Leita í fréttum mbl.is

Ţegar menn hugsa ekki

eu_constitutionHöfnun Íra á Stjórnarskrá Evrópusambandsins (sem einnig er kölluđ Lissabon-sáttmálinn) hefur komiđ illa viđ Evrópusambandssinna víđa og ţ.m.t. hér á Fróni. Brugđist hefur veriđ viđ međ ýmsu móti eins og gengur og gerist. Ein viđgrögđin hafa veriđ á ţá leiđ ađ segja höfnun Íranna í raun vera ómarktćka ţar sem kosningaţátttakan hafi ekki veriđ nema 53% og undir 45% utan írska höfuđborgarsvćđisins! Ţađ er nefnilega ţađ.

Ţessir sömu ađilar gleyma ađ í byrjun árs 2005 var haldin ţjóđaratkvćđagreiđsla á Spáni um Stjórnarskrá Evrópusambandsins ţar sem um 40% kjósenda tók ţátt og samţykkti meirihluti ţeirra plaggiđ. Ómarktćk kosning vćntanlega samkvćmt sömu formúlu. Ţó man ég nú ekki eftir ţví ađ íslenzkir Evrópusambandssinnar hafi haft nokkuđ viđ ţá atkvćđagreiđslu ađ athuga. Enda niđurstađan ţeim ađ skapi.

Ţátttaka í kosningum til Evrópusambandsţingsins hefur stöđugt minnkađ til ţessa og hefur í síđustu kosningunum veriđ vel innan viđ 50%. Í síđustu kosningum til ţingsins áriđ 2004 var ţátttakan ađeins 45,6% og var hún ţví vćntanlega alls ómarktćk samkvćmt kokkabókum Evrópusambandssinna. Ţeir sem á ţinginu sitja núna í krafti ţessara kosninga hljóta ţví ađ hafa nákvćmlega ekkert umbođ til ţess. Ekki satt?

Hjörtur J. Guđmundsson

(Birtist áđur á bloggsíđu höfundar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband