Bloggfærslur mánaðarins, október 2014
Þriðjudagur, 14. október 2014
Fróðlegur pistill á RUV um efnahagsstöðuna í Evrópu
Það gengur hægt fyrir evrulöndin að rétta úr kreppukútnum. Þetta var sérstaklega rætt á ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um síðustu helgi. Það eru hins vegar pólitísk átök um hvernig eigi að taka á kreppuvandanum.
Þetta er meðal þess sem kemur fram í fróðlegum pistli Sigrúnar Davíðsdóttur sem fluttur var í Spegli Ríkisútvarpsins nýverið.
Þar kemur fram að menn séu smám saman að hverfa frá þeirri sparnaðarhneigð til að bjarga evrunni sem Þjóðverjar hafa helst verið talsmenn fyrir. Nú er meira að segja AGS farið að tala fyrir því að ríkisstjórnir evrulandanna verði að auka útgjöld, t.d. með fjárfestingum, til þess að komast út úr vandanum. Það sé eina leiðin til að vinna á atvinnuleysi sem er að meðaltali um 12%, en er allt upp í 50% á vissum svæðum og hjá yngstu aldurshópunum.
Sjá pistilinn hér: Efnahagsstaðan í Evrópu.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 13. október 2014
Evran olli hruni í Finnlandi
Forsætisráðherra Finnlands segir að það þurfi að byggja Finnland upp að nýju eftir hina fölsku byrjun sem landið fékk með evrunni fram undir 2008.
Vitanlega skiptir þarna fleira máli en evran. Hún er hins vegar einn megin áhrifavaldurinn á stöðu Finna í dag.
Sjá frétt EUObserver um málið hér.
Mánudagur, 13. október 2014
Efnahagsstaða evruríkjanna versnar
Meðaleinkunn ESB-landa versnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 12. október 2014
Nýr formaður Heimssýnar: Þessi umsókn er búin
Nýr formaður Heimssýnar: Þessi umsókn er búin
Það þarf að ljúka þessu máli. Umsóknin er stopp og hefur siglt í strand. Það er ekki hægt að halda áfram á grundvelli samþykktar Alþingis og því á að afturkalla umsóknina eins og stjórnarflokkarnir hafa lofað að gera, segir Jón Bjarnason, nýkjörinn formaður Heimssýnar.
Á aðalfundi Heimssýnar var Jón kjörinn formaður og Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, kjörin varaformaður.
Jón segir að þrátt fyrir breytingar í aðalstjórn hreyfingarinnar verði stefnumálin eftir sem áður þau sömu. Þar efst á blaði sé að afturkalla aðildarumsóknina að Evrópusambandinu.
Tilraun til þess var gerð á síðasta þingi. Viðræðum var formlega slitið en tillaga utanríkisráðherra um að afturkalla umsóknina náði ekki í gegn að ganga, meðal annars vegna mikillar andstöðu í samfélaginu. Aðspurður hvers vegna umsóknin megi ekki liggja í þeim farvegi, þar sem ljóst er að stjórnarflokkarnir munu ekkert aðhafast í málinu á kjörtímabilinu, svarar Jón:
Við erum enn umsóknarríki og höfum undirgengist þær skuldbindingar sem í því felst. ESB lítur á okkur sem umsóknarríki. Það er hlé á þessum viðræðum og það hefur komið í ljós með skýrslum Hagfræðistofnunar og Alþjóðamálastofnunar að þeir sem sækja um aðild verða að taka yfir öll lög og reglur sambandsins og framselja valdið til Brussel í fjöldamörgum málum. Það liggur fyrir og Alþingi gaf ekki heimild til frekara framsals. Þess vegna er þessi umsókn stopp en hún bindur okkur inn í ákveðið ferli við ESB á meðan hún liggur þar. Þess vegna þarf að afgreiða þetta mál,
segir Jón og bætir við:
Núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið að afturkalla umsóknina. Við munum hvetja þau til að standa við þessi loforð sín, því allt sem fram hefur komið í efnisumræðunni lýtur að því að það eigi að afturkalla umsóknina. Það er svo sjálfstætt mál ef menn vilja sækja um á öðrum forsendum. En þessi umsókn er búin.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 12. október 2014
Sprengisandur fjallar um lýðræðishallann í ESB
Það var athyglisvert sem fram kom í umræðum í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun að mikill lýðræishalli væri í ESB, ekki síður en á Evrópska efnahagssvæðinu. Það var Þorbjörn Þórðarson fréttamaður á Stöð2 sem hvað skýrast kvað að orði í þeim efnum.
Það er kannski ástæða fyrir íslenska fjölmiðla að fara aðeins nánar ofan í saumana á lýðræðishallanum í ESB. Hann kemur ekki bara fram í því að Brusselvaldið heimtar að við breytum stjórnarskránni til að hleypa í gegn tilskipunum sem henta okkur misvel. Hann kemur ekki hvað síst fram í því að stór hluti íbúa ESB-ríkjanna er hundóánægður með þær ákvarðanir sem teknar hafa verið í krafti ESB eins og kosningar til ESB-þingsins sýndu í vor.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 11. október 2014
Kynlegir kvistir í kommisarastólana hjá ESB?
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 10. október 2014
Bleyjur á ESB-beljurnar
Þýskir bændur hafa brugðið á það ráð að setja bleyjur á beljur sínar í framhaldi af nýrri reglugerð um það hvar kusurnar mega smella mykjunni.
Mbl.is greinir frá þessu:
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur í hyggju að setja reglur um það hvar kýr megi skíta en samkvæmt fyrirhuguðum reglum verður þeim óheimilt að gera slíkt á landsvæði með meira en 15 gráðu halla. Markmiðið er að koma í veg fyrir að grunnvatn mengist.
Fram kemur í frétt Thelocal.de að Bændasamtök Bæjaralands í Þýskalandi hafi harðlega mótmælt þessum fyrirhuguðum reglum ESB og krafist þess að þýsk stjórnvöld beiti sér gegn því að þær taki gildi. Haft er eftir Anton Kreitmair hjá samtökunum að kúamykja sé ekki mengunarvaldur heldur verðmætur áburður.
Táknræn mótmæli fóru fram gegn fyrirhugaðri lagasetningu í gær á sveitabýli bóndans Johanns Huber þar sem kýrin Doris var sett í bleyju úr plasti. Henni var síðan ásamt öðrum kúm beitt á landsvæði sem yrði ólögmætt tækju reglurnar gildi. Fram kemur í fréttinni að reglurnar þýddu að sveitabýli í alpahéruðum Bæjaralands gætu ekki haldið kýr.
Mótmæla Brussel með bleyju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. október 2014
Jón Bjarnason eftir aðalfund Heimssýnar
Jón Bjarnason, nýkjörinn formaður Heimssýnar fjallar um aðalfundinn og stefnumál samtakanna á bloggi sínu í dag. Hann segir að ríkisstjórn Jóhönnu og ESB hafi siglt aðildarviðræðum í strand á miðju ári 2011.
Sjá hér pistilinn hjá Jóni í heild:
Umsóknarferlinu að ESB var siglt í strand á miðju ári 2011, þegar ljóst var að Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins myndu ekki opinbera formlega kröfur sínar í sjávarútvegsmálum gagnvart Íslendingum. ESB kaus heldur að vísa alfarið á lög og reglur sambandsins í þeim efnum og ítrekaði að frá þeim yrði ekki vikið.
Ísland gat því ekki heldur birt formlega kröfur sínar og vegna þessa gátu viðræður um sjávarútvegskaflann aldrei hafist.
Ágúst Þór Árnason aðjúnkt við Lagadeild Háskólans á Akureyri, sem var fyrirlesari á aðalfundi Heimssýnar vísaði m.a. í orð utanríkisráðherra Össurar Skarphéðinssonar í bókinni Ár drekans að hann hefði árið 2012 nánast grátbeðið framkvæmdastjórn ESB um að sýna á spilin í sjávarútvegsmálum svo ferlið gæti gengið áfram.
En Evrópusambandið hafnaði því og þóttist vafalaust vita hverjar yrðu pólitískar afleiðingarnar þess á Íslandi, ef kröfur þess í sjávarútvegi væru birtar formlega.
Að mínu mati var það ekki síst ESB, sem vilda gera hlé í ársbyrjun 2013 án þess að lýsa því opinberlega að ferlið væri stopp.
Fyrir Samfylkinguna var hinsvegar engu að tapa, hún varð að ríghalda í eina mál sitt, ESB aðild, hvað sem það kostaði.
Það leið að kosningum á Íslandi og umsóknarferlið komið í strand. Þrátt fyrir allt var að mati ESB vænlegast að gera hlé á ferlinu og láta umsóknina liggja um hríð. Tíminn yrði þá nýttur til að vinna jarðveginn betur á Íslandi og bíða eftir nýjum ESB-sinnuðum stjórnvöldum til þess að láta inngönguferlið halda áfram.
Það kom fram í erindi Ágústs að ekki væri hægt að halda áfram aðildarferlinu á grundvelli þeirrar umsóknar sem nú er í gangi. Umsóknarríki verði að samþykkja réttareglur Evrópusambandsins í einu og öllu.
Fyrir því verði að vera skýr meirihluti bæði meðal þings og þjóðar áður en farið væri í þá vegferð.
Föstudagur, 10. október 2014
Jón Daníelsson í LSE lýsir evrubölinu
Föstudagur, 10. október 2014
Ágúst Þór Árnason segir aðildarríki verða að samþykkja ESB eins og það er
Nýjustu færslur
- Kosturinn við aðild afhjúpaður
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöðinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náð sér fyrr eftir COVID en ESB
- Að munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platið - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seðlabankans
- Efnahagslífið á evrusvæðinu nánast botnfrosið
- Viðvarandi langtímaatvinnuleysi víða í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jaðarríkin í Evrópu líða fyrir evruna
- Evrunni hafnað þar sem hún gæti grafið undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitið óánægt með íþyngjandi regluverk ESB
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 34
- Sl. sólarhring: 498
- Sl. viku: 2541
- Frá upphafi: 1166301
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 2178
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar