Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Tryggja ţarf fullveldi yfir auđlindum Íslands

odinn sigthorssonÓđinn Sigţórsson, formađur framkvćmdastjórnar Heimssýnar, skrifar athyglisverđa grein um stjórnarskrármáliđ sem birt er í Morgunblađinu í dag. Ţar varar hann viđ ţví hvernig hagađ hefur veriđ málum varđandi heimildir til ađ framselja fullveldi ţjóđarinnar og bendir á ađ ţjóđin hafa ekki veriđ spurđ um ţennan mikilvćga hluta stjórnarskrárinnar í ţjóđaratkvćđagreiđslunni í haust.

Óđinn telur ađ fyrirliggjandi texti og tillögur um breytingar á stjórnarskránni tryggi ekki fullveldi yfir auđlindum landsins. Óđinn segir í lok greinar sinnar:

Allsherjarnefnd Alţingis hefur í umsögn um frumvarp til stjórnlaga lagt til ţá breytingu, ađ ekki verđi felldar brott heimildir í 72. gr. gildandi stjórnarskrár. Greinin mćlir fyrir um ađ takmarka megi međ lögum fjárfestingu erlendra ađila í landi, fasteignum og atvinnurekstri. Telur nefndin réttilega ađ slík heimild sé nauđsynleg til ađ verja sjálfstćđi lítillar ţjóđar. Ţetta er skynsamleg tillaga en ţađ ţarf einfaldlega ađ ganga mun lengra. Taka ţarf fram međ skýrum hćtti í auđlindaákvćđi ađ óheimilt verđi međ öllu ađ framselja fullveldi eđa ríkisvald yfir auđlindum Íslands, til erlendra ađila, hverju nafni sem nefnist. Allir stjórnmálaflokkar hafa talađ međ ţeim hćtti ađ ekki komi til greina ađ í samningum viđ ESB láti Ísland af hendi yfirráđ yfir sjávarauđlindinni. Alţingismenn eiga ţví ađ geta sameinast um ađ setja í nýja stjórnarskrá ákvćđi sem tekur af öll tvímćli í ţessu sambandi.


Peningastefna Seđlabanka Evrópu virkar ekki á húsnćđislánamarkađinn!

nullFyrir daga evrunnar trúđu ýmsir ţví ađ lánamarkađurinn á evrusvćđinu yrđi nánast einn og ađ vextir yrđu ađ mestu ţeir sömu um allt svćđiđ. Reyndin hefur orđiđ allt önnur. Vextir hafa ţróast međ mismunandi hćtti og ráđast ađ einhverju leyti af efnahagsađstćđum í hverju landi.

Vextirnir eru yfirleitt hćrri á jađarsvćđum álfunnar en í kjarnaríkjum á borđ viđ Ţýskaland. En ţađ sem verra er fyrir ţessi jađarríki, svo sem Spán og Portúgal, er ađ vaxtastefna Seđlabanka Evrópu virđist ekki skila sér á lánamörkuđum í ţessum löndum. Mario Draghi seđlabankastjóri lýsti ţví yfir á sínum tíma ađ lćgri vextir bankans ćttu ađ koma hagkerfi landanna betur í gang. Eins og međfylgjandi grein sýnir ţá virkađi ţetta öfugt í Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og í Portúgal, samanber einnig myndina hér ađ neđan. Ţar hćkkuđu t.d. húsnćđisvextir ţvert á vćntingar og vonir eftir ađ Mario lćkkađi stýrivexti seđlabankans.

vextirhusnaedislan

 

 

 

 

ESB skrapar botninn

nullKreppunni á evrusvćđinu er langt frá ţví lokiđ, eins og fram kemur í međfylgjandi frétt. Ţar segir međal annars:

Í nýrri hagsspá Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem birt var fyrr í ţessari viku er enn gert ráđ fyrir efnahagssamdrćtti á ţessu ári um 0,2%, og eru ţađ verri horfur en gert var ráđ fyrir í síđustu spá sjóđsins

Ađ mati sjóđsins er ţróunin á evrusvćđinu enn einn helsti áhćttuţátturinn sem steđjar ađ heilsu alheimshagkerfisins ţrátt fyrir ađ sjóđurinn telji eins og flestir ađrir ađ svćđiđ sé nú komiđ fyrir horn hvađ varđar frekari stigmögnun kreppunnar. Áhćttan er hinsvegar fólgin í ţví ađ framundan gćti veriđ langt og strembiđ tímabil efnahagslegrar stöđnunar sem myndi hafa í för međ sér smitáhrif út í alheimshagkerfiđ allt.


Meingölluđ fiskveiđistefna ESB

makrillŢađ eru flestir ţeirrar skođunar ađ fiskveiđistefna ESB sé meingölluđ og ađ hún leiđi til ofveiđi.

Ýmsir innan ESB segast enda vilja breyta stefnunni.

En hćgt gengur. Kannski Ólafur Ragnar ýti eitthvađ viđ mönnum, samanber međfylgjandi frétt.

Ţađ er alltént ljóst ađ ţađ yrđi Íslendingum ţungbćrt ađ innleiđa ţessa úreltu fiskveiđistefnu ESB óbreytta ef svo ólíklega fćri ađ Ísland yrđi hluti af ESB.


mbl.is Ólafur Ragnar: Evrópa er vandamáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mistök ESB

ktp_logoESB hefur gert ýmis mistök.

Ein stćrstu mistökin voru ađ evra skyldi tekin upp í fleiri ríkjum en voru undir ţađ búin.

Nú vilja Bretar yfirgefa ESB. Ţeir hafa samt sitt pund sem gjaldmiđil. Nú er sú undarlega stađa uppi ađ ţeim fjölgar á meginlandinu sem vilja Breta úr ESB.

ESB hefđi aldrei átt ađ vera stćrra en Ţýskaland, Frakkland og kannski fáein lítil nágrannaríki til viđbótar.


mbl.is Frökkum fćkkar sem vilja Breta í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tékkar vilja ekki sjá evruna

Ţađ eru greinilega talsverđar deilur um ESB í Tékklandi, ţótt Tékkar séu í ESB og nćsti nágranni Ţýskalands.

Tékkar eru nú fegnir ađ vera ekki međ evruna.

 


mbl.is Zeman kjörinn forseti Tékklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Portúgalar flýja ESB!

nullPortúgalar flýja ekki bara heimalandiđ vegna efnahagsţrenginganna, heldur flýja ţeir ESB og fara alla leiđ til Angóla, svo sem fram kemur í ţessari frétt sem segir sína sögu um ástandiđ í Suđur-Evrópu.

Ein helsta ástćđan fyrir ţeim samdrćtti sem er ástćđa brottflutningsins eru versnandi viđskiptakjör sem Portúgalar eru lćstir í vegna evrusamstarfsins.

Vegna hefđbundinna svokallađra markađsmistaka fengu ţeir líka lćgri vexti á lánum sínum eftir ađ ţeir voru komnir međ evru og gátu fyrir vikiđ safnađ meiri skuldum.

Aukin skuldabyrđi vegna evrunnar ţrengir ţannig einnig ađ ţeim nú og er m.a. ástćđan fyrir miklum niđurskurđi hins opinbera.


mbl.is Portúgalar flýja kreppuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VG hugleiđir kröfu um ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB

Vinstri grćn átta sig á ţví ađ ESB-ađlögunin er komin í öngstrćti.

Ţau vilja skiljanlega rćđa um ţjóđaratkvćđagreiđslu áđur en haldiđ er áfram međ máliđ.

Nú er bara ađ bíđa og sjá hvađ flokksmenn gera međ ţessa millibilsályktun forystu flokksins.

Steingrímur J. Sigfússon á flokkstjórnarfundi VG sem nú fer fram á Grand hóteli. stćkka

Steingrímur J. Sigfússon á flokkstjórnarfundi VG sem nú fer fram á Grand hóteli. mbl.is/Ómar Óskarsson

 

 

Sjá frétt mbl.is um máliđ:

Flokksráđsfundur VG samţykkti fyrir stundu aukaályktun um ESB. Ályktunina er ekki ađ finna í prentuđum kynningargögnum um ályktanir. Undir hana rita Steingrímur J. Sigfússon formađur og Katrin Jakobsdóttir varaformađur, auk ţess sem Hildur Traustadóttir og Sóley Tómasdóttir rita undir hana.

Í ályktuninni er lýst stuđningi viđ ţá ákvörđun ríkisstjórnarinnar ađ stöđva frekari vinnu viđ mótun samningsafstöđu vegna viđrćđna viđ Evrópusambandiđ.

„Flokksráđ beinir ţví til landsfundar Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs sem haldinn verđur í febrúar ađ taka afstöđu til ţess hvernig flokkurinn skuli standa ađ framhaldi málsins... Flokksráđ telur mikilvćgt ađ m.a. verđi lagt fyrir landsfund ađ taka afstöđu til ţess hvort gera eigi ţađ ađ skilyrđi fyrir ţví ađ VG standi ađ frekari viđrćđum viđ Evrópusambandiđ á nýju kjörtímabili ađ ţjóđin hafi áđur veitt samţykki sitt til slíks í ţjóđaratkvćđagreiđslu,“ segir m.a. í ályktuninni.

 

 


mbl.is Aukaályktun VG um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB, sjálfkynhneigđir hanar og hrútspungar

thorramaturViđ erum heppin ađ vera ekki í ESB. Viđ erum ađ nokkru leyti laus viđ reglugerđarskrifrćđisbáknsiđnađinn.

Bretar eru ákaflega ţreyttir á ESB-reglunum. Ţess vegna gera ţeir grín ađ ţeim.

Ţeir eiga ţađ meira ađ segja til ađ ljúga til um ESB-reglurnar. Svo fáránlegar ţykir Bretum ţćr vera. Ţćr eru hluti af skemmtanaiđnađinum ţar í landi.

Öll ţekkjum  viđ sögurnar um bognu bananana og gúrkurnar. Eitthvađ verđa jú skriffinnarnir í ESB ađ hafa ađ gera. Í framhaldi bjuggu Bretar til sögur um ađ ţađ mćtti ekki slátra kjúklingum međ tiltekna kynhneigđ. Ţessir Tjallar eru nú meiru gosarnir. En ţeir geta veriđ skemmtilegir ţótt sumar sögurnar séu örugglega utan marka pólitísks rétttrúnađar. Svei ţeim!

Nú segja fréttir hér á landi ađ hanar valdi umhverfisvandrćđum í Keflavík og á Akureyri. Skyldu kannski einhverjar ESB-reglur hafa tekiđ á ţví?Bóndadagur er í dag.  Nú innbyrđa Íslendingar alls kyns óţverra; hrútspunga, rotinn hákarl, súran hval og ţađan af verra – og svolgra ţví niđur međ brennivíni.

Vćri ţetta ekki aldalöng! hefđ hér á landi myndi ESB örugglega banna ţetta!

Góđa helgi!

Bretar búnir ađ fá nóg af Evrópusambandinu

BrexitŢađ er greinilegt ađ Bretar eru almennt búnir ađ fá nóg af Evrópusambandinu, skrifrćđi ţess og miđstýringu, eins og međfylgjandi frétt ber međ sér. Ţar fjölgar ţeim sem vilja yfirgefa sambandiđ. Ţađ verđur nú fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvađa áhrif ţetta hefur í Svíţjóđ, Danmörku og víđar.

Ţetta ćtti ađ skýra betur fyrir mörgum Íslendingum ađ óskynsamlegt sé fyrir okkur ađ fara inn í ESB. Ţetta ćtti jafnframt ađ vera áminning um ţađ hversu fjarlćgt ţađ ćtti ađ vera fyrir Íslendinga ađ taka upp evru ţegar Bretar, Svíar og Danir vilji ekki sjá hana, jafnvel ţótt hagkerfi ţeirra landa séu mun nćr hagkerfi meginlandsins í mörgum skilningi en hagkerfiđ hér á landi.


mbl.is Meirihluti vill úr Evrópusambandinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 324
  • Frá upphafi: 968706

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 258
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband