Leita frttum mbl.is

Geir Haarde talar afdrttarlaust gegn aild a ESB

c_geir_haardeGeir H. Haarde, forstisrherra, sagi opnum fundi Valhll sl. laugardag a hann vri ekki vafa um a egar vegnir vru kostir og gallar vi aild slands a Evrpusambandinu vru kostirnir lttvgari. „ess vegna vil g ekki ganga Evrpusambandi," sagi Geir.

Geir sagi, a ef sland vri Evrpusambandinu hefu stjrnvld ekki haft jafn svigrm til a laga sig a breytingum aljlegu umhverfi eins og gert hefi veri sustu mnuum. slandi vru allar bjargir bannaar vi nverandi astur. hefi gengi gjaldmiilsins veri fast og vextirnir kvenir Selabanka Evrpu. Eini vettvangurinn, ar sem svigrm gfist, vri vinnumarkai, ar sem hgt vri a segja flki upp og auka annig atvinnuleysi. „Viljum vi a? g vil a ekki," sagi Geir.

Hann sagi, a msir kostir fylgdu aild a Evrpusambandinu en einnig kostir og etta yri a vega og meta og byggja san niurstuna v hva vri best fyrir sland. „Vi leggjum vogarsklar ll atrii sem skipta mli. mnum huga er ekkert vafaml a kostirnir eru lttari essari vogarskl en gallarnir. ess vegna vil g ekki ganga Evpusambandi," sagi Geir.

Hann sagi a ranghugmyndir, a slendingar yru einhver hrifaj innan ESB. eir hefu grundvelli EES samningsins kvena stu gagnvart ESB, „en g held a ef vi vrum komnir inn sambandi og stum vi etta stra bor yri lti hlusta okkar rdd," sagi Geir.

Hann sagi a n stu yfir breytingar hj Evrpusambandinu egar svonefndur Lissabonsttmli vri a taka gildi. Hann hefi fr me sr a framkvmdastjrnarmnnum yri fkka og sland fengi einn slkan 5-15 ra fresti ef a lkum ltur. Sagi Geir, a hyggilegt vri a sj hvernig essar breytingar vera ur en frekari kvaranir yru teknar. „Mr finnst etta ml ekki akallandi."

Geir sagi, a sr tti msir reyna a sl ryki augun flki me v a segja a a vri eitthva bjargr a ganga Evrpusambandi. Rkisstjrnin vri a vinna essum bjargrum og a vri bjart framundan rtt fyrir tmabundna erfileika n. „Vi urfum ekki a vera me minnimttarkennd yfir a vera ekki Evrpusambandinu," sagi Geir H. Haarde.

Heimild:
Geir: g vil ekki ganga ESB (Mbl.is (17/05/08)

---

Rtt er a hafa vallt hugfast a umran um Evrpumlin snst fyrst og sast um a hvort vi slendingar eigum fram a vera sjlfst og fullvalda j ea hvort vi eigum a ganga Evrpusambandi.


mbl.is Geir: g vil ekki ganga ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.5.): 2
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 75
  • Fr upphafi: 1121213

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband