Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

ESB bjargar bönkum en ekki ţjóđum

Írar eru međ ónýtt bankakerfi sem ćtti ađ fara á hausinn. En vegna ţess ađ Írar eru í Evrópusambandinu og međ evru í ţokkabót eru ţeir bundnir á klafa. Paul de Grauwe einn fremsti sérfrćđingur heims í evrumálum segir ţađ skýrt og skorinort: Evrópusambandiđ bjargar bönkum en ekki ţjóđum.

Í stađ ţess ađ lána ríkissjóđum beint valdi Evrópusambandiđ ađ opna sjóđi sína fyrir ţýskum og frönskum bönkum sem stóđu höllum fćti gagnvart ofurskuldugum ţjóđum, einkum í Suđur-Evrópu.

Bankabjörgunarleiđangur ESB er senn kominn á leiđarenda. Ţýski seđlabankinn, sem er hryggstykkiđ í Evrópska seđlabankanum, er orđinn svo skuldugur ađ hann getur ekki lengur stuđlađ ađ jafnvćgi í fjármálakerfi evru-svćđisins. Áhćttan á áhlaupi á evruna vex og ekki sér fyrir endann á skuldakreppunni.

Og auđvitađ ćtla íslensk stjórnvöld ađ flytja ţjóđarhagsmuni okkar inn í ónýtt evruland.


mbl.is Samanburđur viđ Ísland nú af hinu góđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave-ađferđin á ESB-umsóknina

Allsherjarráđherrann Steingrímur J. Sigfússon formađur VG skrapp til Brussel í liđinni viku og hitti ţar fyrir hćstráđendur um framgang viđrćđna Íslands og Evrópusambandsins. Steingrímur J. segir mest lítiđ af samtölum sínum viđ Füle og félaga.

Síđast sagđi Steingrímur J. mest lítiđ um mikilsvert mál ţegar Icesave-ábyrgđin var á dagskrá. Ţegar Steingrímur J. sagđi loksins eitthvađ um Icesave tilkynnti hann um ţá ,,glćsilegu" niđurstöđu ađ íslenskir skattgreiđendur máttu ábyrgjast ţúsund milljarđa skuldir einkabanka langt inn í framtíđina.

Tungulipur Steingrímur J. og ESB-umsóknin er ekki heppilegasta blandan.


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 53
  • Sl. sólarhring: 364
  • Sl. viku: 1828
  • Frá upphafi: 1209557

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 1666
  • Gestir í dag: 52
  • IP-tölur í dag: 52

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband