Leita í fréttum mbl.is

Þriðji orkupakkinn fer fyrir dóm í Noregi

 

heimssyn-noregur

Hæstiréttur Noregs úrskurðar að 3. orkupakki Evrópusambandsins skuli metinn af dómstólum þar sem spurt er hvort orkupakkinn standist stjórnarskrá landsins.

Systursamtök Heimssýnar í Noregi stefndu norska ríkinu sem vildu frávísun. Nú hefur hæstiréttur í Noregi úrskurðað að stefnan verði dómtekin.

Hér á Íslandi urðu, eins og menn muna, harðvítugar deilur um upptöku 3. orkupakkans.  Óumdeilt er að í orkulögunum felst framsal á valdi til Evrópusambandsins.  Rök þeirra sem vildu framselja valdið voru þau helst að það væri ekki víst að það yrði til tjóns fyrir Íslendinga og að Evrópusambandið langaði til að fá vald í orkumálum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Í Noregi gildir norska stjórnarskráin og hér á Íslandi gildir íslenska stjórnarskráin, sem sumir vilja alls ekki breyta. cool

Landsvirkjun er í eigu íslenska ríkisins, allra íslenskra ríkisborgara, og
Landsnet er í eigu Landsvirkjunar (um 65%), Rarik (um 22%), Orkuveitu Reykjavíkur (um 7%) og Orkubús Vestfjarða (um 6%).

Enginn stjórnmálaflokkur, sem á sæti á Alþingi, vill selja Landsvirkjun eða segja upp aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og með aðildinni er Ísland de facto í Evrópusambandinu en án atkvæðisréttar í sambandinu. cool

1.4.2019:

"Grunnreglur EES um fjórfrelsið gilda nú þegar um raforkumarkaðinn."

"Reglur um viðskipti með orku hafa verið hluti EES-samningsins frá gildistöku hans árið 1994 og það er ekkert nýtt í því." cool

"Raforkuverð lækkaði þegar ákvæði raforkulaga frá árinu 2003 um samkeppni og frjálst val neytenda tóku að fullu gildi."

Stjórnarráð Íslands - Spurningar og svör um þriðja orkupakka Evrópusambandsins

3.4.2019:

"Tekist hefur að innleiða samkeppni í vinnslu og sölu á raforku, nokkur fyrirtæki keppa á þeim markaði og þeim fer fjölgandi." cool

Raforkuverð og þróun samkeppni á raforkumarkaði

Þorsteinn Briem, 2.3.2021 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 104
  • Sl. viku: 2123
  • Frá upphafi: 1112165

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1918
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband