Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2017

ESB yfirgefur Evrpu

a er ESB sem er a yfirgefa Bretland og raun alla Evrpu ar me. a er ESB sem hefur komi efnahagsmlum nokkurra rkja brilega stu. a er ESB sem hefur kaffrt aildarjir me tilskipunum. a er ESB sem hefur skert frelsi einstaklinganna.

essari frtt mbl.is kemur fram a Jean-Claude Juncker, forseti framkvmdastjrnar ESB,segi tgngu Breta r ESB (Brexit) vera harmleik sem a hluta megi rekja til fortarvanda sambandsins.

Ennfremur segir mbl.is:

etta kom fram ru Juncker Flrens morgun en hann varar vi v a framundan su erfiar samningavirur vi Breta. Hann virist hins vegar vera sttfsari en ur.

„Vinir okkar Bretlandi hafa kvei a yfirgefa okkar, sem er harmleikur,“ sagi Juncker rstefnu Flrens talu.

Hann segir a a megi ekki vanmeta mikilvgi essarar kvrunar sem breska jin hafi teki. etta s ekkert smri og ra veri vi Breta me sanngirni a leiarljsi.

„En g vil einnig treka a a kvrunin er alfari Breta, ESB er ekki a yfirgefa Bretland. essu er fugt fari. eir eru a yfirgefa ESB,“ sagi Juncker ru sinni og btti vi a grundvallarmunur s ar .

Juncker virist sammla Bretum um mislegt varandi ESB v hann talai um veikleika sambandsins sem skri a hluta kvrun bresku jarinnar jaratkvagreislu.

Evrpusambandi hafi stundum fari offari, jafnvel framkvmdastjrnin: „Of margar reglur, of mikil inngrip inn daglegt lf borgara okkar,“ sagi Juncker.

Juncker segir a framkvmdastjrnin hafi reynt a draga r regluverkinu og til a mynda su reglugerahugmundirnar n 23 ri sta 130 ur. Eins vri lg hersla a auka viskipti, hagvxt og fjlga strfum.

Forseti Bandarkjanna, Donald Trump, hefur boa heimskn sna til Brussel 25. ma og ar mun hann funda me Juncker og forseta leitogars ESB, Donald Tusk. Trump mun jafnframt taka tt rstefnu NATO borginni ennan sama dag.

Theresa May, forstisrherra Bretlands, hefur veri haror gar ESB undanfarna daga og sakar sambandi um a blanda sr inn kosningabarttuna Bretlandi.


mbl.is Segir Brexit vera harmleik
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lilja Bjrk segir evruna og ESB valda stugleika

LBELilja Bjrk Einarsdttir, bankastjri Landsbanka slands, segir nlegu vitali vi Frttablaia aild a ESB og upptaka evru s ekki raunhfur kostur til a auka stugleika slandi. Hn segir a Evrpusambandinu s enn til staar djpstur efnahagsvandi, meal annars lndum eins og Spni, Portgal, Frakklandi og Grikklandi, sem hafi a strum hluta veri spa undir teppi.


Hva gerir sendiskrifstofa ESB hr landi?

essi frtt vekur upp spurningar um a hva sendiskrifstofa ESB hr landi er a gera. Vi munum j eftir eim hundruum milljna sem hn veitti til a hafa hrif umruna hr landi fyrir feinum rum. Hva urfa hinir fjlmrgu starfsmenn sendiskrifstofu ESB hr landi a vera a gera sem starfsmenn rkja ESB-landanna hr geta ekki gert?

Sj hr:Sendinefnd ESB tk andstingum aildar, segir Haraldur

og hr:

Kynning ESB efld


mbl.is Segir ESB reyna a hafa hrif kosningarnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jn Baldvin viurkennir fals, og heilindi forystumanna jafnaarmanna

jonbaldvinJn Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanrkisrherra, ltur veri vaka, n 25 ra afmli EES-samningsins, a hann hafi aeins tt a vera br yfir fulla aild a ESB (EB eins og a ht ). Andstingar Aluflokksins hldu v msir fram snum tma a helstu hvatamenn EES tru v og vildu a EES yri essi br. Fyrir etta rttu Aluflokksmenn, a minnsta kosti framan af.

N, 25 rum seinna, viurkennir Jn Baldvin falsi forystumnnum Aluflokksins. Hann segir grein Eyjunni: „EES-samningurinn hefur reynst vera mun langlfari en vi, sem a honum stum upphafi, gerum r fyrir. okkar hugum var hann brarsm, sem tti a bra bil sgulegri run, sem vi gerum r fyrir, a yri skammvinnt.“

Aluflokkurinn setti aldrei fram tillgu Alingi um a sland gerist aili a EB essum rum fyrir samykkt EES-samningsins tt flestir vissu reyndar a anga stefndi hugur margra krata eim tma. Ingibjrg Slrn Gsladttir kvennalistakona var heiarlegri eim efnum egar hn sagi a hn sti klofvega giringu mlinu og vissi ekki hvora ttina hn tti a stefna.

Jn Baldvin dsamar samt EES - en gleymir v a EES-samningurinn var a fyrirkomulag sem auveldai hva mest trs slensku bankanna fyrir hruni - og sem geri a a verkum a fjrmlafalli hr landi var margfalt strra en a hefi annars ori.

Reynslan hefur hins vegar kennt Jni a ESB er meingalla og a a er ekki fsilegt fyrir slendinga a skja ar um inngngu. Hann segir lokin snum pistli Eyjunni: „Evrpusambandi er n um stundir tilvistarkreppu, sem ekki er s fyrir endann .“

a er kannski kominn tmi til ess a fara vandlega yfir EES-ferli fr upphafi?


Frakkar hta me Frexit

franceFranskir stjrnmlamenn tta sig n v a kjsendur Frakkalndivilja ekki hafa Evrpusambandi eins og a er. ess vegna segir forsetaframbjandinn Emmanuel Macron a sambandi veri a breytast. A rum kosti muni Frakkar yfirgefa sambandi, .e. velja Frexit.

a er v ljst a ESB mun breytast nstunni. Brexit er gangi og Frexit uppsiglingu, veri ekki veruleg breyting sambandinu.

a er ekki nema von a forseti framkvmdastjrnar ESB finnist hann vera ru slkerfi en arir forystumenn Evrpu.


mbl.is Frexit umfljanlegur n breytinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verkaflk! Til hamingju me daginn!

utifasiHeimssn skarlaunaflki slandi til hamingju me barttudag verkaflks dag og hvetur alla sem geta til a taka tt htarhldum tilefni dagsins.

slandi teljum vi sjlfsagt a hafa vinnu.

Evrpusambandinu eru um tuttugu milljnir manna n atvinnu. ar er atvinnuleysi 8% enllu meira evrusvinu ea 9,5%. slandi er atvinnuleysi um 3%. Reyndar er munurinn slandi og msum Evrpusambandslndum enn meiri vegna ess a msum rkjum, srstaklega suurhluta Evrpu, er varla um helmingur vinnufrs flks vinnumarkai. Kreppan ESB-lndunum hefur hraki konur og eldri aldurshpa af vinnumarkainum. egar a er teki me sst a atvinnustandi msum ESB-lndum er mun verra en atvinnuleysistlur einar og sr segja.


Fyrri sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.5.): 9
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 538
  • Fr upphafi: 997712

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 462
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband