţingforsetinn báru á ţví fulla ábyrgđ, ađ máliđ var látiđ tefja ţingstörfin međ ţví ađ setja ţađ efst á dagskrá hvers ţingfundar vikum saman! (Já, svo miklu máli skipti ţetta mál ráđherrana, ţótt strax í upphafi hafi veriđ lagt upp međ ţá lygi, ađ ţetta vćri í raun mál sem litlu myndi breyta og sjálfsagt ađ hleypa ţví í gegn!!)
Jón Valur Jensson, 22.6.2019 kl. 14:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.