Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2021

Íslenskir ESB-sinnar klofna

Viđreisn stendur ein ađ ţingsályktun um ađ taka upp ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Ţingmenn Samfylkingar koma hvergi nćrri.

Hversu oft getur smátt klofnađ til ađ úr verđi ekkert?


mbl.is Vilja endurupptöku á viđrćđum um ađild ađ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evra tóm vitleysa

 

heimssyn-ragnar-onundarson

Enn eru ţeir til sem lofa gulli og grćnum skógum viđ ţađ eitt ađ skipta um gjaldmiđil.  Fáir trúa slíku, og enn fćrri nenna ađ svara bullinu.  Einn ţeirra sem stundum stingur niđur penna um máliđ er hinn ţekkti bankamađur Ragnar Önundarson.  Hann segir m.a. á Fasbók sinni: 

Hugmyndina um ađ taka upp evru ćtti ađ skođa út frá öllum sjónarmiđum. Ísland er háhagvaxtarssvćđi, en ESB stöđnunarsvćđi. Ađ nota mynt og vexti ESB ţýddi ađ vöxtum sem hagstjórnartćki vćri kippt úr sambandi. Hagsveiflan kćmi fram í atvinnustiginu. Í góđćri mundi allt fyllast af erlendu vinnuafli og ţegar niđursveiflan kćmi yrđi stórfellt atvinnuleysi, ekki síst međal erlendu starfsmannanna. Viđ mundum lađa hingađ fólk vegna skammtimaţarfa atvinnulífsins og taka langtimaábyrgđ á velferđ ţess. Af ţví ađ gjaldmiđillinn ađlagast ekki utanađkomandi sveiflum í afla, verđlagi útflutningsvara og komu ferđamanna mundu gjaldeyrisaflandi fyrirtćki týna tölunni. Langan tíma tćki ađ koma hjólum atvinnulífsins á snúning á ný, sem ţýđir ađ lengri tíma tćki ađ losna út úr atvinnuleysinu.

https://www.facebook.com/ragnar.onundarson

 


Ţriđji orkupakkinn fer fyrir dóm í Noregi

 

heimssyn-noregur

Hćstiréttur Noregs úrskurđar ađ 3. orkupakki Evrópusambandsins skuli metinn af dómstólum ţar sem spurt er hvort orkupakkinn standist stjórnarskrá landsins.

Systursamtök Heimssýnar í Noregi stefndu norska ríkinu sem vildu frávísun. Nú hefur hćstiréttur í Noregi úrskurđađ ađ stefnan verđi dómtekin.

Hér á Íslandi urđu, eins og menn muna, harđvítugar deilur um upptöku 3. orkupakkans.  Óumdeilt er ađ í orkulögunum felst framsal á valdi til Evrópusambandsins.  Rök ţeirra sem vildu framselja valdiđ voru ţau helst ađ ţađ vćri ekki víst ađ ţađ yrđi til tjóns fyrir Íslendinga og ađ Evrópusambandiđ langađi til ađ fá vald í orkumálum. 


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 107
  • Sl. viku: 1964
  • Frá upphafi: 1176818

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1789
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband