Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Jón Bjarnason: forsendubrestur ESB-umsóknar og mútufé

Ţingmenn VG, ţeir Jón Bjarnason og Atli Gíslason, standa fyrir ţingsályktunartillögu um ađ afturkalla umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu og ađ ekki verđi gengiđ til samninga á ný nema ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Meginrökin fyrir ţingsályktuninni eru tvíţćtt. Í fyrsta lagi eru viđrćđurnar komnar langt út fyrir ţann ramma sem alţingi lagđi til grundvallar 16. júlí 2009. Kröfur Evrópusambandsins um ađlögun Íslands ađ lögum og reglum ESB á međan ferliđ stendur yfir eru einhliđa og ríkisstjórnin hefur ekki umbođ frá alţingi til mćta ţeim kröfum.

Í öđru lagi eru forsendur hjá Evrópusambandinu gjörbreyttar frá ţví ađ umsóknin var lögđ fram. Evrópusambandiđ er komiđ í varanlega kreppu međ gjaldmiđil sinn og fyrirséđ ađ róttćkra ađgerđa verđur ţörf á evru-svćđinu, sem telur 17 ríki af 27 ríkjum ESB, til ađ vinna bug á kreppunni. Ţessar ađgerđir munu taka mörg ár og breyta Evrópusambandinu í grundvallaratriđum.

Jón Bjarnason skrifar um ţingsályktun ţeirra félaga og vekur sérstaka athygli á tilburđum Evrópusambandsins til ađ kaupa sér fylgisspekt hér á landi međ mútufé. Hann skrifar

Efnahagsleg inngrip ESB í íslenskt ţjóđfélag hafa alvarlegar afleiđingar og eru ekki í samrćmi viđ forsendur umsóknarinnar. Ţađ felur annars vegar í sér ađ međ ţví er veriđ međ peningagjöfum, sem stýrt er frá Brussel, ađ hafa áhrif á atvinnu, afstöđu til ESB-ađildar og almenna skođanamyndun í landinu og hins vegar ađ um er ađ rćđa falskar vćntingar um áframhaldandi verkefni en ţeim mun ljúka jafnskjótt og ţetta gjafafé er upp uriđ.

Jón gerir ráđ fyrir ađ ţingsályktunin komist á dagskrá alţingis á nćstu dögum. - pv

 


Heimssýn er ekki dótturfélag VG

 Hörđ viđbrögđ komu viđ bloggi Heimssýnar í gćr um ađ verkefni vetrarins vćri ađ koma fylgi VG niđur fyrir 5% ţannig ađ flokkurinn sem sveik kjósendur sína og stefnuskrá međ ţví ađ samţykkja á alţingi ESB-umsókn Samfylkingar.

Gerđ var tilraun til ađ ritskođa blgg Heimssýnar í kjölfariđ. Smugan, vefrit VG, lćtur ađ ţví liggja ađ ţar sem Steingrímur J. Sigfússon formađur VG hafi einu sinni veriđ félagi í Heimssýn ţá ćtti félagiđ ađ sýna VG flokkshollustu.Verkefni Heimssýnar er skilgreint í lögum félagsins, ţar segir í fyrstu grein:
Heimssýn, samtök sjálfstćđissinna í Evrópumálum, er ţverpólitísk landssamtök fólks sem hefur mismunandi skođanir á ţjóđmálum en vinnur saman á vettvangi samtakanna til verndar íslensku sjálfstćđi og lýđrćđi og álítur hagsmunum Íslendinga best borgiđ utan Evrópusambandsins.

Allt yfirstandandi kjörtímabil hefur VG veriđ í ríkisstjórn sem reynir ađ gera Ísland ađildarríki Evrópusambandsins. VG ćtlar ađ sćkja umbođ til kjósenda til ađ halda áfram fyrri stefnu, ađ gera Ísland ađ ESB-ríki.

Á bloggi Heimssýnar er fyllilega réttmćtt ađ hvetja til ţess ađ kjósendur hafni VG sem valkosti fullveldissinna. Međ ţví ađ VG hyrfi af alţingi er botninn dottinn úr ađlögunarferli Íslands inn í Evrópusambandiđ. - pv.


Verkefniđ: minnka fylgi VG niđur fyrir 5%

Vinstrihreyfingin grćnt frambođ sveik kjósendur sína og stefnuskrá međ ţví ađ styđja ESB-umsókn Samfylkingar.

Svikin frá 16. júlí 2009 eru meiri og alvarlegri en nokkur stjórnmálaflokkur hefur leyft sér í seinni tíma stjórnmálasögu landsins.

Verkefniđ í vetur er ađ minnka fylgi VG niđur fyrir 5% ţannig ađ flokkurinn falli af ţingi í vor.

- pv


VG íhugar ESB-uppgjöf

Ţingflokkur VG ţorir ekki ađ mćta kjósendum međ útistandandi ESB-umsókn enda leiđir ţađ til blóđbađs sem minna en helftin af ţingliđinu mun lifa af. Fimmtungur kjósenda greiddi VG atkvćđi sitt í síđustu kosningum á ţeim forsendum ađ Íslandi vćri best borgiđ utan Evrópusambandsins.

Meirihluti ţingflokks VG sveik kjósendur sína og stefnuskrá ţann 16. júlí 2009 ţegar knappur meirihluti á alţingi samţykkti ađ senda til Brussel umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu.

Umsóknin var andvana fćdd vegna skorts á lögmćti, sem eingöngu fćst međ ţví ađ ţing og ţjóđ séu samstíga. Ţykjustusamningafundir eru reglulega haldnir en ekkert gerist vegna ţess ađ ríkisstjórnin hefur ekki umbođ til ađlögunar Íslands ađ Evrópusambandinu. Og ađlögunarleiđin inn í Evrópusambandiđ er eina leiđin í bođi.

VG vill komast í náđ kjósenda kortéri fyrir kosningar međ ţví ađ bćta fyrir 16. júlí-svikin og afturkalla ESB-umsóknina. Einu sinni var VG trúverđugur stjórnmálaflokkur.

-pv


mbl.is Ferliđ jafnvel lagt til hliđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grikkland í evru-rusli

Evran er ekki gjaldmiđill fyrir Grikkland og ţess vegna landiđ bćđi komiđ í efnahagslegan ruslflokk og siđferđilegan međ ţví ađ ţar ţykir ríkja mesta spillingin í öllum löndum Evrópusambandsins.

Eins og ţađ sé ekki nóg ađ lenda í efnahagslegum og siđferđilegum ruslflokki ţá er land Platóns og Sókratesar svo aumt ađ ţađ rígheldur í orsök eymdarinnar, sjálfa evruna.

Međ evru verđur Grikkland hornkerling Evrópusambandsins um langa framtíđ. Bjartsýnustu spár gera ráđ fyrir ađ Grikkland verđi efnahagslega sjálfbjarga áriđ 2024 - eftir tólf ár. En löngu áđur verđur búiđ ađ fleygja Grikkjum öskrandi og emjandi út úr evru-klúbbnum.

Evran brýtur niđur ţjóđir.

-pv


mbl.is Grikkir niđur fyrir ruslflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sterkt Ísland, veikt ESB

Hagtölur á Íslandi, samkvćmt spá Danske Bank, er stöđugar og jákvćđar. Hagvöxtur verđur 2-3 prósent, verđbólga um ţrjú prósent og atvinnuleysi um fimm prósent. Ţetta eru fínar tölur í venjulegu árferđi og stórkostlegar sé miđađ viđ eymdina í Evrópusambandinu.

Í gćr blogguđum viđ um skýrslu Citi um alţjóđahagkerfiđ ţar sem fram kemur ađ Evrópusambandiđ sér fram á viđvarandi efnahagskerppu nćstu fimm til átta árin. Viđ leyfum okkur ađ endurbirta:

í framtíđarspá Citigroup undir forystu hagfrćđingsins Willem Buiter er efnahagslegt svarnćtti framundan á evru-svćđinu. Enginn hagvöxtur og mikiđ atvinnuleysi er bein afleiđing af evrunni.

Bandaríkin munu ná sér vel á strik en Evrópa situr eftir. Framtíđarspá Citi gerir ráđ fyrir ađ Grikkland yfirgefi evru-svćđiđ áriđ 2014 og önnur ríki s.s. Spánn, Ítalía, Portúgal og Írlandi ţurfi stórfelldar afskriftir til ađ halda sér inni. Andstćđurnar milli  Evrópu og Ameríku eru skýrar, segir í skýrslunni:  

By contrast, in the euro area, we expect continued recession in 2013 and 2014 and prolonged weakness thereafter - with ongoing financial strains and, over the next few years, Grexit plus a series of sovereign debt restructurings. In the euro area and UK, real GDP per head will probably remain 3-4% below the 2007 level even in 2017, with a greater shortfall in many periphery countries - markedly underperforming versus Japan's "lost decade".

Ţeir sem vilja Ísland inn í evru-svćđiđ eru ađ beinlínis ađ krefjast ađildar ađ kreppuhagkerfi. Hvađ gengur ţví fólki til sem dettur í hug önnur eins firra og ađ Ísland eigi ađ verđa ađildarríki Evrópusambandsins?

-pv


mbl.is Hagvöxtur á bilinu 2,2-2,9%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Citi: evrusvćđiđ í tíu ára kreppu

Spánn er fórnarlamb evrunnar og mun ekki ná sér í fyrirsjáanlegri framtíđ. í framtíđarspá Citigroup undir forystu hagfrćđingsins Willem Buiter er efnahagslegt svarnćtti framundan á evru-svćđinu. Enginn hagvöxtur og mikiđ atvinnuleysi er bein afleiđing af evrunni.

Bandaríkin munu ná sér vel á strik en Evrópa situr eftir. Framtíđarspá Citi gerir ráđ fyrir ađ Grikkland yfirgefi evru-svćđiđ áriđ 2014 og önnur ríki s.s. Spánn, Ítalía, Portúgal og Írlandi ţurfi stórfelldar afskriftir til ađ halda sér inni. Andstćđurnar milli  Evrópu og Ameríku eru skýrar, segir í skýrslunni:  

By contrast, in the euro area, we expect continued recession in 2013 and 2014 and prolonged weakness thereafter - with ongoing financial strains and, over the next few years, Grexit plus a series of sovereign debt restructurings. In the euro area and UK, real GDP per head will probably remain 3-4% below the 2007 level even in 2017, with a greater shortfall in many periphery countries - markedly underperforming versus Japan's "lost decade".

Ţeir sem vilja Ísland inn í evru-svćđiđ eru ađ beinlínis ađ krefjast ađildar ađ kreppuhagkerfi. Hvađ gengur ţví fólki til sem dettur í hug önnur eins firra og ađ Ísland eigi ađ verđa ađildarríki Evrópusambandsins?  -pv


mbl.is Spánn óskar eftir ađstođ frá ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-sinnar nota Icesave-áróđur

Áróđur vinstriflokkanna og ESB-sinna í Icesave-málinu voru ţau ađ ef Íslendingar samţykktu ekki ađ greiđa Bretum og Hollendingum skuldir einkabanka ţá myndi Ísland verđa dćmt í efnahagslega steinöld, - verđa Kúba norđursins. Núna, ţegar fyrir liggur ađ meirihluti ţjóđarinnar vill hćtta ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ, grípa ESB-sinnar til Icesave-áróđursins á ný.

ESB-sinnar segja EES-samninginn í hćttu og í reynd sé eini möguleiki ţjóđarinnar, ef ekki á verulegu illa ađ fara, ađ ganga í Evrópusambandiđ.

Í heilsíđuauglýsingu ESB-sinna  í Fréttablađinu í dag segir eftirfarandi: ,,óbreytt stađa er óhugsandi og endurskođun samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ er óhjákvćmileg."

Áróđur ESB-sinna um ađ Ísland sé á leiđ í efnahagslega ruslakörfu, ef viđ göngum ekki í ESB, er hjárćnulegur svo ekki sé meira sagt. Evrópusambandiđ logar stafnanna á milli vegna evru-kreppunnar. Engum óbrjáluđum dettur í hug ađ sćkja um ađild ađ sambandi sem er viđ ţađ ađ liđast í sundur. -pv


Evru-samstađan er ađ bresta

Til skamms tíma var óhugsandi ađ eitthvert evru-ríkjanna 17 yfirgćfi gjaldmiđlasamstarfiđ. Núna er nánast óhugsandi ađ ríkin 17 haldi hópinn. Fyrsta landiđ til ađ yfirgefa evru-samstarfiđ verđur Grikkland.

Samkvćmt núverandi horfum mun ţađ taka Grikki tólf ár ađ koma skuldum sínum niđur fyrir 110 prósent af ţjóđarframleiđslu. Landiđ er gjaldţrota og frekari stuđningur gerir ekki annađ en ađ kaupa tíma, segir Harvard-hagfrćđingur í viđtali viđ Die Welt.

Eftir ađ Grikkir eru farnir úr evru-samstarfinu er búiđ ađ varđa leiđina fyrir Portúgali og Spánverja. Evru-samstarfiđ, eins og viđ ţekkjum ţađ í dag, er búiđ ađ vera. Eina spurningin er hvort ráđandi öflum í Evrópu takist ađ vinda ofan af evru-samstarfinu sem skipulögđum hćtti eđa hvort ţađ verđur sprenging.

Hvort heldur sem er ţá er Ísland hólpiđ ađ standa utan viđ evru-samstarfiđ. 

-pv


mbl.is Ríki fái ađ yfirgefa evrusvćđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorsteinn Pálsson styđur Árna Pál

Talsmađur ESB-sinna í Sjálfstćđisflokknum, Ţorsteinn Pálsson, styđur Árna Pál Árnason til formennsku í Samfylkingunni. Ţorsteinn óskar sér samstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar sem myndi áfram vinna ađ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Ţorsteinn segir Árna Pál sýna löngun til samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn í nýlegum viđtalsţćtti í sjónvarpinu. Síđan skrifar Ţorsteinn

Slái Sjálfstćđisflokkurinn hendinni á móti ţeirri opnun gćti Samfylkingin hins vegar einangrast vegna Evrópumálanna; nema hún fórni ţeim. Neyđist hún til ţess er sennilegra ađ ţađ gerist gagnvart VG og Framsóknarflokknum en Sjálfstćđisflokknum.

ESB-sinnar í Sjálfstćđisflokknum eru í miklum minnihluta. Ţeir sjá sér hins vegar leik á borđi ađ fá stuđning af Samfylkingunni og ţá sérstaklega ţeim hópi sem fylgir Árna Páli Árnasyni.

Nái herfrćđi Ţorsteins og ESB-sinna í Sjálfstćđisflokknum fram ađ ganga verđur Árni Páll kjörinn formađur Samfylkingar í febrúar. Eftir kosningar yrđi mynduđ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar sem héldi ESB-umsókninni til streitu.

Hugguleg framtíđarsýn, - eđa hitt ţó heldur.

-pv


mbl.is Guđbjartur fram gegn Árna Páli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband