Leita frttum mbl.is

Evrpa srfringanna

katrin jakobsdottirMargt athyglisvert kom fram fer Evrpunefndarinnar til Brussel sem farin var vikunni en undirritu var ar eina konan ellefu manna hpi sem hitti ntjn talsmenn ESB, ar af tjn karlmenn. Umfjllun fjlmila um ferina hefur einkum snist um eitt atrii sem var knnun nefndarinnar v hvort hugsanlega vri hgt a taka upp evru og vera aili a myntbandalagi ESB me tvhlia samkomulagi n ess a ganga inn Evrpusambandi. etta erindi var hins vegar eingngu formi knnunar enda hefur rkisstjrnin ekki mta sr stefnu a essa lei eigi a reyna til rautar og v er vart hgt a segja a nefndin hafi formlega fari me etta erindi, fremur a etta hafi veri kanna hj embttismnnum og hvort einhver lagaleg rk mltu gegn essu.

stuttu mli sagt voru svr eirra embttismanna sem nefndin hitti nnast einhlt: Evra verur ekki tekin upp n aildar a Evrpusambandinu og n ess a slendingar uppfylli Maastricht-skilyrin sem snast um efnahagslegan stugleika. Innganga ESB tekur a lgmarki um a bil r — en gti teki okkur mun lengri tma v a breyta yrfti stjrnarskrnni. Eftir a tki vi a.m.k. tveggja ra vera myntbandalaginu og san vri hgt a taka upp evru, svo fremi sem skilyrin vru uppfyllt. Skilaboin voru v essi: Hva sem slendingar kvea a gera vera eir a taka til heima hj sr, takast vi efnahagsstandi og n stugleika. Evran er engin tfralausn og auvita er a ekki heldur svo a evrurkin hafi siglt gegnum nverandi samdrttarskei n vandra.

Nefndin kynnti sr einnig sjvartvegs- og landbnaarstefnu ESB og ar kom meal annars fram a a byggt s reglunni um hlutfallslegan stugleika, sem ir a jir veia ar sem r eiga sgulega veiireynslu, arf samt sem ur a semja um veiar r deilistofnum sem gti haft mikil hrif slenskan sjvartveg. Undangur eru ekki gefnar fr stefnunni nema mjg rngum forsendum, t.d. t fr verndarsjnarmium, og tmabundnar.

Lri ESB
a sem st upp r a mati undirritarar var uppbygging Evrpusambandsins sem slk. Sambandi er miki skrifrisbkn og a er engin fura a a hafi veri gagnrnt fyrir lrishalla. Sttmlar ess eru flestir miklir dorantar skrifair tungumli srfringa og flestir talsmenn sambandsins sem vi hittum voru v a jaratkvagreislur vru mjg til urftar enda gti almenningur ekki skili slka sttmla. a vri stan fyrir v a Frakkar og Hollendingar sgu nei vi stjrnarskr sambandsins snum tma og rar sgu nei nna vi Lissabon-sttmlanum. Me rum orum: hvert sinn sem sambandi leggur stefnuml sn dm almennings segir almenningur nei. Og stu ess telja talsmenn sambandsins vera a almenningur skilji ekki flkna hluti.

Smu rk m auvita hafa gegn llu lri og essi run er varhugaver. annig tel g a niurstur ferarinnar su ekki sst r a slendingar eiga ekki a hrekjast inn ESB t af nverandi efnahagsstandi enda urfum vi hvort e er a n tkum v sjlf. Innganga ESB getur aldrei byggst eingngu efnahagslegum rkum heldur hljtum vi a velta fyrir okkur eli ESB og hvernig a er a rast. Srstaklega arf a ra lrismlin sem eru meal mikilvgustu hagsmuna slendinga og hvaa hrif a hefur slenskt samflag a fra ungamiju allrar kvaranatku suur til Brussel ar sem menn virast telja valdinu best komi hj srfringunum.

Katrn Jakobsdttir
varaformaur Vinstrihreyfingarinnar - grns frambos
(Birtist ur 24 stundum 26. september 2008)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.4.): 11
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 716
  • Fr upphafi: 1116253

Anna

  • Innlit dag: 11
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir dag: 10
  • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband