Leita í fréttum mbl.is

Talnaleikir ESB - sinna og draumaríkiđ

bjarni_hardarsonFréttablađiđ birti fyrir nokkrum dögum tölur sem sýna ađ 68% ţjóđarinnar vill ađ ţjóđin hefji UNDIRBÚNING ađildarviđrćđna ESB. Í raun hefur spurningin aldrei veriđ sett fram međ svo óljósum hćtti en alloft hefur ţjóđin veriđ spurđ ađ ţví hvort beinlínis eigi ađ hefja ađildarviđrćđur og 2002 vildi 91% landsmanna hefja slíkar viđrćđur en í sömu könnun reyndust ekki nema 52% hlynnt ađild.

Undirbúningur ađildarviđrćđna er mest fólginn í ađ reka niđur verđbólgu og vaxtaokur og sjálfur myndi ég fagna ţví ef stjórnvöld sneru sér ađ slíkum verkefnum og get ţví tilheyrt nefndum 68%. En ég vil ekki inn í ESB.

ESB-fylgiđ miklu minna en 2002
Gott yfirlit yfir kannanir um ESB - ađild er ađ finna á heimasíđu Samtaka iđnađarins. Af ţeim má lesa ađ frá árinu 2003 hefur fylgi viđ ţađ ađ hefja viđrćđur sveiflast frá 69% niđur í 55% en í sömu könnunum hefur fylgi viđ ađild sveiflast frá 52% niđur í 36%.

Uppsláttur í Fréttablađinu frá í febrúar um ađ 55% fylgi viđ ađildarviđrćđur sé met eđa fullyrđingar nú um ađ fylgi viđ ESB ađild sé nú í hámarki stenst ekki skođun ţegar fariđ er yfir ţćr kannanir sem gerđar hafa veriđ fyrir Samtök iđnađarins.

Vitaskuld getur stađan í ţessum málum breyst mjög hratt í ţeirri efnahagslćgđ sem nú ríđur yfir. En ţá ađeins sem tímabundin óánćgja međ slćma hagstjórn. Ţađ er samt

Ţađ er samt athyglisvert ađ í ţeirri orrahríđ ESB - áróđurs sem gengiđ hefur yfir undanfarnar vikur fer svo ađ eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur ađild á stefnuskrá sinni stórtapar fylgi.

Patentlausnir hugsjónamanna
Umrćđan um ESB einkennist um margt af samskonar draumsýnum og einkenndu enn fylgismenn sósíalismans fyrir hálfri öld síđan. Ţví er til dćmis haldiđ fram í sama bláeyga sakleysinu ađ matarverđ og vextir muni lćkka um tugi prósenta ef viđ göngum í ESB. Af ţví bara.

Ţví er líka haldiđ fram ađ ESB muni styrkja íslenska landsbyggđarmenn og leggja hér hrađbrautir í afdali. Víst er mikiđ styrkjakerfi í ESB en ţeir eru vitaskuld handa hinum fátćku og ef viđ ćtlum ađ keppa viđ Tyrki og Slava verđum viđ fyrst ađ verđa almennilega fátćkir. Ţađ eru líka til allskonar sértćkir styrkir til skrýtifólks og frumbyggja en ćtlum viđ ađ fara í ađ skilgreina Húnvetninga sem sérstakt ţjóđarbrot!

Svipuđ er sú mýta ađ efnahagsvandinn hverfi ef viđ tökum upp evru. Spyrjum Íra, Ítali og Spánverja sem allir óska sér ţess nú ađ hafa eigin mynt til ađ geta mćtt kreppunni og forđađ ţannig atvinnumissi og gjaldţrotum.

Bjarni Harđarson,
alţingismađur

(Birtist áđur í styttri útgáfu í Fréttablađinu og á bloggsíđu höfundar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 361
  • Sl. viku: 384
  • Frá upphafi: 974464

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 335
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband