Ekkert segir að sú yrði raunin. Þegar viðræður stóðu yfir fyrir rúmlega 13 árum síðan um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) á milli Evrópusambandsins og Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA), sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, bjuggust flestir við því að Norðmenn myndu samþykkja Evrópusambandsaðild í þjóðaratkvæði 1994. Þrátt fyrir það var engan bilbug á mönnum að finna í samningaviðræðunum. Það er því í það minnsta ekkert gefið í þeim efnum og forystumenn Evrópusambandsins hafa ekkert sagt til þessa sem túlka má sem svo að EES-samningurinn muni líða undir lok ef Norðmenn tækju þá ákvörðun að ganga í sambandið sem ekkert bendir þó til að muni verða raunin. Á þessu hefur Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, einkum vakið athygli á og undir það sjónarmið hefur t.a.m. Jean Claude Piris, yfirmaður lagasviðs ráðherraráðs Evrópusambandsins, tekið.
Eðli málsins samkvæmt yrði þó að semja um ákveðin atriði EES-samningsins á ný gengi Noregur í Evrópusambandið í ljósi þeirrar breytingar. Rétt er þó að hafa ennfremur í huga að ráð er fyrir því gert í EES-samningnum að sú staða kunni að koma upp að aðildaríki hans, sem standa utan Evrópusambandsins, kunni að ganga í sambandið. Það er því langur vegur frá því að slíkt myndi sjálfkrafa þýða endalok samningsins eins og sumir hafa viljað halda fram. Að auki gleymist það gjarnan að aðildarríki EES-samniningsins eru ekki aðeins EFTA-ríkin Ísland, Noregur og Liechtenstein (Svisslendingar höfnuðu aðild að EES í þjóðaratkvæði og gerðu þess í stað tvíhliða samninga við Evrópusambandið sem reynst hafa mjög vel) heldur einnig öll aðildarríki Evrópusambandsins.
Hjörtur J. Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Laugardagur, 29. september 2007 (breytt 25.2.2008 kl. 01:27) | Facebook
Nýjustu færslur
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki staðist væntingar – Ísland með forskot
- Hagfræðiprófessor telur umræðu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin við Kína orðin erfiðari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum aðildarviðræðum að ESB
- "Öryggi Íslands yrði engu betur borgið innan ESB"
- í örstuttu máli
- Þung rök gegn óráðshjali
- Evrópusambandið læknar öll sár
- Eilífðarmálið og aðalmálið
- Viðskiptasamningur sem breyttist í yfirtökusamning
- Spurningunni sem aldrei var svarað
- Klipptir strengir
- Skrýtið - en þó ekki
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 203
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 1614
- Frá upphafi: 1208431
Annað
- Innlit í dag: 180
- Innlit sl. viku: 1499
- Gestir í dag: 166
- IP-tölur í dag: 166
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar