Leita í fréttum mbl.is

Þingflokkur Frjálslynda flokksins segir evru og ESB enga lausn

Efnahagsvandinn og fjármálakreppa bankakerfisins verða ekki leyst með aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Tal um slíkt er ábyrgðarlaust. Upptaka annars gjaldmiðils leysi heldur ekki vandann.

Þetta segir í ályktun þingflokks Frjálslynda flokksins um efnahagsvandann og Evrópusambandið. Jafnframt segir að flokkurinn hafi allan vara á um hugsanlega Evrópusambandsaðild enda ófrávíkjanleg afstaða flokksins að Íslendingar fari með forræði fiskistofnanna og fiskveiðilögsögunnar og annarra sameiginlegra auðlinda

Heimild:
Engin lausn í evru eða ESB (Fréttablaðið 10/04/08)

---

Rétt er að hafa ávallt hugfast að umræðan um Evrópumálin snýst fyrst og síðast um það hvort við Íslendingar eigum áfram að vera sjálfstæð og fullvalda þjóð eða hvort við eigum að ganga í Evrópusambandið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta líkar mér.  Frjálslyndi flokkurinn vinnur á.

Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Sept. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 968238

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband