Leita frttum mbl.is

tli Evrpusambandi hafi fundi upp friinn?

Rtt fyrir jlin skrifai Bjarni brir minn gta blaagrein sem hfst orunum „Evrpusambandi hefur n kvei a innleia me valdboi a ofan stjrnarskr sem egnar sambandsins hafa ur hafna almennri atkvagreislu og snir n heiminum nja mynd af lrisvihorfum snum. a sem ur ht stjrnarskr heitir n Lissabonsamningar.“ essi grein liggur frammi bloggi hans (http://bjarnihardar.blog.is/).

g held a llum sem hafa kynnt sr mli s ljst a a sem Bjarni sagi arna var efnislega satt. Hollendingar og Frakkar hfnuu tillgu a stjrnarskr fyrir Evrpusambandi jaratkvagreislu vori 2005 og tveim og hlfu ri sar hfu valdamenn sambandslndunum fundi aferir til a lgleia helstu efnisatrii hennar n ess a hafa almenna kjsendur me rum.

Evrpusambandinu hefur stundum veri lst sem besta vini strfyrirtkjanna og vst er nokku til v. En a er lka vinur valdamanna eins og g fjallai um pistli fyrir hlfu ri. ar er hgt a keyra gegn kvaranir n ess a htta a r hafi hrif fylgi nstu kosningum. Umrur framkvmdastjrninni og rherrarinu (sem tekur flestar lykilkvaranirnar) eru ekki fyrir opnum tjldum. Kjsendur vita ekki hverjir af eim sem sitja fundi essara valdastofnana bera byrg niurstum eirra. r eru bara kynntar sem kvaranir Evrpusambandsins og fyrir eim arf enginn a standa kjsendum reikningsskap rsmennsku sinnar kjrdag. ess vegna er freistandi fyrir valdamestu stjrnmlamenn lfunni a auka vald sambandsins kostna jrkjanna.

Lri er trlega svona lka vinslt meal stu valdhafa eins og samkeppni meal kaptalista – nokku sem flestir segjast fylgja en ansi margir reyna samt a hlira sr hj.

Evrpusambandi hefur vissulega komi msu gu til leiar. Eftir v sem g best veit hefur aild a v til dmis hjlpa jum sem bjuggu vi fasisma ea kommnisma stran hluta tuttugustu aldar a losna vi alls konar heldur murlegt erfagss fr eim tma. rri sem Evrpusambandi gefur t til a lofa sjlft sig akkar a sr talsvert meira en etta, fullyrir jafnvel blkalt a friurinn sem rkt hefur mestum hluta Evrpu rmlega hlfa ld s engum rum en sr a akka. (Sj t.d. kynningu vef Fastanefndar framkvmdastjrnar ESB fyrir sland og Noreg). egar g les etta dettur mr helst hug a sem Steinn Steinarr segir um Rssa vitali vi Alublai ri 1956. Hann er spurur hvort eir su frielskandi j og svarar sinn skemmtilega tvra htt: „Rssar hafa fundi upp friinn, hvorki meira n minna …“

Vst hefur veri friur Evrpu nokku lengi. Fyrir v eru margar stur. Ein er hva sari heimsstyrjldin var skelfileg. Eftir a henni lauk ttu fasismi og hersk jernishyggja litlu fylgi a fagna meal almennings. nnur er samvinna Natrkja. tt a s skemmtilegt a hugsa til ess er rija stan trlega tilvera kjarnorkuvopna. Httan a eim veri beitt knr rki til a gera t um greining me rum rum en vopnavaldi. Mikilvgasta stan er a minni hyggju tbreisla lris. Reynslan snir a lrisrki fara miklu sur str en rki sem ba vi einri.

a eru semsagt msar stur fyrir v a friur hefur haldist okkar hluta heimsins. g tiloka ekki a Evrpusambandi s ein af eim en mr finnst ekki trlegt a a s meal eirra mikilvgustu.

Lrislegir stjrnarhttir, ar sem almenningur getur fellt sitjandi stjrn – skipa stu valdhfum a taka pokann sinn – er besta leiin til a tryggja fri. etta eitt er svo sem ekki fullkominn trygging. Bandarkjaforsetar hafa til dmis lpast str hist og her tt eir su kjrnir af almenningi. En eir hafa lka ori a draga heri sna til baka vegna rstings fr essum sama almenningi. Mr finnst trlegt a repbliknum veri velt r sessi ar nstunni vegna ess a meiri hluti almennra borgara hefur fengi ng af strinu rak. Hva tli s hernaur hldi lengi fram og hva tli hann gengi langt ef yfirmaur bandarska heraflans vri ekki jkjrinn heldur valinn lokuum fundi stu manna r stjrnsslunni? Sem betur fer eru leikreglurnar sem gilda Whasington ekki eins hlihollar stu mnnum og kerfi Brussell.

g efast ekkert um einlgan friarvilja eirra sem fara me vld Evrpusambandinu. Hva sem annars m um segja eru eir engir strssingamenn. En g er samt hrddur um a til langs tma liti geti sumt af v sem eir eru a bauka veri gn vi friinn. eir eru a fra meiri vld til stofnana sem eru ltt ea ekki settar undir lrislegt ahald.

egar eir sem n ra ferinni Brussell falla fr taka arir vi og vi vitum ekki hvernig eir munu hugsa. En vi vitum a eir munu taka a erfum vald sem hgt er a nota til illra verka ekki sur en gra. Ef eir ana t einhverja vitleysu hefur almenningur, sem endanum borgar brsann, enga lglega lei til a setja eim stlinn fyrir dyrnar.

Kannski halda einhverjir a stofnanir Evrpusambandsins su svo gar og viturlegar a ar muni aldrei rasa um r fram. g er ekki svo bjartsnn.

Atli Hararson,
heimspekingur

(Birtist ur bloggsu hfundar http://atlih.blogg.is)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (4.3.): 42
  • Sl. slarhring: 68
  • Sl. viku: 1149
  • Fr upphafi: 993133

Anna

  • Innlit dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir dag: 38
  • IP-tlur dag: 38

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband