Leita í fréttum mbl.is

ESB-ađild ávísun á atvinnuleysi og launalćkkun

Adolf Guđmundsson, formađur Landssambands íslenskra útvegsmanna, hélt ţví fram í ţćttinum Okkar á milli á Rás 1 í morgun, ađ innganga í Evrópusambandiđ vćri ávísun á viđvarandi atvinnuleysi og launalćkkun, ađ ţví er segir á heimasíđu LÍÚ. Ţar kemur fram ađ Adolf lagđi áherslu á ađ lítiđ hefđi fariđ fyrir göllunum viđ ESB-ađild í umrćđunni. Kostirnir hefđu hins vegar óspart veriđ tíundađir. Adolf sagđi ađ samkvćmt tölum fyrir mánuđi vćri 17,7% fólks undir 25 ára innan ESB án atvinnu.

Ţegar hann var spurđur út í afstöđu útvegsmanna til ESB svarađi Adolf: „Ţađ er alveg skýr afstađa LÍÚ ađ inn í Evrópusambandiđ viljum viđ ekki fara ţví ţá ţurfum viđ ađ afsala okkur yfirráđarétti yfir auđlindinni og ţađ kemur bara ekki til greina.“ Hann sagđi sjávarútveg flokkađan međ landbúnađi í Evrópusambandinu og félli ţar af leiđandi ekki undir frumrétt

„Ef ţađ verđur ákveđiđ ađ fara inn í Evrópusambandiđ og ef ekki nást samningar ţá föllum viđ undir svokallađan afleiddan rétt og ţá er hćgt ađ breyta fiskveiđistjórnun međ einfaldri ákvörđun í ráđherraráđinu. En auđvitađ gengur samningur lengra ef menn ná einhverri sátt en viđ höfum miklar efasemdir um ţađ,“ sagđi Adolf í fyrrgreindum útvarpsţćtti, ađ ţví er greint er frá á síđu LÍÚ.
 
Heimild:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 704
  • Frá upphafi: 1116916

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 621
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband