Leita í fréttum mbl.is

Svariđ liggur fyrir

Morgunbladid010918Hópur, sem flestir líta á sem auđtrúa sérvitringa, vill fyrir alla muni fćra ríkisvaldiđ til útlanda.  Hópurinn býđur fram í nćstkomandi Alţingiskosningum. 

Einn ţeirra skrifar í Vísi og vill “útkljá vafamál” og “fá svör viđ spurningum” í svokölluđum viđrćđum viđ Evrópusambandiđ. 

Svariđ liggur fyrir.  Ţađ er ađ Evrópusambandiđ rćđur innan Evrópusambandsins.  Sambandiđ er í langvinnu samrunaferli og ţađ er í besta falli barnalegt ađ halda ađ einhver “vafamál” hvort heldur er í nútíđ eđa framtíđ verđi útkljáđ í inngönguferli.  Formlegar valdheimildir Evrópusambandsins og ađferđir sem ţađ getur beitt gagnvart erfiđum hreppum eru slíkar ađ textar í gömlum samningum vega létt. Tíminn vinnur fljótt á svoleiđis samningum.  Hverjum datt t.d. í hug áriđ 1994, ađ eftir aldarfjórđung fengi Evrópusambandiđ í skjóli EES ađ skikka Íslendinga til ađ heimila innflutning á ófrosnu kjöti og ađ framselja dómsvald í orkumálum?

https://www.visir.is/g/20212141447d/um-spaenska-togara-og-hraedsluarodur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

 Ţađ er sorglegt ađ fólk sem vill láta taka sig alvarlega skuli ekki ţekkja ESB betur en fram kemur í viđhengdri grein. Umsóknarríki ađ esb verđur ađ ađlaga sig ađ lögum ţess. Annađ er fullkominn ómöguleiki fyrir sambandiđ. Ţví er ekkert um ađ semja, einungis ađild međ öllum kostum og göllum sem ţví fylgja.

Menn geta hins vegar deilt um ţá kosti og galla, en ţví miđur er málflutningur esb sinna ekki á ţann hátt. Ţeir ţykjast geta samiđ.

Sá er ţessa athugasemd ritar er ekki í vafa um ađ fyrir lítiđ eyland, langt frá meginlandi Evrópu, eru gallar yfirţyrmandi umfram kosti ađildar. Auđvitađ má finna einhverja kosti viđ ađild, en ţeir eru léttvćgir.

Gunnar Heiđarsson, 11.8.2021 kl. 23:30

2 Smámynd: Halldór Jónsson

 Hversvegna veiddu spánskir og franskir togarar viđ Skotland? Hver leyfđi ţeim ţađ?

Halldór Jónsson, 12.8.2021 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 172
  • Sl. viku: 966
  • Frá upphafi: 1117889

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 858
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband