Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2017

ESB yfirgefur Evrópu

Ţađ er ESB sem er ađ yfirgefa Bretland og í raun alla Evrópu ţar međ. Ţađ er ESB sem hefur komiđ efnahagsmálum nokkurra ríkja í óbćrilega stöđu. Ţađ er ESB sem hefur kaffćrt ađildarţjóđir međ tilskipunum. Ţađ er ESB sem hefur skert frelsi einstaklinganna.

Í ţessari frétt mbl.is kemur fram ađ Jean-Claude Juncker, forseti framkvćmdastjórnar ESB,seg­i út­göngu Breta úr ESB (Brex­it) vera harm­leik sem ađ hluta megi rekja til fortíđar­vanda sam­bands­ins. 

Ennfremur segir mbl.is:

Ţetta kom fram í rćđu Juncker í Flórens í morg­un en hann var­ar viđ ţví ađ framund­an séu erfiđar samn­ingaviđrćđur viđ Breta. Hann virđist hins veg­ar vera sátt­fús­ari en áđur. 

„Vin­ir okk­ar í Bretlandi hafa ákveđiđ ađ yf­ir­gefa okk­ar, sem er harm­leik­ur,“ sagđi Juncker á ráđstefnu í Flórens á Ítal­íu. 

Hann seg­ir ađ ţađ megi ekki van­meta mik­il­vćgi ţess­ar­ar ákvörđunar sem breska ţjóđin hafi tekiđ. Ţetta sé ekk­ert smá­rćđi og rćđa verđi viđ Breta međ sann­girni ađ leiđarljósi. 

„En ég vil einnig ít­rekađ ţađ ađ ákvörđunin er al­fariđ Breta, ESB er ekki ađ yf­ir­gefa Bret­land. Ţessu er öf­ugt fariđ. Ţeir eru ađ yf­ir­gefa ESB,“ sagđi Juncker í rćđu sinni og bćtti viđ ađ grund­vall­armun­ur sé ţar á. 

Juncker virđist sam­mála Bret­um um ým­is­legt varđandi ESB ţví hann talađi um veik­leika sam­bands­ins sem skýri ađ hluta ákvörđun bresku ţjóđar­inn­ar í ţjóđar­at­kvćđagreiđslu.

Evr­ópu­sam­bandiđ hafi stund­um fariđ offari, jafn­vel fram­kvćmda­stjórn­in: „Of marg­ar regl­ur, of mik­il inn­grip inn í dag­legt líf borg­ara okk­ar,“ sagđi Juncker.

Juncker seg­ir ađ fram­kvćmda­stjórn­in hafi reynt ađ draga úr reglu­verk­inu og til ađ mynda séu reglu­gerđahug­mund­irn­ar nú 23 á ári í stađ 130 áđur. Eins vćri lögđ áhersla á ađ auka viđskipti, hag­vöxt og fjölga störf­um.

For­seti Banda­ríkj­anna, Don­ald Trump, hef­ur bođađ heim­sókn sína til Brus­sel 25. maí og ţar mun hann funda međ Juncker og for­seta leiđtogaráđs ESB, Don­ald Tusk. Trump mun jafn­framt taka ţátt í ráđstefnu NATO í borg­inni ţenn­an sama dag.

Th­eresa May, for­sćt­is­ráđherra Bret­lands, hef­ur veriđ harđorđ í garđ ESB und­an­farna daga og sak­ar sam­bandiđ um ađ blanda sér inn í kosn­inga­bar­átt­una í Bretlandi. 


mbl.is Segir Brexit vera harmleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lilja Björk segir evruna og ESB valda óstöđugleika

LBELilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbanka Íslands, segir í nýlegu viđtali viđ Fréttablađiđ ađ ađild ađ ESB og upptaka evru sé ekki raunhćfur kostur til ađ auka stöđugleika á Íslandi. Hún segir ađ í Evrópusambandinu sé enn til stađar djúpstćđur efnahagsvandi, međal annars í löndum eins og á Spáni, í Portúgal, Frakklandi og Grikklandi, sem hafi ađ stórum hluta veriđ sópađ undir teppiđ. 


Hvađ gerir sendiskrifstofa ESB hér á landi?

Ţessi frétt vekur upp spurningar um ţađ hvađ sendiskrifstofa ESB hér á landi er ađ gera. Viđ munum jú eftir ţeim hundruđum milljóna sem hún veitti til ađ hafa áhrif á umrćđuna hér á landi fyrir fáeinum árum. Hvađ ţurfa hinir fjölmörgu starfsmenn sendiskrifstofu ESB hér á landi ađ vera ađ gera sem starfsmenn ríkja ESB-landanna hér geta ekki gert?

Sjá hér: Sendinefnd ESB tók á andstćđingum ađildar, segir Haraldur

 og hér:

Kynning á ESB efld

 


mbl.is Segir ESB reyna ađ hafa áhrif á kosningarnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Baldvin viđurkennir fals, og óheilindi forystumanna jafnađarmanna

jonbaldvinJón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, lćtur í veđri vaka, nú á 25 ára afmćli EES-samningsins, ađ hann hafi ađeins átt ađ vera brú yfir í fulla ađild ađ ESB (EB eins og ţađ hét ţá). Andstćđingar Alţýđuflokksins héldu ţví ýmsir fram á sínum tíma ađ helstu hvatamenn EES trúđu ţví og vildu ađ EES yrđi ţessi brú. Fyrir ţetta ţrćttu Alţýđuflokksmenn, ađ minnsta kosti framan af.

Nú, 25 árum seinna, viđurkennir Jón Baldvin falsiđ í forystumönnum Alţýđuflokksins. Hann segir í grein á Eyjunni: „EES-samningurinn hefur reynst vera mun langlífari en viđ, sem ađ honum stóđum í upphafi, gerđum ráđ fyrir. Í okkar hugum var hann brúarsmíđ, sem átti ađ brúa bil í sögulegri ţróun, sem viđ gerđum ráđ fyrir, ađ yrđi skammvinnt.“

Alţýđuflokkurinn setti aldrei fram tillögu á Alţingi um ađ Ísland gerđist ađili ađ EB á ţessum árum fyrir samţykkt EES-samningsins ţótt flestir vissu reyndar ađ ţangađ stefndi hugur margra krata á ţeim tíma. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kvennalistakona var ţó heiđarlegri í ţeim efnum ţegar hún sagđi ađ hún stćđi klofvega á girđingu í málinu og vissi ekki í hvora áttina hún ćtti ađ stefna.

Jón Baldvin dásamar samt EES - en gleymir ţví ađ EES-samningurinn var ţađ fyrirkomulag sem auđveldađi hvađ mest útrás íslensku bankanna fyrir hruniđ - og sem gerđi ţađ ađ verkum ađ fjármálaáfalliđ hér á landi varđ margfalt stćrra en ţađ hefđi annars orđiđ.

Reynslan hefur hins vegar kennt Jóni ađ ESB er meingallađ og ađ ţađ er ekki fýsilegt fyrir Íslendinga ađ sćkja ţar um inngöngu. Hann segir í lokin á sínum pistli á Eyjunni: „Evrópusambandiđ er nú um stundir í tilvistarkreppu, sem ekki er séđ fyrir endann á.“

Ţađ er kannski kominn tími til ţess ađ fara vandlega yfir EES-ferliđ frá upphafi?

 

 


Frakkar hóta međ Frexit

franceFranskir stjórnmálamenn átta sig nú á ţví ađ kjósendur í Frakkalndi vilja ekki hafa Evrópusambandiđ eins og ţađ er. Ţess vegna segir forsetaframbjóđandinn Emmanuel Macron ađ sambandiđ verđi ađ breytast. Ađ öđrum kosti muni Frakkar yfirgefa sambandiđ, ţ.e. velja Frexit.

Ţađ er ţví ljóst ađ ESB mun breytast á nćstunni. Brexit er í gangi og Frexit í uppsiglingu, verđi ekki veruleg breyting á sambandinu.

Ţađ er ekki nema von ađ forseti framkvćmdastjórnar ESB finnist hann vera í öđru sólkerfi en ađrir forystumenn í Evrópu.

 


mbl.is Frexit óumflýjanlegur án breytinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkafólk! Til hamingju međ daginn!

utifasiHeimssýn óskar launafólki á Íslandi til hamingju međ baráttudag verkafólks í dag og hvetur alla sem geta til ađ taka ţátt í hátíđarhöldum í tilefni dagsins.

Á Íslandi teljum viđ sjálfsagt ađ hafa vinnu.

Í Evrópusambandinu eru um tuttugu milljónir manna án atvinnu. Ţar er atvinnuleysi 8% en öllu meira á evrusvćđinu eđa 9,5%. Á Íslandi er atvinnuleysiđ um 3%. Reyndar er munurinn á Íslandi og ýmsum Evrópusambandslöndum enn meiri vegna ţess ađ í ýmsum ríkjum, sérstaklega í suđurhluta Evrópu, er varla um helmingur vinnufćrs fólks á vinnumarkađi. Kreppan í ESB-löndunum hefur hrakiđ konur og eldri aldurshópa af vinnumarkađinum. Ţegar ţađ er tekiđ međ sést ađ atvinnuástandiđ í ýmsum ESB-löndum er mun verra en atvinnuleysistölur einar og sér segja.

 

 


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 165
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 974492

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 360
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband