Leita í fréttum mbl.is

ESB-ađild ávísun á atvinnuleysi og launalćkkun

Adolf Guđmundsson, formađur Landssambands íslenskra útvegsmanna, hélt ţví fram í ţćttinum Okkar á milli á Rás 1 í morgun, ađ innganga í Evrópusambandiđ vćri ávísun á viđvarandi atvinnuleysi og launalćkkun, ađ ţví er segir á heimasíđu LÍÚ. Ţar kemur fram ađ Adolf lagđi áherslu á ađ lítiđ hefđi fariđ fyrir göllunum viđ ESB-ađild í umrćđunni. Kostirnir hefđu hins vegar óspart veriđ tíundađir. Adolf sagđi ađ samkvćmt tölum fyrir mánuđi vćri 17,7% fólks undir 25 ára innan ESB án atvinnu.

Ţegar hann var spurđur út í afstöđu útvegsmanna til ESB svarađi Adolf: „Ţađ er alveg skýr afstađa LÍÚ ađ inn í Evrópusambandiđ viljum viđ ekki fara ţví ţá ţurfum viđ ađ afsala okkur yfirráđarétti yfir auđlindinni og ţađ kemur bara ekki til greina.“ Hann sagđi sjávarútveg flokkađan međ landbúnađi í Evrópusambandinu og félli ţar af leiđandi ekki undir frumrétt

„Ef ţađ verđur ákveđiđ ađ fara inn í Evrópusambandiđ og ef ekki nást samningar ţá föllum viđ undir svokallađan afleiddan rétt og ţá er hćgt ađ breyta fiskveiđistjórnun međ einfaldri ákvörđun í ráđherraráđinu. En auđvitađ gengur samningur lengra ef menn ná einhverri sátt en viđ höfum miklar efasemdir um ţađ,“ sagđi Adolf í fyrrgreindum útvarpsţćtti, ađ ţví er greint er frá á síđu LÍÚ.
 
Heimild:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Sept. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 968210

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband