Leita frttum mbl.is

Evran: Undraelexr?

orvar_marteinsson fjlmilum sumarsins hefur ftt fari hrra en umra um gjaldmiilsvandri og Evrpusambandsaild. Miki er gert r vandrum okkar hrna slandi, mikilli verblgu og kreppu. Lausnin sem helst er nefnd er a varpa gjaldmilinum okkar krnunni t hafsauga og ganga Evrpusambandi. a a vera a sem bjargar okkur. g tla aeins a tj mig um etta:

fyrsta lagi langar mig a benda a a egar evran var innleidd talu lkkai ekki vruver heldur hkkai um upp undir 50% ( mrgum vrum 100% til nokkurs tma en leirttist svo aeins). Launin hkkuu hins vegar lti sem ekkert. Margt flk lenti miklum vandrum og standi er rtt um a bil a n sr strik nna mrgum rum seinna. Svipaa sgu er a segja um nnur Evrpusambandsrki.

ru lagi eru skilyrin fyrir upptku evrunnar m.a. stugleiki efnahagsmlum, ltill viskiptahalli, ltil verblga og litlar erlendar skuldir. annig a egar vi mttum taka upp hina islegu evru sem a lkna alla okkar kvilla urfum vi a vera bin a losa okkur vi kvillana sjlf. a er eins og ef maur kmi me veikt barn til lknis og hann segist eiga frbrt lyf til a lkna a. a eina sem yrfti a gera vri a vera orinn heilbrigur til a f lyfi!

rija lagi velti g v oft fyrir mr hva a er sem flk telur sig f t r evrunni. Lgri vextir? Engin vertrygging? Ok, m vera. En hva ? Getur flk haldi fram a lifa um efni fram lgvaxtakjrum? Heldur flk alvru a a veri ekkert ml a f peninga og aftur peninga, n ess a borga nokku fyrir a? Heldur flk a bankarnir lni vertrygga milljn og stti sig vi a f aeins andviri 900 sunda til baka? hvaa draumaheimi lifir flk eiginlega?

fjra lagi vil g benda a a Evrpusambandi er ekki gjaldmiill. msir ailar hafa lst v yfir a eir vilji aildarumskn a ES til lausnar gjaldmiilsvanda okkar. a er nokku ljst a krnan okkar er ekki gallalaus. En a ganga Evrpusambandi er ekki bara a taka upp annan gjaldmiil. a fylgir v svo endanlega margt anna svo miklar hmlur, svo margir gallar, fullveldisframsal, sennilegar launalkkanir og sast en ekki sst endanlegt reglugerarfargan og hmlur strri og srstaklega smrri fyrirtki. g vil srstaklega vara ferajnustufyrirtki vi aild. Hvaa srstu eiga feramenn a skjast hr slandi egar allt verur komi undir samrmda Evrpusambandsstala?

Mr finnst a rauninni lalegt brag Evrpusambandssinna a nota sr efnahagslgina til a ta okkur inn Evrpusambandi. Efnahagslgin er ti um allan hinn vestrna heim og eldsneytisver og matvlaver hefur alls staar roki upp hstu hir. Kreppan hrna heima er ekki tilkomin vegna ess a vi erum ekki Evrpusambandinu og lausnin er ekki s a ganga ar inn. Fyrir svo utan a a kreppan verur lngu bin egar vi gtum teki upp evruna. etta gerist ekkert einni nttu! g ttast hins vegar a me Evrpusambandssinna vi stjrnvlinn gangi hgt a vinna rum lausnum vandans. S vonarneisti hefur nefnilega kvikna a kreppan geti veri nothf tylla til a sannfra okkur um nausyn aildar.

Vi urfum a lta eigin barm. Htta a eya um efni fram, enda hltur a a vera augljst a a gengur ekki upp til lengdar a eya meiru en maur aflar. Sennilega verur etta srsaukafull algun en hn er umfljanleg og vonandi lrdmsrk. Evran er engin undraelexr enda arf efnahagslfi a n heilbrigi til a mega njta hans. a er hins vegar markmi sem verur a nst.

rvar M. Marteinsson

(Birtist ur Morgunblainu 28. jl 2008 og bloggsu hfundar)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 1
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Fr upphafi: 969609

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband