Bloggfćrslur mánađarins, júní 2022
Fimmtudagur, 30. júní 2022
Ađ grípa inn í
Ţađ er háttur sumra ađ vilja umfram allt binda trúss sitt viđ erlent vald. Ţeir hinir sömu trúa ţví ađ í stórum og glćsilegum hallarsölum útlanda sé öryggi og réttlćti og ađ í hátölurum hinna erlendu stórvelda hljóti sannleikurinn ađ búa. Erfitt er ađ útskýra trú ţessa fólks, en svona var áberandi á köflum á nýliđinni öld. Sumir söfnuđir áttu í svo heitu trúarlegu sambandi viđ erlend stórveldi ađ engu skipti ţótt heilu sveitirnar hryndu úr hungri, mannréttindi vćru flest fótum trođin og fólk jafnvel drepiđ í milljónatali. Allt slíkt töldu menn ýmist fals, ýkjur eđa illnauđsynlegar fórnir.
Og ţótt komiđ sé fram á 21. öld er mađurinn samur viđ sig, ekki síst hinir frelsuđu. Einn af trúbođum Evrópusafnađarins á Íslandi ţarf ađ horfast í augu viđ ađ mál- og fjölmiđlafrelsi, sem segja má ađ sé grundvöllur lýđrćđis, sé á fallanda fćti í Evrópusambandinu. Um ţađ hefur trúbođinn ţađ ađ segja ađ Á sama tíma verđi ađ spyrja sig spurninga um ţađ hversu langt slíkir miđlar megi ganga í ţví ađ dreifa áróđri og lygum og tekur svo undir ađ ţađ ţurfi einhversstađar ađ grípa inn í.
Ţađ er ekki erfitt ađ sjá ţennan ágćta mann fara fyrir nefnd í framtíđarríkinu sem ákveđur hvađ sé lygi og hvađ ekki og hvađa áróđri megi dreifa og hvađa áróđri ekki megi dreifa. Ţađ mun ekki standa á honum og hans vinum ađ grípa inn í fái ţeir vald til ţess.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/06/30/russnesk_lygi_sem_menn_a_vesturlondum_falli_fyrir/
Fimmtudagur, 23. júní 2022
Lćrdómurinn af Brexit
Miđvikudagur, 22. júní 2022
Menningarheimar Vigdísar og Úrsúlu
Vigdís Finnbogadóttir, forsetaframbjóđandi á Íslandi talar til kjósenda áriđ 1980:
En hvađa orđ skyldu nú vera fegurst á íslenskri tungu? Er ţađ orđiđ friđur eđa sjálfstćđi eđa hlutleysi sem var öđrum orđum merkingarríkara og tengt orđinu ćvarandi viđ endurreisn íslenska lýđveldisins 1944? Ţetta eru mikil orđ og stór og ţađ eina sem viđ eigum ađ vopni, međan ađrar ţjóđir framleiđa stríđsvélar sér til öryggis, til ađ geta grandađ andstćđingum sem orđa sínar hugmyndir á annan veg. Viđ viljum ekki taka ţátt í ţeim darrađadansi sem stórveldin leggja á okkur. Hver ţau spor sem viđ stígum međ hernađarbandalögum til vesturs eđa austurs eru óheillaspor, ţví viđ viljum varđveita lífiđ.
Úrsúla von der Leyen, forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandins talar áriđ 2022:
Viđ munum kaupa vopn og afhenda ţau ríki sem á í stríđi.
Vigdís fékk flest atkvćđi í kosningunum í kjölfariđ. Ekki vitum viđ hversu mörg atkvćđi frú Úrsúla fékk á sínum tíma. Líklega tćplega 30, en ţá er til ţess ađ líta ađ í forsetakosningum hafa mun fćrri kosningarétt í Evrópusambandinu, en á Íslandi.
Ljóst er ađ ţarna tala forsetaefniđ og forsetinn til afar ólíkra hópa. Ţađ er mergurinn málsins. Vigdís talar til Íslendinga og Úrsúla til ţegna Evrópusambandsins. Vigdís vill varđveita lífiđ, en hjá Úrsúlu gengur annađ framar. Í ţeim löndum sem mynda kjarna Evrópusambandsins er almennt taliđ eđlilegt ađ viđ vissar pólitískar ađstćđur séu stundađar mannfórnir í stórum stíl og sem mest sprengt og eyđilagt. Sú skođun hefur á hinn bóginn ekki átt miklu fylgi ađ fagna á Íslandi frá ţví Sturlungar hurfu til feđra sinna. Ţarna er mikill munur.
Engu ađ síđur vildu margir af stuđningsmönnum Vigdísar ađ Ísland segđi sig undir Evrópusambandiđ fyrir rúmum áratug síđan. Ţađ hlýtur ađ flokkast sem einn helsti misskilningur síđari tíma, nefnilega ađ Evrópusambandiđ hafi ekkert međ stríđ og hernađ ađ gera. Ţađ hefur nú veriđ rćkilega leiđrétt, svo varla láta núlifandi friđarsinnar Evrópusambandiđ plata sig aftur.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 19. júní 2022
Sjálfstćđi ţjóđar og mannfórnir
Ţegar ágreiningur nćr ákveđnu stigi í Evrópu, og víđar um heiminn, hefjast mannfórnir. Ţćr standa nú yfir í A-Evrópu í stórum stíl. Annađ veifiđ tala valdamenn á ţann veg ađ ţađ sé ekki alveg nógu gott, en ţess á milli eru fórnirnar lofsungnar. Á endanum linnir manndrápum og kemur ţá niđurstađa sem allir, sem vilja, sjá ađ fá hefđi mátt fá án ţess ađ drepa nokkurn mann. Fáir verđa ţó til ađ segja ţađ, en meira verđur talađ um helgi ţeirra og dýrđ sem drápu og voru drepnir. Verđur ţá hlé á vopnaskaki um hríđ, uns tilefni finnst til ađ hefja fórnir á ný. Slík er saga Evrópu.
Ţađ er gćfa Íslendinga ađ hafa ekki sogast inn í ţennan útlenda vitleysisgang og skylda okkar sem lifum nú ađ forđa afkomendum okkar frá ţví. Ţađ verđur best gert međ ţví ađ standa vörđ um sjálfstćđi og fullveldi Íslands. Minnumst ţess nú á afmćli lýđveldisins.
Gleđilega ţjóđhátíđ.
Miđvikudagur, 1. júní 2022
Hjörtur og Carl á Kálfskinni
Á ţeirri tíđ er Íslendingar lćrđu dönsku af amerískum myndablöđum var saga af manni sem átti sér tvíţćtta vörn í máli um brotna diska. Í fyrsta lagi hefđi hann alls ekki fengiđ diska ađ láni og í öđru lagi hefđu diskarnir veriđ sprungnir ţegar hann fékk ţá ađ láni.
Samtal Hjartar J. Guđmundssonar og Carls Baudenbacher á síđum Morgunblađsins minnir á ofanritađa sögu og hefur samtaliđ fengiđ minni athygli en tilefni er til. Í hugmyndaheimi EES mynda EFTA og Evrópusambandiđ tvćr jafnar stođir. Ţegar í ljós kemur ađ ţćr eru ekki jafnar ţarf ađ útskýra. Verđur sú umrćđa öll á dýptina, ţví í ljós kemur ađ ţćr eru i fyrsta lagi jafnar og í öđru lagi ekki jafnar.
Ađ áeggjan Hjartar hefur Carl bćđi viđurkennt og reynt ađ útskýra stöđuna. Hún er í stuttu máli sú ađ EFTA-menn séu svo miklir fúskarar og aular ađ alvöru menn í Evrópusambandinu geta ekki, sóma síns vegna, tekiđ mark á ţeim. Hiđ margrómađa tveggja stođa kerfi í EES-samstarfinu er semsagt ţannig ađ ţegar Evrópusambandsstođin nennir EFTA-stođinni ekki lengur, ţá er ţađ Evrópusambandiđ sem rćđur.
Ţađ var auđvitađ barnaskapur frá upphafi ađ halda ađ tveggja stođa kerfiđ vćri annađ en tímabundin sjónhverfing, ćtluđ til ađ smyrja vélina sem átti ađ hjálpa Evrópusambandinu ađ éta EFTA.
https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1810338/
Nýjustu fćrslur
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuđ leiđ
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 72
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 2035
- Frá upphafi: 1176889
Annađ
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 1854
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 60
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar