Leita frttum mbl.is

Evrpusambandstrbo

Morgunblainu dag [13. mars sl.] ( bls. 29) er grein eftir Andrs Ptursson formann Evrpusamtakanna. (au samtk eru vel a merkja ekki samtk Evrpuba heldur flag sem beitir sr fyrir inngngu slands Evrpusambandi.) greininni segir Andrs meal annars: „ mean andstingar aildar slands a Evrpusambandinu geta ekki bent raunhfa langtmalausn efnahagsvandrum slendinga er ekki hgt a segja anna en a eir su harahlaupum fr veruleikanum.“

Hann skrifar eins og a s sjlfsagt og augljst a efnahagsvandi slendinga leysist vi inngngu Evrpusambandi. En hversu trlegt er a vandaml, sem eru a hluta afleiing af aljlegri niursveiflu efnahagslfi og a hluta afleiing af v hve margir slendingar eya um efni fram, leysist vi inngngu Sambandi?

Hann skrifar lka eins og efnahagsvandi slendinga s verri ea alvarlegri en hlist vandaml rkjum Evrpusambandsins. En etta er ekki afskaplega sennilegt egar liti er til ess a slendingar ba a mealtali vi talsvert betri kjr, tryggari afkomu og minna atvinnuleysi en flestar jir Sambandinu. egar horft er til langs tma (til dmis sustu 20 ra) er hagvxtur hr landi lka meiri en flestum Sambandsrkjunum.

tli sannleikurinn s ekki s a rki Evrpusambandsins glma vi hagstjrnarvanda rtt eins og rkin utan ess og upptku evru fylgja ekki bara kostir heldur lka gallar. Ef eitthva er virast lnd utan Sambandsins, eins og Noregur, Sviss og sland, ba vi betri hag en au lnd innan Sambandsins sem lkjast eim helst. jir innan sambandsins sem ekki nota evru (t.d. Danmrk, Svj og England) virast lka hafa a alveg eins gott og ngrannalnd (t.d. skaland, Finnland og rland) sem nota evruna fyrir gjaldmiil.

eir sem halda a ll okkar vandaml leysist vi a a ganga Sambandi og taka upp evru virast mjg uppteknir af tmabundnum vandamlum hagstjrn hr landi en horfa fram hj vandamlum evrusvinu. eir ttu kannski a reyna a tta sig v hvers vegna au lnd innan sambandsins sem standa okkur nst, eins og Danmrk, Svj og England, hafa kosi a taka ekki upp evru.

Getur veri a evrutal Andrsar og fleiri manna s eins og hvert anna trbo? eir vitna hver annan og tala eins og menn sem hafa fundi Sannleikann me strum staf og kvenum greini. En egar vi hin bijum um rk fyrir essum sannleika fum vi sjaldan a heyra neitt anna en smu predikun endurtekna.

Atli Hararson,
heimspekingur

(Birtist ur bloggsu hfundar http://atlih.blogg.is)

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gerumst sjlfst j Evrpusambandinu og losnum undan veldi Sjlfstisflokksins. Vi erum ekki frjls j mean Sjlfstisflokkurinn rur hr llu og er betra a vera Sjlfst j eins og t.d. Svj, Danmrk n ea Finnland. Allt eru etta sjlfstar jir hvort sem r eru ailar a Evrpusambandinu ea ekki. og i geti fari til allra essara landa og a vri sama hvern i myndu spyrja, a myndu allir segja a eir vru bsettir sjlfstu jflagi.

Valsl (IP-tala skr) 29.3.2008 kl. 00:48

2 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

Valsl:
einhverjir telji sig ba sjlfstu rki er ekki ar me sagt a svo s raunveruleikanum, srstaklega ekki egar a stangast vi beinharar stareyndir. er flk anna hvort ekki ngu upplst um stu mla ea einfaldlega afneitun. Grarlegt vald stofnana Evrpusambandsins, sem eru meira ea minna sjlfstar gagnvart aildarrkjunum, kemur t.d. einhvers staar fr. a var ekki til r engu. a kemur fr aildarrkjunum, var hluti af fullveldi eirra en er a ekki lengur.

Og ef flki vill losna undan "valdi" Sjlfstisflokksins hafa slenzkir kjsendur valdi til ess, .e. me v einfaldlega a kjsa flokkinn ekki. En af einhverjum stum hefur Sjlfstisflokkurinn haft um og yfir 40% fylgi kosningum sl. 60 r. r kann a mislka a en svona virkar lri.

Hjrtur J. Gumundsson, 29.3.2008 kl. 09:37

3 identicon

Hvernig fer atkvagreisla fram islandi? er hn heiarleg? rafrn gegnum tlvur?

Ef kerfi er eithva svipa v og USA er mjg lklegt a um svindl hafi veri a ra sustu r.

Andri (IP-tala skr) 29.3.2008 kl. 10:54

4 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

Andri:
a er handtali mr vitanlega. Ef telur ig hafa einhverjar sannanir fyrir svindli ea reianlegar vsbendingar hvet g ig til ess a hafa samband vi lgregluna ea fjlmila ea vekja athygli v me rum htti. Ef ekki er sennilega betur heima seti en af sta fari.

a er vitanlega okkur llum hag a ekki s grafi undan lrinu m.a. me svindli, en a setja fram slkar adrttanir n ess a hafa neitt fyrir sr eim efnum, vntanlega aeins vegna ess a niurstur kosninga hafa ekki veri vikomandi a skapi, er hins vegar aeins eim hinum sama til vansa.

Hjrtur J. Gumundsson, 29.3.2008 kl. 11:11

5 identicon

a er stareynd a kosningarsvindleiga sr stava um heiminn, v er elilegt a spyrja hvernig stai er a kosningum slandi. Engar sakanir af minni hlfu aeins spurningar.

Andri (IP-tala skr) 30.3.2008 kl. 00:52

6 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

Andri:
Vissulega, en hvers vegna varstu a nefna a tilfelli Sjlfstisflokksins og kosninga hr landi? Hefuru einhverja stu til a tla a svindla hafi veri hr landi? Eina stan, sem g get mynda mr a s fyrir essum vangaveltum num, er s a r einfaldlega hafi einfaldlega ekki lka niurstur kosninganna hr landi undanfarin r.

Hjrtur J. Gumundsson, 30.3.2008 kl. 01:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (4.3.): 42
  • Sl. slarhring: 68
  • Sl. viku: 1149
  • Fr upphafi: 993133

Anna

  • Innlit dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir dag: 38
  • IP-tlur dag: 38

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband