Leita í fréttum mbl.is

Skrýtin skepna ţessi EES

heimssyn-brexit

Eins og viđ mátti búast sömdu Bretar og Evrópusambandiđ á elleftu stundu.  Sá samningur lýtur ađ frjálsri verslun, báđum til hagsbóta og hann veldur mörgum í Noregi og á Íslandi heilabrotum. 

Hvernig stendur á ţví ađ Íslendingar greiđa verulegar upphćđir fyrir ađgang ađ markađi Evrópusambandins sem er svo ekki hindranalaus fyrir helstu útflutningsafurđ Íslendinga, sjávarafurđir?  Hvernig má ţađ vera ađ Ísland ćtli ađ leyfa Evrópusambandinu ađ skattleggja alla ferđamenn sem til Íslands koma frá löndum utan Schengensambandsins?  Hvernig stendur á ţví ađ Íslendingar láta óteljandi reglur og tilskipanir yfir sig ganga, óháđ ţví hvort ţörf sé á ţeim og hvađ ţađ kostar samfélagiđ?  Hvernig stendur á ţví ađ Íslendingar framselja vald í orkumálum til Evrópusambandsins?

Er ekki tímabćrt ađ endurskođa fyrirbćriđ EES?

 

https://neitileu.no/aktuelt/brexit-viser-at-det-finnes-alternativer-til-eos-avtalen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Evrópusambandsríkin eru langstćrsti markađur okkar Íslendinga fyrir sjávarafurđir en ţau selja ađ sjálfsögđu ekki mikiđ af sjávarafurđum hér á Íslandi. cool

Sjálfstćđisflokkurinn vill ađ tollar á íslenskum sjávarafurđum verđi felldir niđur í Evrópusambandsríkjunum fyrir íslenska útgerđarmenn.

En flokkurinn vill ađ sjálfsögđu ekki ađ tollar á landbúnađarvörum frá Evrópusambandsríkjunum verđi felldir niđur fyrir íslenska neytendur.

Međ ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu er Ísland nú ţegar 80% í Evrópusambandinu og kjör íslenskra bćnda vćru ekki verri ef Ísland vćri ađ öllu leyti í sambandinu. cool

"Um 45% af útgjöldum Evrópusambandsins renna til landbúnađar í ađildarríkjunum og 39% til uppbyggingarsjóđa."

"Sćnskir bćndur um 135 milljarđa íslenskra króna á ári í styrki frá Evrópusambandinu, sem er hćrri upphćđ en nettótekjur bćndanna."

Of langan tíma tćki ađ flytja mjólk frá öđrum Evrópulöndum hingađ til Íslands međ skipum og of dýrt ađ flytja mjólkina hingađ međ flugvélum.

Ostar frá Evrópusambandsríkjunum yrđu hins vegar ódýrari í verslunum hér en ţeir eru nú en tollar féllu niđur á öllum íslenskum vörum í Evrópusambandsríkjunum, til ađ mynda lambakjöti og skyri. cool

Verđ á kjúklingum frá Evrópusambandsríkjunum myndi einnig lćkka í íslenskum verslunum en kjúklingar og egg eru hins vegar framleidd hér í verksmiđjum.

Tollar á öllum vörum frá Evrópusambandsríkjunum féllu niđur hérlendis, til ađ mynda 30% tollur á kjúklingum og eggjum, 20% á sćtabrauđi og kexi, 15% á fatnađi og 7,5% á heimilistćkjum. cool

Ţar af leiđandi myndi rekstrarkostnađur íslenskra heimila lćkka verulega, einnig heimila íslenskra bćnda.

Vextir myndu einnig lćkka verulega hérlendis og ţar međ kostnađur íslenskra bćnda, bćđi vegna lána sem tekin eru vegna búrekstrarins og íbúđarhúsnćđis. cool

Ţorsteinn Briem, 23.1.2021 kl. 07:46

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er mýta ađ vextir myndu sjálfkrafa lćkka hér á landi ef gengiđ yrđi í ESB og/eđa EMU.

Vextir í mörgum ESB ríkjum og sumum ţeirra sem eru í myntbandalaginu eru hćrri en hér á landi.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.1.2021 kl. 13:44

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Međ alls konar óvelkominni löggjöf frá ESB til EFTA-landanna upplifa Íslendingar og Norđmenn nú, ađ EES-samstarfiđ hafi gengiđ sér til húđar.  BREXIT opnar ný tćkifćri.  Eftir ţingkosningar í Noregi og á Íslandi í haust gćti orđiđ ljómgrunnur innan EFTA um ađ leysa EES-samninginn af hólmi međ fríverzlunarsamningi á milli EFTA (4 lönd) og ESB.  

Bjarni Jónsson, 23.1.2021 kl. 14:36

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Bjarni.

Sú löggjöf á sviđi neytendaverndar sem hefur veriđ innleidd hér á landi á grundvelli EES samningsins er langt frá ţví ađ vera óvelkomin. Ţvert á móti er hún ţađ eina sem stendur í vegi fyrir ţví ađ verslanir, bankar og ađrir atvinnurekendur geti án afleiđinga hlunnfariđ neytendur međ allskonar svikum og óréttmćtum viđskiptaháttum.

Ísland bauđ ţá löggjöf velkomna (ásamt fleiru) ţegar EES samningurinn var lögfestur hér á landi 1994. Fram ađ ţví var ekki til nein neytendavernd á Íslandi.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.1.2021 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 748
  • Frá upphafi: 993166

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 637
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband