Leita í fréttum mbl.is

Ísland og Evrópusambandiđ

Ţegar rćtt er um hugsanlega inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ eru oft fćrđ fram rök um efnahagslegan ávinning. Slík rök byggjast gjarnan á flóknum útreikningum sem almenningur getur átt erfitt međ ađ leggja mat á. Vissulega skipta efnahagsleg rök máli en ađ mínu mati ber fyrst ađ líta til ţess hvers konar fyrirbćri Evrópusambandiđ er. Hvers konar stjórnsýsla er ţar viđhöfđ? Hvađa áhrif hefur ađild á sjálfstćđi ađildarríkjanna? Hvađa áhrif hefur ađild á ákvörđunarrétt ađildarríkjanna í eigin málum? Fćrist ákvarđanataka frá ađildarlöndunum til Brussel í málum sem eđlilegt er ađ taka ákvarđanir um heima fyrir? Ţjappast vald á fárra hendur? Hvađa áhrif hefur regluverk Evrópusambandsins á atvinnulífiđ og nýsköpun á ţví sviđi? Er kerfiđ fljótt ađ leiđrétta sig ef tekin er röng stefna? Spurningum sem ţessum ţurfum viđ ađ byrja á ađ svara.

Ef stjórnsýsla Evrópusambandsins er međ einhverjum hćtti óeđlileg og möguleikar á breytingum takmarkađir mun ađild fyrr eđa síđar hafa neikvćđ áhrif, einnig á efnahag ađildarríkjanna jafnvel ţótt útreikningar bendi til ávinnings til skemmri tíma litiđ. Heilbrigđ stjórnsýsla er forsenda efnahagslegra framfara og góđs samfélags. Mikilvćgi réttrar stjórnsýslu er vel ţekkt međal fólks sem rekur fyrirtćki af ýmsum stćrđum. Ţar skiptir höfuđmáli ađ ákvarđanir séu teknar á réttum stöđum, bođleiđir séu skýrar og skipulagiđ gagnsćtt.

Ţó svo ađ mannkyniđ myndi eina heild sem ţarf ađ koma sér saman um margt er mikilvćgt ađ valdi sé dreift á smćrri einingar sem hafa ákvörđunarrétt um sín sérstöku mál. Einstaklingurinn er minnsta eining samfélagsins, ţá fjölskyldan, sveitarfélögin og ţjóđir. Síđan hafa ţjóđirnar međ sér ýmiss konar samstarf. Ef bandalög ţjóđa taka sér vald sem eđlilegt er ađ sé á höndum einstakra ţjóđa er hćtta á ferđum. Rétt eins og ţegar ríkisstjórnir taka ađ ráđskast međ mál sem einstakar fjölskyldur eđa sveitarfélög ćttu ađ taka ákvarđanir um.

Ísland er fámenn ţjóđ og bođleiđir tiltölulega stuttar. Ţess vegna eigum viđ á svo mörgum sviđum auđvelt međ ađ ađlagast breyttum ađstćđum. Ţetta er mikill kostur sem viđ megum ekki glata. Eftir ţví sem ég fć séđ vantar töluvert á ađ Evrópusambandiđ bjóđi upp á heilbrigt og eđlilegt samstarf ţjóđa. Ţađ teygir arma sína mun lengra inn fyrir landamćri ţjóđanna en ég tel eđlilegt. Mér finnst Evrópusambandiđ ţví ekki álitlegur kostur og tel farsćlla ađ byggja upp samstarf viđ ţjóđir á öđrum grunni en ţar er bođiđ upp á.

Guđni Ţorvaldsson,
jarđrćktarfrćđingur

(Birtist áđur í Morgunblađinu 30. desember 2007. Birt hér međ góđfúslegu leyfi höfundar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţór Ludwig Stiefel TORA

Já ţú hittir hér naglan á höfuđiđ. Pössum okkur á bákninu, ţví halda engin bönd. Verum utan ţessara bandalaga - viđ högnumst á ţví og ađrir líka. Sanniđi til.

Ţór Ludwig Stiefel TORA, 31.12.2007 kl. 00:51

2 Smámynd: Árni ţór

Höldum okkur utan viđ slík bandalög sem gleypa okkur međ húđ og hári, arđrćna okkur.

Aftur á móti vćri í lagi ađ taka upp annan gjaldmiđil

Árni ţór, 31.12.2007 kl. 04:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband