Leita í fréttum mbl.is

Hćttulegir Evrópusinnar

Evrópusambandiđ hefur nú ákveđiđ ađ innleiđa međ valdbođi ađ ofan stjórnarskrá ţá sem ţegnar sambandsins hafa áđur hafnađ í almennri atkvćđagreiđslu og sýnir nú heiminum nýja mynd af lýđrćđisviđhorfum sínum. Ţađ sem áđur hét stjórnarskrá heitir nú Lissabonsamningar.

Viđ fyrri samrunasamninga sína hefur sá háttur veriđ hafđur á í sambandi ţessu ađ láta kjósendur greiđa atkvćđi aftur og aftur ţar til samţykki fengist líkt og viđ ţekkjum hér á landi viđ sameiningu sveitarfélaga og er mikil og raunaleg nauđgun á lýđrćđi.

Lýđrćđinu pakkađ saman
Nú bregđur svo viđ í Evrópu ađ hiđ miđstýrđa Brusselbákn á sér ekki lengur möguleika á ađ sigra í atkvćđagreiđslum og kommisarar ţess sjá ađ hversu oft sem síđasta stjórnarskrá yrđi keyrđ í gegnum ţjóđaratkvćđi yrđu svör ţjóđanna alltaf nei. Ţjóđirnar í Evrópu eru orđnar ríkjasamrunanum andvígar. Ţví er brugđiđ á ţađ ráđ ađ búta pólitískar ákvarđanir stjórnarskrárinnar niđur í nokkra smćrri samninga og ţröngva ţeim svo til samţykkis međal ţjóđríkjanna án atkvćđagreiđslu.

Eiríkur Bergmann, talsmađur Evrópusamtakanna, sem ötulast hefur barist fyrir málstađ ES á Íslandi, stađfesti ţessa túlkun atburđa í viđtali í Silfri Egils um helgina. Efnislegar breytingar sem voru í stjórnarskránni eru margar ef ekki flestar í Lissabonsamningunum, sagđi Eiríkur orđrétt í samtali viđ Egil en taldi ţađ ómark ţví hinir „symbólsku“ vćru ţađ ekki. Ţetta ku ţćttir eins og innleiđing á Evrópudegi sem sérstökum hátíđisdegi, Evrópufána og „vísan í sameiginleg einkenni.“

Ónotahrollur
Ţađ fór um mig ónotahrollur undir ţessum útskýringum evrópusinnans. Kannski ţví ađ kenna ađ ég hefi veriđ ađ lesa bókina Skáldalíf um ritsnillingana Ţórberg og Gunnar sem báđir voru ţó miklir hugsjónaglópar í pólitík. Annar trúđi stađfastlega á Stalín og hinn var um tíma svag fyrir Hitler. Báđir bjuggu viđ ţá vöntun ađ ţurfa ađ trúa á eitthvađ ţađ í pólitíkinni sem er manninum stćrra og meira, eitthvađ symbólískt, guđlegt og yfirmannlegt. Hjá heilbrigđu fólki tilheyrir symbólismi trúarbrögđum og miđaldafrćđi.

Svoldiđ svipađ ţessari vöntun er í gangi hjá ćstustu talsmönnum Evrópuvitleysunnar. Einhver upphafning og síđan er talađ í gátum sem enginn skilur um verđmćti sem enginn veit almennilega hver eru, - launhelgum.

Ţađ er mikill munur á slíkum launhelgum í stjórnmálum og heilbrigđum skođunum og hugsjónum. Skýrast í ţessum mun er vitaskuld ađ hugsjónir er hćgt ađ útskýra í einföldu og auđskildu máli. Hinar pólitísku launhelgar og allur yfirmannlegur háloftamígur einkennist aftur á móti af óskiljanlegri og upphafinni orđrćđu.

Stađlausir trúarórar
Dćmi um ţessar yfirmannlegu gátur og stađleysur í málflutningi eru fullyrđingar um ađ enginn viti lengur hvađ orđiđ fullveldi ţýđir! Ađ umrćđa um Evrópumál ţurfi ađ ţroskast (=andstćđinarnir eru óţroskuđ fífl)! Ađ efnahagsframfarir undanfarinna ára á Íslandi séu bara allar vegna EES-samningsins!!! Ađ Evrópusamruninn sé söguleg nauđsyn (sem er ómerkileg forlagatrú)! Ađ evran muni koma, hvađ sem dauđlegir stjórnmálamenn segi!

Nauđhyggjan er hér stór ţáttur. Sömu fullvissu báru gömlu kommarnir í brjósti og snillingur ţeirra Jóhannes úr Kötlum orti austur í Hveragerđi,- „Sovét Ísland hvenćr kemur ţú.“ Ekki hvort, heldur bara hvenćr!

Ţađ er útaf nauđhyggjunni og upphafningunni sem menn leyfa sér ađ láta fólk kjósa aftur og aftur eđa ţegar ţađ dugar ekki afnema kosningaréttinn. Hinar upphöfnu skođanir eru hafnar yfir allt sem heitir lýđrćđi og skođun hinna upphöfnu manna er einfaldlega sú eina og sú rétta.

Ég ćtla ekki ađ fullyrđa ađ í Evrópuórunum felist ógn sem sambćrileg er ógnum hinna gömlu alrćđisherra, Stalíns og Hitlers. En ég held ađ hugsandi fólk eigi alltaf ađ vera á varđbergi ţegar stjórnmálamenn fara ađ slá um sig međ symbólisma og öđru sem ekki verđur skiliđ jarđlegum skilningi.

Bjarni Harđarson, alţingismađur

(Birtist áđur í 24 stundum og á bloggsíđu höfundar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tora Victoria Stiefel

Jćja, hér er ein athugasemd frá einum sem: eitt-sinn-vildi-ganga-í-ESB en hefur snúist hugur.
Ţađ er rétt sem hér er veriđ ađ ýja ađ varđandi valdbeitinguna ađ ofan og kommisara-embćttismanna-kerfiđ í Brussel. Ţađ sem ég tel vera stćrsta ókostinn viđ ESB er einmitt ţetta gríđarlega, ógnvćnlega, risastóra, taumlausa, kerfismanna-BÁKN sem Evrópusambandiđ er. Ţessu kynntist ég af eigin raun í námsferđ til Brussel. Ţađ er ómögulegt ađ hafa nokkra yfirsýn. Ţetta er botnlaus hít kerfiskarla og kerlinga og er fariđ ađ stjórna sér sjálft á eigin forsendum. Valdiđ er fariđ óralangt frá fólkinu. Viđ erum ađ tala um öfga-Kafkaískt kerfisbákn, nánast eins og skrímsli. Evrópuţingiđ er griđarstađur og endastöđ fyrrverandi ţjóđţingsmanna og embćttismannakerfiđ ... ef ađ manni finnst kerfiđ hér heima á einhvern máta ţungt ţá ...

Ég held, kćri greinarhöfundur, ađ ţú myndir gera betur í ţví ađ rćđa ţađ hvađ sé svo vont viđ ESB, frekar en ađ blanda Hitler og kommúnisma inn í umrćđuna. Höldum ţessu á málefnalegum grunni - ţađ ţjónar umrćđunni, er upplýsandi og vćnlegt til árangurs, ef ađ ţađ er ţá markmiđ ţitt.

Međ kveđju. 

Tora Victoria Stiefel, 30.12.2007 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband