Leita frttum mbl.is

Hvorki evra n fastgengi

kristinn-h-gunnarssonUndanfarin r hefur gengi slensku krnunnar rist markai. er gengi samrmi vi astur slenska hagkerfinu hverjum tma. egar mikill halli er viskiptum vi tlnd um langan tma endar me v a gengi fellur og innlendir ailar vera a draga saman seglin. etta er kostur vi a hafa gengi floti. Segjum sem svo a vi hefum haft evru undanfarin r. hefi viskiptahallinn ekki haft nein hrif gengi evrunnar ar sem efnahagur slendinga er svo ltill samanburi vi evrusvi. Hgt hefi veri a halda fram a fljta a feigarsi mun lengur en ella skjli styrks evrunnar og lgir vextir enslutmum hefu ekki btt r.

Annar mguleiki vri a hverfa fr markasgengi krnunnar og taka upp fastgengi. er gengi krnunnar kvein fst str gagnvart rum gjaldmili, t.d. evru ea krfu gjaldmila. Fastgengi getur veri einhlia ea samkomulagi vi anna myntsvi. Einhlia fastgengi er algerlega byrg og kostna okkar sjlfra og hefur veri reynt me slmum rangri. Fastgengisstefnan var rkisstjrn orsteins Plssonar a falli fyrir 20 rum. fastgengisstefnu hafa stjrnvld tilhneigingu til ess a skr gengi of htt til ess a halda aftur af verblgu innanlands. Stugleiki verur um tma mean fastgengi heldur en san verur fjrmlakreppa. Vands er hver vinningur er af einhlia fastgengi umfram markasgengi ar sem styrkurinn bak vi gengi er s sami bum tilvikum.

Tvhlia fastgengi hefur ann kost a um er a ra samstarf tveggja ea fleiri selabanka sem sameiginlega verja gengi gjaldmiilanna sem eru tengdir saman kvenu gengi. Styrkurinn vegur miklu meiri og ef liti er til evrunnar m giska a Selabanki Evrpu s um 1000 sinnum strri en Selabanki slands og honum myndi ekki muna um a a verja gengi. Spurningin er hvort Evrpusambandi hefi huga gjaldmiilssamstarfi og svo hvort a vri okkur hagsttt.

a liggur nokkur ljst fyrir a Evrpusambandi ljr ekki mls slku samstarfi og raunar ekki a vri tfrt ann veg a vi myndum taka upp evruna. annig a til ltils er a setja fram hugmynd. Auvita vri hgt a skoa tvhlia samstarf vi ara en Evrpusambandi, en a er smu annmrkum h. Almennt vilja jir ekki a arir taki upp eirra gjaldmiil. Helst kmi til lita a ra vi Norurlandajirnar, Dani, Normenn og Sva. En ar eru Danir eiginlega strax r leik ar sem eir eru tvhlia gengissamstarfi vi Evrpusambandi og Svar eru ESB .

annig a eftir standa Normenn og a hefur svo sem veri nefnt umrunni a kanna vilja eirra til gjaldmiilssamstarfs. a m vel vera a rtt s a athuga ennan mguleika frekar, tt mr finnist rlegast a halda fram a hafa slensku krnuna og glma vi a verkefni a stjrna efnahagsmlum okkar sjlfir. a endar svo sem alltaf v, jafnvel tt tekin s upp erlend mynt, a gfa og gengi slensku jarinnar er okkar hndum. Evran afstrir ekki gfu ef okkur eru mislagar hendur hvort sem er. Ef menn tra v a slendingar ri ekki vi verkefni, eru eir smu eirrar skounar, a vi rum ekki vi sjlfsti.

Kristinn H. Gunnarsson,
ingmaur Frjlslynda flokksins

(Birtist ur Frttablainu 17. jl 2008 og heimasu hfundar)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Feb. 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.2.): 41
  • Sl. slarhring: 42
  • Sl. viku: 110
  • Fr upphafi: 992034

Anna

  • Innlit dag: 38
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir dag: 37
  • IP-tlur dag: 37

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband