Leita í fréttum mbl.is

Vaxandi ósamrćmi innan evrusvćđisins skapar efasemdir um framtíđ ţess

Financial Times greindi frá ţví 9. apríl sl. ađ vaxandi ósamrćmis gćtti á milli hagkerfa ađildarríkja evrusvćđisins sem gerđi Seđlabanka Evrópusambandsins erfitt fyrir ađ halda úti sameiginlegri peningamálastefnu fyrir evruríkin. Eitt af ţví sem tilkoma evrusvćđisins átti ađ stuđla ađ var ađ hagsveiflur ađildarríkja ţess samlöguđust sem er í raun ein forsenda ţess myntbandalag geti starfađ međ eđlilegum hćtti og ţótt ćskilegur kostur. Reyndin hefur ţó orđiđ önnur og í raun hefur evrusvćđiđ aldrei uppfyllt ţau hagfrćđilegu skilyrđi sem allajafna eru talin nauđsynlegar forsendur til ţess ađ myntbandalög geti talist hagkvćmur kostur.

Samkvćmt kenningu bandaríska hagfrćđingsins Robert Mundell, sem notiđ hafa vinsćlda og viđurkenningar á međal flestra hagsfrćđinga, má skipta ţessum skilyrđum í ţrennt:

 1. Hagsveiflur á milli ţeirra ríkja sem mynda viđkomandi myntbandalag verđa ađ vera í takt ţannig
  ađ ekki sé ţörf á sjálfstćđri peningamálastefnu fyrir hvert ríki.
 2. Laun ţurfa ađ vera sveigjanleg ţannig ađ ţau lćkki ţegar og ţar sem eftirspurn minnkar en hćkki ţar sem eftirspurn eykst. Ţannig sé tryggt ađ atvinnustigiđ haldist stöđugt ţrátt fyrir ađ hagsveiflan sé ekki alls stađar sú sama og sjálfstćđ peningamálastjórntćki ađildarríkjanna hafi veriđ tekin úr sambandi.
 3. Vinnuafl ţarf ađ vera hreyfanlegt innan myntbandalagsins ţannig ađ fólki geti á auđveldum hátt flutt af ţeim svćđum ţar sem atvinnuleysi ríkir ţangađ sem eftirspurn er eftir vinnuafli.

Samkvćmt kenningu Mundells nćgir ađ eitt ţessara skilyrđa sé uppfyllt til ađ ađild ađ myntbandalagi geti talist hagkvćmur kostur. En eins og áđur segir uppfyllti evrusvćđiđ ţessi skilyrđi ekki í upphafi og gerir ekki enn. Engu ađ síđur var fariđ af stađ međ verkefniđ. Nokkuđ sem í sjálfu sér ćtti ekki ađ koma á óvart í ljósi ţess ađ evrusvćđiđ er fyrst og síđast hugsađ sem pólitískt fyrirbćri, ţ.e. stórt skref í átt til aukins samruna innan Evrópusambandsins, en ekki hagfrćđilegt. M.ö.o. var ţađ sem réđ för pólitík en ekki hagfrćđi.

Heimildir:
European growth rates pull in different directions (Financial Times 09/04/08)
Euro-Zone Growth Slows, As North, South Diverge (Wall Street Journal 03/04/08)

Tengt efni:
Issing segir efnahagslegar undirstöđur evrusvćđisins vera gallađar

Ítarefni:
Kostir og gallar upptöku evru sem gjaldmiđils á Íslandi
Á evrusvćđiđ framtíđina fyrir sér?

--- 

Rétt er ađ hafa ávallt hugfast ađ umrćđan um Evrópumálin snýst fyrst og síđast um ţađ hvort viđ Íslendingar eigum áfram ađ vera sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ eđa hvort viđ eigum ađ ganga í Evrópusambandiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 59
 • Frá upphafi: 966429

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 51
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband