Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Ítalía, mafían og evran

Mafían er stćrsta viđskiptasamsteypan á Ítalíu, samkvćmt nýrri skýrslu frá ţarlendri stofnun. 

Spurt er hvort evran lifi af áriđ 2012.

Tja, ef Ítalía er stćrsti vandi evrusvćđisins og mafían öflugust í efnahagskerfi Ítalíu ţarf ekki ađ spyrja ađ leikslokum. Mafían gerir Evrópusambandinu tilbođ sem ekki er hćgt ađ hafna.


mbl.is Ítalía veldur mestum áhyggjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrađferđ á neyđarsvćđi ESB

Forseti Frakklands og kanslari Ţýskalands ćtla ađ halda neyđarfundi á tíu daga fresti til ađ freista ţess ađ bjarga evrunni og ţar međ Evrópusambandinu. Enginn hagvöxtur  verđur á evru-svćđinu nćstu misserin og ađeins spurning um nokkrar vikur hvenćr Grikkland verđur formlega lýst gjaldţrota.

Samfylkingin međ stuđningi ráđherra Vinstri grćnna vill Ísland inn á efnahagslegt neyđarsvćđi Evrópusambandsins. Utanríkisráđherra Tékklands kennir Evrópusambandiđ viđ valdgírugar smásálir í viđtali sem birtist á Evrópuvaktinni.

Í Brussel hafa menn hrifsađ til sín allt sem ţeir mögulega geta. Nú liggur vald í Brussel sem vćri mun betur komiđ í höndum hérađa eđa landa. Viđ verđum ađ brjótast undan Evrópu smásála.

Evrópusambandiđ er neyđarsvćđi sem stjórnađ er af smásálum. Hún er hugguleg framtíđarsýnin sem Samfylkingin býđur okkur upp á.


mbl.is Vilja klára kjörtímabiliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strandríkjahagsmunir og ESB-ađild fara ekki saman

Strandríkin viđ Norđur-Atlantshaf Noregur, Fćreyjar og Grćnland telja hagsmunum sínum betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess. Evrópusambandiđ lýtur forrćđi meginlandsţjóđanna, einkum Frakka og Ţjóđverja, og hagsmunir strandríkja, einkum hinna smćrri, eru fyrir borđ bornir.

Ţorri Íslendinga veit sem er ađ embćttismenn í Brussel munu aldrei fara međ strandríkjahagsmuni okkar á líkan hátt og viđ sjálf myndum gera. Íslenska ríkisstjórnin, aftur á móti, er skipuđ fólki sem skortir sjálfstraust til ađ standa á eigin fótum og á sér ţá enga ósk heitari en ađ útlendingar taki af ţeim ţann kaleik ađ stjórna landinu.

Vegna innanmeins íslenskra stjórnmála liggur í Brussel umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Hagsmunir ţjóđarinnar, bćđi til lengri og skemmri tíma litiđ, eru á hinn bóginn ţeir ađ Ísland standi utan Evrópusambandsins.


mbl.is Danir vinni gegn sölubanni á sel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evru-kreppu afneitun vinstrimanna

Í umrćđunni um evru-kreppuna og framtíđ Evrópusambandsins temja vinstrimenn á Íslandi sér valkvćđa heimsku; ţeir hvort sjá né heyra ţađ flóđ af fréttum í erlendum miđlum sem fjalla um tilvistarvanda Evrópusambandsins.

Ríkisstjórn vinstrimanna á Íslandi sendi inn umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu 16. júlí 2009. Ísland er núna í ađlögunarferli ađ Evrópusambandinu. En hvernig Evrópusambandi?

Evrópusambandiđ reynir ađ bjarga sér frá evru-kreppunni međ reglulegum neyđarfundum ţar sem miđstýring ESB á ríkisfjármálum ađildarríkja og auknar álögur ríkja í neyđarsjóđi er á dagskrá. Evrópusambandiđ er ađ taka stórfelldum breytingum og er alls ekki lengur ţađ samband sem Ísland sótti um ađild ađ sumariđ 2009.

Vinstrimenn afneita evru-kreppunni en halda umsókninni til streitu. Ţađ grefur hratt undan trúverđugleika Samfylkingar og Vinstri grćnna.


mbl.is Forysta VG međ of bogin hné
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sćnskir Vinstri grćnir kjósa ESB-andstćđing til formanns

Ólíkt hafast ţeir ađ Vinstri grćnir á Íslandi og Svíţjóđ. Hér Jóni Bjarnasyni ýtt úr ríkisstjórn á međan sćnskir vinstri grćnir kjósa, Jonas Sjöstedt, til formanns. Ţeir eru báđir harđir andstćđingar Evrópusambandsađildar.

Jonas Sjösted kom til Íslands á liđnum vetri og flutti erindi á vegum Heimssýnar. Jonas er líkt og flestir róttćkir vinstrimenn andstćđingur ESB-valdsins sem starfar meira í ţágu fjármagnsins en fólksins.

Leiđangur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs til Brussel undir forystu Steingríms J. Sigfússonar gerir róttćka íslenska vinstrimenn ađ alţjóđlegu viđundri.


mbl.is Gengiđ gegn samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV-ESB almannatengill Össurar

Fréttastofa RÚV fćrir landsmönnum ţćr fréttir ađ "beinn kostnađur" af ađlögunarviđrćđum viđ ESB nemi ekki nema rúmum 100 milljónum króna á fyrstu níu mánuđum síđasta árs.

Ţrjú atriđi í fréttinni vekja upp spurningar.

Í fyrsta lagi eru um 65% bókfćrđs "beins kostnađar" ferđakostnađur. Ţađ eitt segir ađ "beinn kostnađur" er skilgreindur eins ţröngt hćgt er nema ţá ađ menn séu ađ fljúga óundirbúnir á fundi erlendis og ađhafist svo ekkert ţegar ţeir koma heim af fundunum.

Í öđru lagi er bókfćrđur "beinn kostnađur" sex ráđuneyta vegna ađlögunarviđrćđna engin (nema vćntanlega ferđakostnađur sem er bókfćrđur hjá utanríkisráđuneyti)  og eru ţar á međal efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ, fjármálaráđuneytiđ, umhverfisráđuneytiđ og mennta- og menningarmálaráđuneytiđ. Er ţarna um ađ rćđa fagráđuneyti sem fara međ málaflokka sem eru fyrirferđamiklir í starfsemi ESB. Ţetta einfaldlega stemmir ekki.

Ţriđja atriđiđ er mikilvćgast en ţađ kemur fram í lokaefnisgrein fréttarinnar á vef RÚV og er sleppt alveg í sjónvarpsfréttinni. Kostnađurinn sem sagt er frá er einungis kostnađur ráđuneytanna af ađlögunarviđrćđum. Fyrirspurn RÚV sem lögđ er til grundvallar fréttinni nćr hvorki til "beins kostnađar" né vinnu ţeirra stofnanna sem heyra undir ráđuneytin!

Er vart hćgt ađ skilja ţetta öđruvísi en svo ađ ef meiriháttar breytingar eru gerđar á starfsemi stofnunar eđa ţá jafnvel ađ heilli stofnun vćri komiđ upp vegna ađlögunarferlisins, svo sem greiđslustofnun landbúnađarins, ţá vćri kostnađurinn ekki "beinn kostnađur" af ađildarferlinu!

Tekiđ héđan.

http://polites.blog.is/blog/polites/entry/1215588/


Taugaveiklun í evrulandi

Monti forsćtisráđherra Ítalíu skrapp óvćnt til Belgíu ađ kíkja á húsnćđi sitt ţar, sem hann festi kaup á ţegar hann var starfsmađur framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, en ekki í verktöku eins og nú. Hlutabréf féllu vegna ferđar Monti enda túlkar markađurinn hvert frávik sem upphaf ađ hruni.

Fyrrum starfsfélagi Monti hjá framkvćmdastjórninni, Papademos, sem stýrir Grikklandi í verktöku, tilkynnti enn á ný ađ Grikkland stćđi frammi fyrir gjaldţroti. Markađurinn hreyfđist ekki vegna tilkynningarinnar enda er búiđ ađ verđleggja gjaldţrot Grikklands inn í hlutabréfavísitölur. Spurningin er bara um smithćttuna frá grísku gjaldţroti.

Taugaveiklunin í evrulandi verđur ríkjandi nćstu misserin á međan heimurinn bíđur eftir lokaţćtti evru-harmleiksins.


mbl.is Skjálfti vegna ferđar Montis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB: 16% fátćkt og 25% félagsleg útskúfun

Barátta ESB fyrir aukinni samkeppnishćfni sambandsins hefur ţví fremur falist í ţví ađ gera ESB ađ samkeppnishćfara um ódýrt og hreyfanlegt vinnuafl í samkeppni viđ lönd eins og Kína og Indland, en ađ öll áhersla hafi legiđ á ţekkingarsköpun og dýrari störf. Í ţeim mćli sem ţróunin hefur gengiđ í báđar áttir, hefur gjáin milli hinna betur stćđu og hinna sem minna hafa milli handanna, aukist. Áriđ 2005 töldust 78 milljónir íbúa ESB vera viđ eđa undir fátćktarmörk eđa um 16%. Og samkvćmt Eurostat býr nú rétt tćpur fjórđungur af öllum íbúum ESB, um 120 milljónir manna, viđ hćttu á ađ falla undir fátćkramörk eđa lenda í félagslegri útskúfun!

Sjá ESB og almannahagur.


Óstjórn og ofveiđi ESB til Íslands í bođi ríkisstjórnarinnar

Ţrettán ađildarríki ESB fengu áriđ 2009 niđurgreiđslur sem námu hćrri upphćđ en nam aflaverđmćti viđkomandi ríkja. Niđurgreiđslurnar eru međal annars til endurnýjunar skipa og niđurgreiđslu á olíu. Ríflega 40 prósent styrkja ESB runnu til fyrirtćkja á Spáni, í Frakklandi og Danmörku.

Samkvćmt skýrslunni er fiskveiđifloti ESB-landanna allt of stór. Meirihluti fiskistofna innan lögsögu ríkjanna er ofveiddur og mikiđ tap er á atvinnugreininni.

Ofanritađ er úr frétt í vísi.is á gamlársdag. Ósagt er í fréttinni hvers vega í veröldinni ríkisstjórn Ísland vill fćra sjávarútveg okkar inn í ţetta handónýta kerfi Evrópusambandsins, sem einkennis af aumingjavćđingu annars vegar og hins vegar ofveiđi.


Frönsk stofnun: Eitt Stór-Evrópuríki eđa endalok ESB

Ríkisskuldakreppa evru-ríkjanna verđur ađeins leyst međ myndun nýs ríkis ţeirra ţjóđríkja sem eiga ađild ađ evru-samstarfinu. Ţetta segir Xavier Timbeau sem er forstjóri fyrir greiningarstofnunina OFCE viđ Sciences Po i París.

Stofnunin kynnti nýveriđ skýrslu um evru-kreppuna og niđurstađan er skýr. Annađ hvort verđa evru-ríkin ađ gefa frá sér fullveldiđ til sameiginlegs ríkisvalds eđa ađ Evrópusambandiđ liđist í sundur.

ESB-ríki utan evru-samstarfsins munu ekki taka ţátt í myndun Stór-Evrópu. Bretar hafa sagt sig frá samrunaţróuninni. Pólski forsćtisráđherrann, Donald Tusk, sagist um helgina vera efnasemdarmađur um Evrópusambandiđ.


mbl.is Danskir forstjórar vilja ekki evru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 321
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 256
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband