Leita í fréttum mbl.is

Atvinnuleysi á međal ungs fólks innan ESB allt ađ 24%

euroFjöldaatvinnuleysi hefur lengi veriđ viđvarandi vandamál innan Evrópusambandsins og ţá ekki síst í ţeim ríkjum sem nota evruna sem gjaldmiđil sinn. Hefur atvinnuleysi gjarnan veriđ hátt í 10% ađ međaltali á evrusvćđinu og á stundum veriđ jafnvel meira en ţađ. Sá hópur sem hvađ verst hefur komiđ út úr ţessu er ungt fólk á aldrinum 15 til 24 ára.

Hér ađ neđan má berja augum nýjustu tölur Hagstofu Evrópusambandsins (ţegar ţetta er ritađ) um atvinnuleysi í ţessum aldursflokki í ađildarríkjum sambandsins. Athugiđ ađ hér er allajafna ekki á ferđinni tímabundiđ atvinnuleysi vegna ţeirra efnahagsvandrćđa sem til stađar er í heiminum um ţessar mundir heldur er um ađ rćđa ástand sem hefur veriđ viđvarandi í ţessum löndum um árabil og jafnvel áratugaskeiđ.

Líklegt er taliđ ađ atvinnuleysi í ađildarríkjum Evrópusambandsins, einkum ţó ţeim sem nota evru sem gjaldmiđil, eigi eftir ađ aukast verulega á nćstu mánuđum vegna efnahagsástandsins í heiminum sem evrusvćđiđ hefur vitanlega ekki fariđ varhluta af frekar en ríki utan ţess. Einnig er taliđ ađ ţađ muni taka evrusvćđiđ mun lengri tíma ađ ná sér á strik aftur frekar en t.a.m. íslenska hagkerfiđ.

Evrusvćđiđ:
Austurríki 8,3%
Belgía 17,7%
Finnland 15,8%
Frakkland 17,7%
Grikkland 22,7%
Írland 10,8%
Ítalía 20,8%
Holland 5,1%
Kýpur 9,0%
Lúxemburg 15,5%
Malta 11,2%
Portúgal 15,4%
Slóvenia 9,7%
Spánn 24,1%
Ţýskaland 9,8%

Önnur Evrópusambandsríki:
Bretland 13,9%
Búlgaría 14,2% (gengi gjaldmiđilsins tengt viđ evruna)
Danmörk 5,8% (gengi gjaldmiđilsins tengt viđ evruna)
Eistland 6,6% (gengi gjaldmiđilsins tengt viđ evruna)
Lettland 8,8% (gengi gjaldmiđilsins tengt viđ evruna)
Litháen 9,7% (gengi gjaldmiđilsins tengt viđ evruna)
Pólland 17,0%
Rúmenía 18,4%
Slóvakía 17,9% (gengi gjaldmiđilsins tengt viđ evruna)
Svíţjóđ 15,5%
Tékkland 10,1%
Ungverjaland 19,8%

Heimildir:
Hagstofa Evrópusambandsins
Wikipedia


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 34
  • Sl. sólarhring: 172
  • Sl. viku: 410
  • Frá upphafi: 974490

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 359
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband