Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Glansmyndin af ESB og veruleikinn

Í Evrópusambandinu er viđvarandi tíu prósent atvinnuleysi ađ jafnađi. Jađarríki sambandsins s.s. Grikkland, Írland, Spánn og Portúgal glíma viđ hvađ hćsta atvinnuleysiđ. Atvinnuleysi ungs fólks er allt ađ 40 prósent í sumum ađildarríkjum.

Gjaldmiđill Evrópusambandsins,evran, veldur djúpri skuldakreppu víđa um lönd og stefnir ríkisfjármálum Suđur-Evrópuríkja í stórkostlega hćttu.

Aldurssamsetning Evrópu er ţannig ađ öldrunarvandamál mun vaxa á komandi árum og valda óheyrilegum kostnađi í lífeyriskerfinu og heilbrigđisţjónustunni.

Mun Evrópuskrifstofan fjalla um atvinnuleysi, skuldakreppu og öldrunarvanda í ESB? Eđa fáum viđ glansmynd af ungu fólki sem hefur vinnu og býr í landi sem ekki er ađ verđa gjaldţrota?


mbl.is „Gegndarlaus áróđur ESB"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđin vill hvorki evru né ESB

Afgerandi meirihluti ţjóđarinnar er á móti ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, eins og kom fram í könnu Capacent Gallup fyrir Heimssýn í gćr - 63 prósent eru á móti ađild. Í dag kemur könnun sem stađfestir yfirgnćfandi andstöđu ţjóđarinnar viđ upptöku evru í stađ krónu.

Evran var lengi vel helsta gulrót ađildarsinna á Islandi. Alţjóđ hefur séđ hvernig evran leikur efnahagskerfi jađarríkja Evrópusambandsins og afţakkar skipti á krónu og evru.

Fullveldiđ og krónan sigra Evrópusambandiđ og evru.


mbl.is Vilja ekki evru í stađ krónu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Noregur í atlögu gegn EES

Í gćr voru fjöldamótmćli í miđborg Osló gegn innleiđingu ESB reglugerđar um réttindi og skyldur á vinnumarkađi. Reglugerđin verđur innleidd í EES-samninginn sem Noregur ásamt Íslandi og Lichentstein eiga ađild ađ ásamt ESB.

Mótmćlendur kröfđust ţess ađ ríkisstjórnin beitti neitunarvaldi sínu, sem sérhver ađili EES-samningssins hefur. Neitunarvaldinu hefur ekki veriđ beitt.

Utanríkisráđherra Noregs, Jonas Gahr Störe, er i nauđvörn fyrir EES-samninginnog ţarf ađ útskýra fyrir samlöndum sínum ađ samningurinn sé ekki aukaađild ađ ESB; sé ekki međ lýđrćđishalla og geri Norđmenn ekki áhrifalausa gagnvart Evrópusambandinu.

Sósíaldemókratinn og utanríkisráđherrann Jonas Gahr Störe er sem sagt algjörlega á öndverđum meiđi viđ Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra Íslands sem lýsir EES-samningnum á allt annan hátt.

 


Norđurlönd snúa baki viđ ESB og EES

Finnar eru ađ missa trúna á Evrópusambandinu. Stjórnmálaflokkurinn Sannir Finnar vann stórsigur í síđustu ţingkosningum en flokkurinn er gagnrýninn á Evrópusambandiđ. Norđmenn, sem tvisvar hafa hafnađ ađild ađ sambandinu, sendu frá sér skýrslu í gćr ţar sem samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ er veginn og léttvćgur fundinn.

Á Íslandi hefur EES-samningurinn ekki veriđ umdeildur og í fćstum tilvikum er umrćđa um ţađ ţegar ákvćđi frá ESB eru tekin upp í íslenskan rétt á grundvelli EES-samnings. Í Noregi, aftur á móti, er reglulega rćtt um EES-samninginn, m.a. gáfu systursamtök Heimssýnar, Nei til EU,  út heila árbók um samninginn.

Norđmenn höfnuđu ađild ađ Evrópusambandinu í tvígang, 1972 og 1994. Í Noregi eru ESB-andstćđingar orđnir svo öflugir og fylgjendur svo veikir ađ Nei til EU hrjáir verkefnaskortur. Elítan í Verkamannaflokknum heldur verndarhendi yfir EES-samningnum. Viđ ţađ verđur samningurinn skotmark.

Í Noregi hafa andstćđingar ađildar landsins ađ Evrópusambandinu tekiđ höndum saman viđ ađildarsinna ađ hafa horn í síđu EES-samningsins. Hvor um sig ađilinn vill fá ólíka niđurstöđu úr endurskođun EES-samingsins. Andstćđingar ESB-ađildar vilja tvíhliđa samninga milli Noregis og Evrópusambandsins. Ađildarsinnar óska sér ţess ađ Norđmenn ákveđi ađ ganga í Evrópusambandiđ ađ EES-samningnum frágengnum.

Samtökin Prosjektet Alternativer til EŘS (Valkostir viđ EES) skora utanríkisráđherra Noregs, Jonas Gahr Störe, á hólm í kapprćđur um valkosti viđ EES-samninginn. Hópurinn nýtur stuđnings tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Miđflokksins og SV.

Andstađa Norđmanna viđ ađild ađ Evrópusambandinu er almenn og víđtćk. Um 80 prósent Norđmanna eru á móti ađild. Um helmingur Norđmanna vilja viđskiptasamninga viđ ESB í stađ EES-samningsins.

Sjá nánar hér.


mbl.is Finnar styđji ekki ESB-sáttmálann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađeins tveir kostir fyrir ESB - og einn fyrir Ísland

Lćkkun lánshćfismats nokkurra evru-ríkja, ţ.m.t. Frakklands, og björgunarsjóđs evrunnar dregur skýrt fram í dagsljósiđ ţá tvo kosti sem Evrópusambandiđ stendur frammi fyrir. Annađ tveggja ţarf ađ endurskipuleggja evru-samstarfiđ međ ţví ađ fćkka ţeim ţjóđum sem eiga ţar ađild eđa ađ breyta gjaldmiđlasamstarfinu í fullveđja pólitískt sambandsríki, Stór-Evrópu.

Jeremy Warner hjá Telegraph spyr hvenćr leiđtogar Evrópusambandsins ćtli ađ horfast í augu viđ ţá einu tvo kosti sem ţeim standa til bođa og velja ţar á milli. Ţađ verđur líklega seint eđa aldrei og ástćđan er sú ađ leiđtogarnir geta ekki viđurkennt fyrri mistök, og skalađ niđur evru-samstarfiđ, og ţeir hafa ekki stuđning kjósenda til ađ smíđa Stór-Evrópu.

Evrópusambandiđ reyna allt til ađ fresta stund sannleikans. Á međan eigum viđ ekki ađ hafa umsóknsókn liggjandi í Brussel um ađild ađ ESB. Skrifum undir hjá skynsemi.is. 


mbl.is Lćkka lánshćfi björgunarsjóđsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkin rísa, ESB hnígur

Bandarískt efnahagslíf rétti úr kútnum ţrátt fyrir ađ ríkissjóđur fékk á sig lćkkađ lánshćfismat. Evrópusambandiđ, evru-löndin sérstaklega, eru á leiđ í efnahagslega ruslakörfu og verđa ţar um langa framtíđ.

Evrulöndin geta ekki veitt sér ţá björg sem bjóđast fullvalda ríkjum međ sjálfstćđan gjaldmiđil ađ lćkka gengiđ til ađ bćta samkeppnishćfnina. Niđurskurđur er eina úrrćđiđ og ţađ felur í sér aukinn samdrátt.

Evrópusambandiđ sekkur hćgt en örugglega undan eigin ţunga skrifrćđis og ofmetnađar.

 


mbl.is Lćkkun leiđir til niđursveiflu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Unga fólkiđ varar viđ ESB-flandri

Einörđ afstađa Jóns Bjarnasonar gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu varđ til ţess ađ honum var ýtt út úr ríkisstjórninni. Ísafold, félags ungs fólks gegn ESB, harmar brottvikningu Jóns í ályktun.

Í ályktunninni er jafnframt bent á skuldakreppu Evrópusambandsins sem síst linnir og undirstrikar ađ Ísland á ekkert erindi í sambandiđ. Ísafold segir

Nú er evrukreppa í ađsigi og til stendur ađ auka efnahagslega miđstýringu innan Evrópusambandsins svo um munar. Viđ ţessar víđsjáverđu ađstćđur innan ESB, reynir ríkisstjórn Íslands eftir fremsta megni ađ gera lítiđ úr eđa afneita vandanum međ vísun í „tímabundna örđugleika“ á evrusvćđinu. Evrópusambandiđ brennur undir fiđluleik ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.

Unga fólkiđ veit sínu viti.

 


mbl.is Gagnrýna „ólýđrćđisleg vinnubrögđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björgunaráćtlun evrunnar liđast í sundur

Lćkkun á lánshćfismati evru-ríkja eykur kostnađinn viđ björgunaráćtlun evrunnar, ţar sem lánveitendur krefjast hćrri vaxta. Eins og ţađ sé ekki nóg virđist samstađa evru-ríkjanna vera ađ bila um hörđ viđurlög viđ fjárlagahalla, sem átti ađ vera kjarninn í nýjum ,,stöđugleikasáttmála."

Ţjóđverjar lögđu ofurkapp á sjálfvirkar refsingar yrđu viđ brotum á ríkisfjármálahalla. Framkvćmdastjórn ESB átti ađ draga brotleg ríki fyrir Evrópudómstólinn, hvorki meira né minna.

Síđustu fréttir herma ađ ekki sé samstađa um hörđ viđurlög og ekki einu sinni hvernig eigi ađ reikna fjárlagahallann. Danir, til ađ mynda, segjast ekki vilja fórna velferđarríkinu fyrir bókstafinn.

Björgunaráćtlunin var samţykkt í desember og áćtlađ ađ hún verđi samţykkt í mars. Ţađ verđur ,,of lítiđ of seint," líkt og fleiri áćtlanir um evrubjörgun.

 


mbl.is Tvöfalt áfall fyrir Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aginn byrjar heima, ţađ veit Már

Evran elur á ónýtri hagstjórn; ţađ sést á Írum, Grikkjum, Portúgölum, Spánverjum og Ítölum sem allir eru međ evru og í efnahagslegri eymd. Ónýta hagstjórn ţurfa Íslendingar ekki ađ flytja inn frá útlöndum - úrvaliđ er nóg heima fyrir.

Undir fjármálaaga, segir Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri, gćti ísland dafnađ.

Og aginn byrjar heima. Ţađ veit Már Guđmundsson, yfirmađur Arnórs.


mbl.is Ísland gćti dafnađ undir aga í hagstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

England hótar Skotum međ evrunni

Evran er orđin ađ alţjóđlegu skammaryrđi um ónýta mynt. Forsćtisráđherra Bretlands, David Cameron, nýtti sér ţađ ţegar hann sendi sjálfstćđissinnuđum Skotum tóninn. Cameron sagđi ađ sjálfstćtt Skotland gćti misst breska pundiđ sem gjaldmiđil og sćti uppi međ evruna.

Sjálfstćđi verđur ekki keypt međ ónýtri evru. Ţađ vita allir.

Nema ríkisstjórn Íslands. 


mbl.is Litlar breytingar á evrunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 585
  • Frá upphafi: 969413

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband