Leita í fréttum mbl.is

Hjörtur og Carl á Kálfskinni

Á ţeirri tíđ er Íslendingar lćrđu dönsku af amerískum myndablöđum var saga af manni sem átti sér tvíţćtta vörn í máli um brotna diska.  Í fyrsta lagi hefđi hann alls ekki fengiđ diska ađ láni og í öđru lagi hefđu diskarnir veriđ sprungnir ţegar hann fékk ţá ađ láni.

Samtal Hjartar J. Guđmundssonar og Carls Baudenbacher á síđum Morgunblađsins minnir á ofanritađa sögu og hefur samtaliđ fengiđ minni athygli en tilefni er til.  Í hugmyndaheimi EES mynda EFTA og Evrópusambandiđ tvćr jafnar stođir.  Ţegar í ljós kemur ađ ţćr eru ekki jafnar ţarf ađ útskýra.  Verđur sú umrćđa öll á dýptina, ţví í ljós kemur ađ ţćr eru i fyrsta lagi jafnar og í öđru lagi ekki jafnar.    

Ađ áeggjan Hjartar hefur Carl bćđi viđurkennt og reynt ađ útskýra stöđuna.  Hún er í stuttu máli sú ađ EFTA-menn séu svo miklir fúskarar og aular ađ alvöru menn í Evrópusambandinu geta ekki, sóma síns vegna, tekiđ mark á ţeim.  Hiđ margrómađa tveggja stođa kerfi í EES-samstarfinu er semsagt ţannig ađ ţegar Evrópusambandsstođin nennir EFTA-stođinni ekki lengur, ţá er ţađ Evrópusambandiđ sem rćđur.

Ţađ var auđvitađ barnaskapur frá upphafi ađ halda ađ tveggja stođa kerfiđ vćri annađ en tímabundin sjónhverfing, ćtluđ til ađ smyrja vélina sem átti ađ hjálpa Evrópusambandinu ađ éta EFTA.

https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1810338/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 16
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 1755
  • Frá upphafi: 1176928

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 1593
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband