Leita í fréttum mbl.is

Leiktjöld Evrópusambandsins

Ein af biblíum Evrópusambandsins ber nafnið Kaupmannahafnarviðmiðin og er þar meðal annars fjallað um réttarríkið, mannréttindi, lýðræði og réttindi minnihlutahópa. 

Bent hefur verið á að nokkuð hafi vantað upp á réttindi minnihlutahópa í sumum af þeim ríkjum sem gengið hafa í Evrópusambandið á síðari árum.  Kannski fannst yfirvöldum viðkomandi landa það bara leiðindalið sem reglurnar ættu ekki að taka til.  Það er að minnsta kosti þannig með sumar fréttastofur, en eins og lesendum þessarar bloggsíðu er kunnugt eru sumar rússneskar fréttastofur bannaðar í Evrópusambandinu.  Það bann gengur gegn meintum hornsteini bandalagsins sem er lýðæði. 

Evrópusambandið uppfyllir með öðrum orðum ekki skilyrðin sem þarf að uppfylla til að ganga í Evrópusambandið. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Það er þekkt að hópar, eins og þeir sem styðja Heimssýn (sem er rangnefni, þessi hópur ætti að heita þröngsýni) eru sýnst líklegir til þess að styðja réttindi minnihlutahópa.

Í Bretlandi er þetta augljóst og þar er verið að skerða réttindi minnihlutahópa í dag með lögum. Þar eru andstæðingar ESB við völd (alveg eins og á Íslandi).

Rússneskar fréttastofur eru bannaðar í Evrópusambandinu vegna innrásar og innlimunar rússlands á Úkraínu. Enn og aftur sannast það að Heimssýn styður áróður, innrásarstríð og innlimun rússlands á Úkraínu og þar með rússland. Það kemur frá rússlandi er bara áróður, engar staðreyndir og engar fréttir. Öll sjálfstæð fréttaþjónusta er þögguð niður með valdi og ofbeldi.

Það er ekki lýðræði að gefa eftir kröfum og yfirgangi alræðisafla, sem fjarlægja lýðræði frá ríkjum og koma á ógnarstjórnun með fjöldamorðum og öðru ofbeldi.

Jón Frímann Jónsson, 19.8.2023 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 1121189

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband