Leita í fréttum mbl.is

Evran fellur um 8% gagnvart dollar á innan við mánuði

Franska dagblaðið Los Echos greinir frá því í dag að gengi evrunnar hafi nú fallið um 8% gagnvart dollaranum á innan við mánuði og að gengi hennar hafi ekki verið lægra gagnvart dollaranum frá því í upphafi þessa árs. Ástæðan fyrir gengisfalli evrunnar eru versnandi efnahagshorfur á evrusvæðinu sem leitt hafa til minni eftirspurnar eftir evrum. "Þú kaupa ekki evrur sem langtímafjárfestingu," hefur Blomberg fréttastofan eftir einum viðmælanda sínum sem starfar við verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti. AFP fréttastofan hefur eftir öðrum að seðlabankar heimsins séu farnir að hafa áhyggjur af hlutfalli evra í gjaldeyrisforðum sínum.

Heimildir:
La rupture de l'euro (Los Echos 04/09/08)
Euro sinks against dollar amid recession fears (AFP)
Euro Trades Near 7-Month Low Versus Dollar Before ECB Decision (Blomberg 04/09/08)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband