Bloggfærslur mánaðarins, maí 2017
Föstudagur, 5. maí 2017
ESB yfirgefur Evrópu
Það er ESB sem er að yfirgefa Bretland og í raun alla Evrópu þar með. Það er ESB sem hefur komið efnahagsmálum nokkurra ríkja í óbærilega stöðu. Það er ESB sem hefur kaffært aðildarþjóðir með tilskipunum. Það er ESB sem hefur skert frelsi einstaklinganna.
Í þessari frétt mbl.is kemur fram að Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB,segi útgöngu Breta úr ESB (Brexit) vera harmleik sem að hluta megi rekja til fortíðarvanda sambandsins.
Ennfremur segir mbl.is:
Þetta kom fram í ræðu Juncker í Flórens í morgun en hann varar við því að framundan séu erfiðar samningaviðræður við Breta. Hann virðist hins vegar vera sáttfúsari en áður.
Vinir okkar í Bretlandi hafa ákveðið að yfirgefa okkar, sem er harmleikur, sagði Juncker á ráðstefnu í Flórens á Ítalíu.
Hann segir að það megi ekki vanmeta mikilvægi þessarar ákvörðunar sem breska þjóðin hafi tekið. Þetta sé ekkert smáræði og ræða verði við Breta með sanngirni að leiðarljósi.
En ég vil einnig ítrekað það að ákvörðunin er alfarið Breta, ESB er ekki að yfirgefa Bretland. Þessu er öfugt farið. Þeir eru að yfirgefa ESB, sagði Juncker í ræðu sinni og bætti við að grundvallarmunur sé þar á.
Juncker virðist sammála Bretum um ýmislegt varðandi ESB því hann talaði um veikleika sambandsins sem skýri að hluta ákvörðun bresku þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Evrópusambandið hafi stundum farið offari, jafnvel framkvæmdastjórnin: Of margar reglur, of mikil inngrip inn í daglegt líf borgara okkar, sagði Juncker.
Juncker segir að framkvæmdastjórnin hafi reynt að draga úr regluverkinu og til að mynda séu reglugerðahugmundirnar nú 23 á ári í stað 130 áður. Eins væri lögð áhersla á að auka viðskipti, hagvöxt og fjölga störfum.
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur boðað heimsókn sína til Brussel 25. maí og þar mun hann funda með Juncker og forseta leiðtogaráðs ESB, Donald Tusk. Trump mun jafnframt taka þátt í ráðstefnu NATO í borginni þennan sama dag.
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið harðorð í garð ESB undanfarna daga og sakar sambandið um að blanda sér inn í kosningabaráttuna í Bretlandi.
Segir Brexit vera harmleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 4. maí 2017
Lilja Björk segir evruna og ESB valda óstöðugleika
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbanka Íslands, segir í nýlegu viðtali við Fréttablaðið að aðild að ESB og upptaka evru sé ekki raunhæfur kostur til að auka stöðugleika á Íslandi. Hún segir að í Evrópusambandinu sé enn til staðar djúpstæður efnahagsvandi, meðal annars í löndum eins og á Spáni, í Portúgal, Frakklandi og Grikklandi, sem hafi að stórum hluta verið sópað undir teppið.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 4. maí 2017
Hvað gerir sendiskrifstofa ESB hér á landi?
Þessi frétt vekur upp spurningar um það hvað sendiskrifstofa ESB hér á landi er að gera. Við munum jú eftir þeim hundruðum milljóna sem hún veitti til að hafa áhrif á umræðuna hér á landi fyrir fáeinum árum. Hvað þurfa hinir fjölmörgu starfsmenn sendiskrifstofu ESB hér á landi að vera að gera sem starfsmenn ríkja ESB-landanna hér geta ekki gert?
Sjá hér: Sendinefnd ESB tók á andstæðingum aðildar, segir Haraldur
og hér:
Segir ESB reyna að hafa áhrif á kosningarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 3. maí 2017
Jón Baldvin viðurkennir fals, og óheilindi forystumanna jafnaðarmanna
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, lætur í veðri vaka, nú á 25 ára afmæli EES-samningsins, að hann hafi aðeins átt að vera brú yfir í fulla aðild að ESB (EB eins og það hét þá). Andstæðingar Alþýðuflokksins héldu því ýmsir fram á sínum tíma að helstu hvatamenn EES trúðu því og vildu að EES yrði þessi brú. Fyrir þetta þrættu Alþýðuflokksmenn, að minnsta kosti framan af.
Nú, 25 árum seinna, viðurkennir Jón Baldvin falsið í forystumönnum Alþýðuflokksins. Hann segir í grein á Eyjunni: EES-samningurinn hefur reynst vera mun langlífari en við, sem að honum stóðum í upphafi, gerðum ráð fyrir. Í okkar hugum var hann brúarsmíð, sem átti að brúa bil í sögulegri þróun, sem við gerðum ráð fyrir, að yrði skammvinnt.
Alþýðuflokkurinn setti aldrei fram tillögu á Alþingi um að Ísland gerðist aðili að EB á þessum árum fyrir samþykkt EES-samningsins þótt flestir vissu reyndar að þangað stefndi hugur margra krata á þeim tíma. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kvennalistakona var þó heiðarlegri í þeim efnum þegar hún sagði að hún stæði klofvega á girðingu í málinu og vissi ekki í hvora áttina hún ætti að stefna.
Jón Baldvin dásamar samt EES - en gleymir því að EES-samningurinn var það fyrirkomulag sem auðveldaði hvað mest útrás íslensku bankanna fyrir hrunið - og sem gerði það að verkum að fjármálaáfallið hér á landi varð margfalt stærra en það hefði annars orðið.
Reynslan hefur hins vegar kennt Jóni að ESB er meingallað og að það er ekki fýsilegt fyrir Íslendinga að sækja þar um inngöngu. Hann segir í lokin á sínum pistli á Eyjunni: Evrópusambandið er nú um stundir í tilvistarkreppu, sem ekki er séð fyrir endann á.
Það er kannski kominn tími til þess að fara vandlega yfir EES-ferlið frá upphafi?
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 3. maí 2017
Frakkar hóta með Frexit
Franskir stjórnmálamenn átta sig nú á því að kjósendur í Frakkalndi vilja ekki hafa Evrópusambandið eins og það er. Þess vegna segir forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron að sambandið verði að breytast. Að öðrum kosti muni Frakkar yfirgefa sambandið, þ.e. velja Frexit.
Það er því ljóst að ESB mun breytast á næstunni. Brexit er í gangi og Frexit í uppsiglingu, verði ekki veruleg breyting á sambandinu.
Það er ekki nema von að forseti framkvæmdastjórnar ESB finnist hann vera í öðru sólkerfi en aðrir forystumenn í Evrópu.
Frexit óumflýjanlegur án breytinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 1. maí 2017
Verkafólk! Til hamingju með daginn!
Heimssýn óskar launafólki á Íslandi til hamingju með baráttudag verkafólks í dag og hvetur alla sem geta til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni dagsins.
Á Íslandi teljum við sjálfsagt að hafa vinnu.
Í Evrópusambandinu eru um tuttugu milljónir manna án atvinnu. Þar er atvinnuleysi 8% en öllu meira á evrusvæðinu eða 9,5%. Á Íslandi er atvinnuleysið um 3%. Reyndar er munurinn á Íslandi og ýmsum Evrópusambandslöndum enn meiri vegna þess að í ýmsum ríkjum, sérstaklega í suðurhluta Evrópu, er varla um helmingur vinnufærs fólks á vinnumarkaði. Kreppan í ESB-löndunum hefur hrakið konur og eldri aldurshópa af vinnumarkaðinum. Þegar það er tekið með sést að atvinnuástandið í ýmsum ESB-löndum er mun verra en atvinnuleysistölur einar og sér segja.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 116
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 2051
- Frá upphafi: 1184458
Annað
- Innlit í dag: 104
- Innlit sl. viku: 1767
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar