Leita frttum mbl.is

Bjrglfur Thor ltt spenntur fyrir Evrpusambandinu

"g tel a a myndi takmarka okkur. Vi eigum a halda ann sveigjanleika sem vi hfum dag. Vi erum me margvslega frverslunarsamninga og vi hfum mguleika v a vera fjrmlamist til langs tma eins og margoft hefur veri tala um. annig getum vi teki vi af Lxemborg og Ermasundseyjunum, kjsum vi svo. a gerist hins vegar ekki ef vi erum komnir inn ESB."

etta er meal ess sem Bjrglfur Thor Bjrglfsson, sennilega umsvifamesti viskiptamaur slands, hafi um Evrpusambandi og hugsanlega aild a v a segja tarlegu vitali Viskiptablainu tilefni ess a blai valdi hann sem viskiptamann srins 2007. Eins og Vefjviljinn hefur bent eru ummli Bjrglfs srstaklega athyglisver ljsi ess aslenskir Evrpusambandssinnar hafa reynt a telja flki tr um a Evrpusambandsaild vri einhver srstk krafa viskiptalfsins hr landi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

tli kaui s n ekki a tala t fr snum forsendum en ekki okkar landsmanna?

EES fri honum a viskiptafrelsi sem hefur gert hann a eim manni sem hann er dag, og v verulega skondi a heyra essi ummli falla fr eim bnum.

g er sammla honum v a Krnan s sorp og henni ber a farga vi fyrsta tkifri ur en hn rur okkur a fullu. Vi hefum fyrir lngu tt a koma okkur inn Evrpusambandi v rtt fyrir sitt mikla regluverk rkir ar tluvert frlsari markaur en Monopoly skerinu slandi sem haldi er floti me einhverjum mestu okurvxtum sem sgur fara af (sem Bjrglfur er n a gra gtlega ).

Aalsteinn (IP-tala skr) 30.12.2007 kl. 02:34

2 Smmynd: Kristjn Einarsson

etta er hrtt hj Bjrglfi Thor. Brjstviti segir a taka upp evru, enhagsmunir slensku jarinnar vega yngra. eir hagsmunir eru a hmarka ar fyrir jina. a er gert me kveinni httu. San er a hvernig httan er lgmrku.

Nokkur sm hagkerfi geta stjrna fjrmlamrkuum, ef au standa saman.

Kristjn Einarsson, 30.12.2007 kl. 11:22

3 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

Aalsteinn:
Mr ykir ljst a gerir r enga grein fyrir v hva Evrpusambandsaild hefi fr me sr fyrir okkur heildina liti. Og ef hins vegar gerir a ykir mr ljst a srt ekki a hafa hagsmuni slenzku jarinnar a leiarljsi.

Hjrtur J. Gumundsson, 30.12.2007 kl. 11:53

4 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

Fyrir a fyrsta er sennilegt a a s raunhft a taka upp evru hr landi einhlia ess fyrst a ganga Evrpusambandi. a er a llum lkindum tkinilega hgt, en v flist grarleg htta og ofan a btist san andstaa sambandsins vi slkt. a vri varla gfulegt a taka upp gjaldmiil einhvers kk hans. Aild a Myntbandalagi Evrpusambandsins, n aildar a sambandinu sjlfu, er ekki mguleg heldur vegna andstu ess.

ess utan eru miklar lkur a evran muni seint henta slenzka hagkerfinu og astum hr landi. Eins og li Bjrn bendir rttilega vera kvar'anir Selabanka Evrpusambandsins ekki teknar me srstku tilliti til stu mla hr landi ef einhverju og alls ekki ef okkar hagsmunir stangast vi t.d. hagsmuni zkalands. Strivextir bankans vera t.a.m. ekki hkkair til a sl enslu hr landi ef a kemur niur hagvexti zkalandi. Og raunar yrfti ekki zkaland til, enda yri sland minnsta aildarrki Evrpusambandsins, mia vi flksfjlda, ef liti er til eirra rkja sem n eru ailar a sambandinu. Meira segja Malta hefur um hundra sund fleiri ba en fyrirfinnast hr landi.

Me evrunni hyrfu au stjrntki r sgunni sem Selabanki slands hefur haft og hvort sem menn telja au hafa virka til ess a ekki er a.m.k. ljst a au myndu ekki virka neitt eftir a au yru striku t. Eftir a hvldi ll innlend hagstjrn fyrst og fremst tgjldum hins opinbera sem munu seint teljast traustvekjandi hagstjrnartki, srstaklega ekki egar fer a styttast kosningar. Upptaka evrunnar myndi auk ess a minni sveigjanleika efnahagslfinu hr landi og afleiing ess gti hglega ori atvinnuleysi og kaupmttarrrnun eins og bent hefur veri .

msir hafa vilja meina a aild a evrusvinu myndi a auki ahald vi tgjld opinberra aila hr landi. Samkvmt kenningunni tti etta a gerast, en hefur gengi upp og ofan. Ein helzta stan er s a svokallaur stugleikasttmli evrusvsins, sem kveur um a a fjrlagahalli aildarrkjanna megi ekki vera meiri en 3% af landsframleislu, er nnast lamaur eftir a jverjar og Frakkar hafa treka broti gegn honum n ess a vera refsa fyrir eins og gert er r fyrir, nokku sem au hafa komizt upp me krafti strar sinnar. Anna er a evrurkin hefur mrgum hverjum tt gilegt a geta kennt evrusvinu um eigin hagstjrnarmistk heimafyrir og virast oftar en ekki komast upp me a gagnvart kjsendum snum. Allt etta hefur san hrif svi heild.

Svona mtti halda lengi fram. stuttu mli sagt myndi evran seint henta hagsmunum slendinga enda myndu kvaranir varandi hafa seint taka mi af astum hr landi. Vi yrum eirri astu a urfa a vona a astur hr landi vru sem lkastar astum stru evrurkjunum sem Selabanki Evrpusambandsins leggur meginherzlu a taka tillit til, srstaklega zkalands en jverjar fru raun fram a egar eir samykktu a frna zka markinu a teki vri srstakt tillit til eirra astna. Og einu hagstjrnartkin sem eftir yru hr landi vru tgjld hins opinbera.

Hjrtur J. Gumundsson, 30.12.2007 kl. 13:01

5 Smmynd: Kristjn Einarsson

rlia samband sraels, Sviss og slands mun stjrna llum fjrmlamrkuum. stan fyrir v er s, a a er hagkvmast fyrir alla.

Kristjn Einarsson, 30.12.2007 kl. 14:15

6 Smmynd: Anna Karlsdttir

g hef lengi veri essarar skounar og er fegin a Bjrglfur, sem menn taka eftir hva segir, er essari heilbrigu skoun.

egar g snum tma var fullu a lra stjrnsslu fannst mr aild slands a Evrpusambandinu algjrt must, en g var auvita alveg heilavegin af kennurum og lesefninu sem g var a kljst vi.

dag held g a sland s draumastu, vi eigum aild a Efnahagsbandalaginu, og vi erum gum viskiptalegum tengslum vi Norur Amerku. Vi eigum ekki bara a horfa eins og rlar eina tt. Vi getum horft margar og veri vinir margra. v felst meira frelsi en full aild a Evrpusambandinu. Embttismenn okkar hr heima eru duglegir a afla sr tengsla innan sambandsins mrgum vettvangi og a hefur hinga til fleytt okkur gtlega fram. Hva varar gjaldmiilinn er g hreinlega ekki ngu fr um kosti og galla upptku svissneska frankans, til a tj mig um a.

Gleilegt r, me efnahagsbandalaginu og n fullraraildar a Evrpusambandinu!

Anna Karlsdttir, 30.12.2007 kl. 15:47

7 identicon

einhverjir kalla a a leggja inn gleibankann... .e. Svissnenska Selabankann

Reynir Mr Sigurvinsson (IP-tala skr) 4.1.2008 kl. 14:23

8 identicon

Hefur enginn tta sig franleika essara ummla hj Bjrglfi. g veit ekki betur en a Lxemborg og Ermasundseyjarnar su hluti af Evrpusambandinu.

orsteinn (IP-tala skr) 12.1.2008 kl. 14:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Feb. 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.2.): 29
  • Sl. slarhring: 31
  • Sl. viku: 98
  • Fr upphafi: 992022

Anna

  • Innlit dag: 26
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir dag: 25
  • IP-tlur dag: 25

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband