Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2023
Sunnudagur, 30. júlí 2023
En Píratar?
Hvađ skyldi fullveldissinnađi Píratinn hafa ađ segja viđ félaga sína sem telja ađ ţađ ćtti ađ skođa ađ koma Íslandi undir stjórn Evrópusambandsins?
Ţví er fljótsvarađ. Hann ţarf bara ađ sýna ţeim tilkynninguna sem kemur upp ţegar reynt er ađ opna vefsíđur fréttastofa sem eru í ónáđ í sambandinu. Ţar segir nefnilega á útlensku: This site can´t be reached
Ţćr síđur sem stjórnvöldum í Evrópusambandinu leiđast eru bara lokađar. Einfalt og ţćgilegt. Alveg eins og sagt er ađ hafi veriđ austan járntjalds í gamla daga. Enginn and-eitthvađ áróđur og allir glađir. Ţađ er einmitt rúsínan í pylsuendanum; ţađ mótmćlir enginn. Ţađ er ekki nóg međ ađ Píratar yrđu ţegnar í ríki ţar sem stjórnvöld ákveđa hvađa fréttir megi lesa, heldur virđast samborgararnir hćstánćgđir međ ţá leiđsögn stjórnvalda.
Ţađ yrđi skrítiđ fyrir Pírata ađ deila fullveldi međ ţví fólki.
Ţví skal spáđ, ađ í kjölfar kynningar á ţessum kaldranalegu stađreyndum, muni fylgi viđ innlimun Íslands í Evrópusambandiđ falla niđur í núll í röđum Pírata.
Viđ minnum á Heimssýn á Fasbók: https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2292587/
Gerist áskrifendur! Ţađ kostar ekkert.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 21. júlí 2023
En Viđreisn?
Glöggir lesendur tóku eftir ţví ađ Viđreisn gleymdist í yfirreiđinni í pistlinum 20.júlí sl., svo ekki sé minnst á Miđflokk, Flokk fólksins og Sósíalistaflokkinn. Margt bendir til ađ róđurinn sé ţyngstur fyrir fullveldissinna í Viđreisn.
Viđreisn stefnir ađ opinberri gjaldtöku fyrir afnot náttúruauđlinda. Vel má vera ađ hćgt vćri ađ semja um ađ íslenska, en ekki evrópska, ríkiđ fengi ađ rukka fyrir fiskveiđiheimildir og jafnvel landnýtingu til orkuframleiđslu um hríđ, ef Ísland álpađist inn í Evrópusambandiđ. En ţađ yrđi bara um hríđ. Valdheimildir Evrópusambandsins yrđu slíkar ađ ţví yrđi vandalaust ađ ţvinga fram breytingar á hvađa samningi sem er. Fyrr eđa síđar kćmust menn í Brussel ađ ţví ađ ekkert réttlćti vćri fólgiđ í ţví ađ innan viđ prómill ţegna stórveldis sem byggju norđur á Íslandi sćtu einir á gullkistu náttúrunnar sem ţar er.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20. júlí 2023
Fullveldissinnar allra flokka
Ekki verđur annađ sagt en ađ félagsstarf fullveldissinna í Sjálfstćđisflokknum standi í blóma, en hér ađ neđan er tengill á ađalfundargerđ. Arnar Ţór Jónsson var kjörinn formađur, en hann hefur mikiđ látiđ ađ sér kveđa í umrćđu um fullveldi ţjóđarinnar og lýđrćđi. Óhćtt er ađ segja ađ skrif Arnars Ţórs hafi stuđlađ ađ ţví ađ lyfta stjórnmálaumrćđu á Íslandi á hćrra plan. Geri ađrir betur.
Ađalfundur Félags Sjálfstćđismanna um fullveldismál kallar á viđbrögđ fullveldissinna í öđrum stjórnmálaflokkum. Ţađ er ţeirra ađ hjálpa flokkunum ađ halda stefnu. Ţađ er ţeirra ađ benda forystu VG á ađ Evrópusambandiđ er upprennandi hernađarbandalag stórkapítalista, ţađ er fullveldissinna í Samfylkingunni ađ benda forystu Samfylkingar á ađ stórkapítaliđ gengur framar alţýđu manna í Evrópu, sem víđast hvar býr viđ ţröngan kost, ţađ er ţeirra ađ benda framsóknarmönnum á ađ ţađ er ekki pláss fyrir skynsamlegar leiđir viđ ađ stjórna Íslandi ef lögin koma í pósti frá útlöndum og eru samin fyrir önnur lönd. Síđast en ekki síst er ţađ ţeirra ađ benda pírötum á ađ opiđ flćđi upplýsinga mun alltaf ţurfa ađ víkja fyrir vilja Evrópusambandsins, ef og ţegar hann er annar. Vita ţeir ađ Evrópusambandiđ bannar rússneska vefmiđla, eins og enginn sé morgundagurinn?
Svo er tilvaliđ ađ gerast áskrifandi ađ Heimssýn á Fasbók. Ţađ er vitaskuld ókeypis.
https://www.facebook.com/groups/heimssyn/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 18. júlí 2023
Misskilningur um vísindi
Sú skođun er ráđandi ađ hiđ opinbera eigi ađ borga fyrir vísindarannsóknir. Međ ţví sé stuđlađ ađ eflingu mannsandans og framţróun atvinnulífs og samfélags. Ein leiđ til ađ koma fjármagni í rannsóknaverkefni er ađ setja ţađ í fjölţjóđlega sjóđi sem síđan úthluta ţví til vísindamanna. Ólíkt ţví sem sumir virđast halda, framleiđa sjóđirnir ekki fé. Ţeir taka til sín fé til eigin rekstrar, sem getur veriđ ţurftafrekur, og afgangurinn fer til stofnana sem ráđa vísindamenn til vinnu. Stofnanirnar taka sér reyndar líka bita til eigin rekstrar. Sumum ţykir ađ ţá sé óţarflega lítiđ eftir til ađ kaupa tilraunaglös og tölvur.
Hin eina rétta og besta leiđ til ađ fjármagna vísindi er ekki enn fundin, en ţađ er fjarstćđa ađ halda ađ vísindi standi og falli međ ţví ađ borga einum tilteknum sjóđi peninga og láta hann um ađ panta verk.
Ţriđjudagur, 11. júlí 2023
Komiđ úr leynum!
Í flestum, ef ekki öllum stjórnmálaflokkum starfa einstaklingar sem gera sér glögga grein fyrir mikilvćgi lýđrćđis og ađ stjórnvald verđi ekki fćrt til ókunnugra sem láta sér í léttu rúmi liggja hvort samfélag ţrífst á Íslandi, eđa ekki.
Í Sjálfstćđisflokknum er öflugur hópur fullveldissinna sem heldur ađalfund í dag. Félag Sjálfstćđismanna um fullveldismál er vettvangur sem fullveldissinnar í öđrum stjórnmálaflokkum mćttu íhuga ađ taka sér til fyrirmyndar. Ţađ er brýnt ađ innan allra flokka séu öflugar raddir lýđrćđis og fullveldis sem taka til máls í hvert sinn sem lofađ er gulli og grćnum skógum í stađin fyrir dálítiđ valdaframsal, sem sé eiginlega barasta nćstum ţví alveg fullkomiđ formsatriđi.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/
Mánudagur, 10. júlí 2023
Misskilningur um skóla og menntun
Stundum er Evrópusambandiđ kynnt til sögunnar í sambandi viđ menntun. Sumar af ţeim sögum sem af ţví eru sagđar bera mikilli menntun ekki vitni.
Evrópusambandiđ framleiđir ekki fé til ađ borga fyrir menntun, ţađ hefur milligöngu um úthlutun fjár sem innheimt er í ađildarríkjunum. Sambandiđ tekur sér bita fyrir ómakiđ. Grunsemdir eru um ađ sá biti sé vćnn, enda er ómakiđ af ţví ađ halda úti flóknu millifćrslukerfi töluvert, ekki síst vegna ţess ađ úthlutanir eru margar, en smáar.
Íslendingar hafa stundađ nám viđ ýmsa evrópska háskóla í mörg hundruđ ár og engar horfur á ţví ađ ţađ breytist, enda vegur ríkisfang umsćkjenda um námsvist ađ jafnađi ekki ţungt í evrópskum háskólum. Ţegnréttur í ríki sem er í EES eđa Evrópusambandinu skiptir međ öđrum orđum litlu máli, ţađ sem skiptir máli er ađ vera fyrirmyndarnemandi.
Sunnudagur, 9. júlí 2023
Kjarni máls III
Evrópusambandiđ er vítt inngöngu en ţröngt útgöngu. Ekki er ćtlast til ţess ađ ríki segi sig úr sambandinu. Ţađ kom mjög skýrt fram í tengslum viđ Brexit. Hver á fćtur öđrum lýstu höfđingjar í sambandinu ţví yfir ađ mikilvćgt vćri ađ Bretar slyppu ekki sársaukalaust út. Ţađ yrđi jú ađ sýna ţeim sem eftir eru ađ ţađ borgađi sig ekki ađ reyna ađ sleppa.
Bretar sluppu, ađallega vegna ţess ađ ţeir eru mikilvćgir kaupendur í öđrum löndum Evrópu. Ţađ eru Maltverjar ekki. Ţađ mundi ţví ekki kosta Evrópusambandiđ mikiđ ađ gera Maltverjum lífiđ mjög leitt ef ţeir tćkju upp á ţví ađ yfirgefa sambandiđ.
Ekkert í ţessu kemur á óvart, stórveldi eru ekki ţekkt fyrir ađ gleđjast yfir ţví ađ hreppar yfirgefi stórveldiđ eđa lýsi ţví yfir ađ ţeir vilji ţađ.
Laugardagur, 8. júlí 2023
Kjarni máls II
Stundum er ţví haldiđ fram ađ mikilvćgt sé ađ eiga einhver konar samningaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ, til ađ sjá hvađ bjóđist.
Stađreynd málsins er sú ađ ţađ sem kallađ er samningaviđrćđur af ákafamönnum um ađ gerast ţegnar í Evrópusambandinu eru viđrćđur um ađlögun löggjafar umsóknarríkis ađ reglum Evrópusambandsins, sem ganga vitaskuld fyrir.
Fulltrúar Evrópusambandsins hafa margoft lýst ţví yfir ađ varanlegar undanţágur frá reglum bandalagsins, sem eru vel ađ merkja síbreytilegar, séu ekki í bođi.
Ţó svo vćri ađ einhvers konar sérsamningar vćru í bođi, ţá vćru ţeir lítils virđi, ţví valdheimildir Evrópusambandsins gagnvart smáríkjum innan sambandsins eru slíkar, ađ vandalaust er ađ knýja fram breytingar á hvađa samningum sem er viđ ţau ríki.
Föstudagur, 7. júlí 2023
Hvađ fékkst fyrir peninginn?
Skýrsla segir ađ atvinnulíf á Íslandi hafi borgađ um 10 milljarđa til ađ framfylgja Evrópureglum um tiltekiđ mál sem segja má ađ sé undirflokkur í einum af mörgum málaflokkum sem hiđ svokallađa Evrópusamstarf snýst um. Ýmsar spurningar vakna:
Hvađ fékkst fyrir ţennan pening?
Hefđi veriđ hćgt ađ fá meira, eđa jafnvel miklu meira fyrir sama pening međ öđrum ađgerđum?
Hvađ kosta allir hinir málaflokkarnir međ hinum óteljandi undirflokkum?
Ţegar stórt er spurt, verđur oft fátt um svör. Er ţađ ásćttanlegt?
Fimmtudagur, 6. júlí 2023
Kjarni máls I
Í orđaflaumi umrćđunnar er alltaf gott ađ rifja upp kjarna máls.
Sumir biđja um ađ rannsakađ sé hvađ hitt og ţetta í Evrópulöggjöf mundi ţýđa fyrir Ísland. Hvađ mćtti og hvađ ekki, hvađ ţyrfti ađ borga og hvernig styrk mćtti fá í stađinn.
Í flestum tilvikum skipta svörin litlu eđa engu máli. Evrópusambandiđ er nefnilega í ţróun. Sífellt koma ný lög og nýjar reglur og smáríki innan jafnt sem utan sambandsins hafa lítiđ um ţau ađ segja. Evrópusambandiđ stefnir ađ auknum samruna og ástćđa er til ađ ćtla ađ ţađ muni ganga hrađar en fyrr, vegna ţess ađ Bretar fóru. Smáríki, sem ţó hýsa 50 sinnum fleiri sálir en Ísland, ráđa ţar litlu.
Nýjustu fćrslur
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuđ leiđ
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 44
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 2007
- Frá upphafi: 1176861
Annađ
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1827
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 38
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar