Leita í fréttum mbl.is

Hagsveiflur og Evrópusambandiđ

Hagsveiflur eru hluti af tilverunni. Nú er hagvöxtur minni en fyrir nokkrum árum og mörgum fyrirtćkjum gengur verr. Svo kemur uppsveifla. Ţannig hefur ţetta veriđ og verđur trúlega enn um sinn. Hagsveiflur eru ekkert séríslenskt fyrirbćri. Tölur um atvinnuleysi, verđbólgu og hagvöxt sveiflast upp og niđur um allan heim.

Ţađ eru skiptar skođanir um hvort og ţá hvernig stjórnvöld eiga ađ bregđast viđ hagsveiflum. Ég ţykist ekki vita hvađ er rétt í ţeim efnum. Samt ţykir mér undarlegt hve margir álíta ađ rétt sé ađ bregđast viđ tímabundnum erfiđleikum banka og annarra stórfyrirtćkja međ inngöngu í Evrópusambandiđ.

Ef stjórnvöld eiga ađ bregđast viđ núverandi erfiđleikum í efnahagsmálum eiga ţau ađ grípa til ráđstafana sem virka ţegar á ţessu ári. Ákvörđun um ađ hefja undirbúning ađ inngöngu i Evrópusambandiđ er hins vegar ákvörđun sem hefur áhrif eftir miklu lengri tíma eđa, á ađ giska, svona 5 til 10 ár. Ţá verđur hagsveiflan kannski í allt öđrum fasa en nú.

Hvađ sem annars má segja um ađild ađ Evrópusambandinu hljóta allir ađ vera sammála um ađ ţađ er fáránlegt ađ fara ţar inn til ţess ađ leysa skammtímavandamál. Ţađ er engin leiđ ađ ganga úr ţví svo ákvörđun um inngöngu hlýtur ađ taka miđ af langtímahagsmunum – raunar ćtti ađ horfa til mjög langs tíma eđa nokkurra mannsaldra.

Ţađ ţarf ađ skođa margt, međal annars: Mannfjöldaţróun (fćkkun vinnandi manna og fjölgun gamalmenna) í Sambandinu; Erfiđa stöđu lífeyrismála og ríkisfjármála í stćrstu Sambandsríkjunum; Líklega breytingu á valdahlutföllum innan Sambandsins međ uppgangi Austur Evrópu; Vćntanlegan hagvöxt ţar og í öđrum viđskiptalöndum okkar; Hvađa kosti viđ eigum á fríverslun viđ Kína og fleiri lönd utan Evrópusambandsins.

Ţađ ţarf líka ađ svara erfiđum spurningum um: Lýđrćđislegt umbođ framkvćmdastjórnarinnar og ráđherraráđsins; Um hveru líklegt er ađ takist ađ draga úr spillingu innan stofnana Evrópusambandsins;Um mikilvćgi ţess ađ vera sjálfstćtt ríki međ stjórn eigin mála. Ţađ ţarf í stuttu máli ađ horfa yfir miklu víđara sviđ en hagtölur síđustu mánađa.

Ţađ er ekkert vit ađ láta skammtímahagsveiflu stjórna afstöđu sinni til ţess hvort ganga skuli í Evrópusambandiđ.

Atli Harđarson,
heimspekingur

(Birtist áđur á bloggsíđu höfundar http://atlih.blogg.is)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband