Leita í fréttum mbl.is

Heiđursađild ađ ESB er ekki til

arni thor sigurdsson
Í umrćđunni um Evrópumálin og gjaldmiđilsmálin hafa talsmenn ađildar Íslands ađ ESB ć ofan í ć talađ um mikilvćgi ţess ađ Ísland „léti reyna á" og kannađi „hvađ okkur býđst" í ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Ţar međ er látiđ í veđri vaka ađ Ísland gćti náđ einhverjum sérstökum samningum, ađ Ísland gćti orđiđ einhvers konar „heiđursfélagi" í Evrópusambandinu sem nyti einstakra vildarkjara. Hafa margir málsmetandi einstaklingar og fjölmiđlar haldiđ ţessu fram. Ţetta er ađ sjálfsögđu bábilja.

Ef skođađar eru yfirlýsingar og fullyrđingar forystumanna og háttsettra embćttismanna innan Evrópusambandsins er deginum ljósara ađ ekkert slíkt er í bođi. Í besta falli hafa ţeir sem eru velviljađir Íslendingum látiđ í ţađ skína ađ Ísland gćti fengiđ einhverjar tímabundnar undanţágur, einkum frá sjávarútvegsstefnu sambandsins. En ţađ er í raun algert aukaatriđi.

Ţađ má öllum vera ljóst hvađ felst í ađild ađ Evrópusambandinu. Allar samţykktir og sáttmálar um ađild ađ Evrópusambandinu liggja fyrir, lög og reglur Evrópusambandsins sömuleiđis. Öll ađildarríki verđa ađ beygja sig undir ţá skilmála. Undanbragđalaust. Ţađ er ekki hćgt ađ velja sćtu berin úr og skilja ţau súru eftir. Nema hvađ?! Ţađ er ekki í bođi neitt „íslenskt ákvćđi" sem undanţiggur Ísland ađ standa viđ ţćr skuldbindingar sem ađrar ţjóđir ţurfa ađ gera. Ţess vegna er allt tal um ađ láta reyna á ađild, kanna hvađ okkur býđst o.s.frv. til ţess eins falliđ ađ slá ryki í augu fólks.
 
Stjórnmálamenn eiga ađ koma hreint fram gagnvart ţjóđinni og segja kost og löst á Evrópusambandsađild en ekki ađ gefa í skyn ađ eitthvađ annađ og betra fylgi ađild en raun er á. Ţannig er alveg ljóst ađ viđ myndum m.a. missa forrćđi yfir stjórn sjávarútvegsmála til Brussel og hiđ sama á viđ um viđskiptasamninga viđ önnur ríki. Um ţađ á ekki ađ ţurfa ađ deila.
 
Árni Ţór Sigurđsson,
ţingmađur Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs
 
(Birtist áđur í Fréttablađinu 23. september 2008)
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband