Leita í fréttum mbl.is

Viđrćđur og ađlögun; Jón Bjarna. veit muninn, Össur ţykist ekki vita

Ţađ er haft eftir rúmenskum Evrópuţingmanni ađ Jón Bjarnason ćtli ekki ađ leyfa ađildarviđrćđum viđ ESB um landbúnađar- og sjávarútvegsmál ađ fara fram. Hefur ţetta orđiđ sumum tilefni til ţess ađ saka landbúnađarráđherra um ađ standa ekki viđ stjórnarsáttmálann.

Vissulega er ekki hćgt ađ útiloka ţá skýringu á skilningi Rúmenans á ţví sem honum og Jóni fór á milli en er ekki mögulegt ađ ţarna horfi menn framhjá nćrtćkari skýringu.

Skilningur Evrópusambandsins og valinn skilningur íslenskra ađildarsinna á ţví sem felst í ađildarviđrćđum er nefnilega nokkuđ ólíkur. Íslensku ađildarsinnarnir vilja meina ađ viđrćđurnar snúist um ađ ákveđa skilyrđi ađildar. Evrópusambandiđ aftur á móti leggur ţann skilning í viđrćđurnar (sbr. t.d kynningarbćkling ţess, bls. 9) ađ ţćr snúist um tilhögun og tímasetningu ađlögunar og ţađ sem meira er ţá fylgja hverjum kafla bćđi opnunnar og lokunarskilyrđi um ađlögun.

 Viđrćđur og ađlögun eru nákvćmlega sami hluturinn í skilningi ESB og ţađ hefur aldrei veriđ neitt leyndarmál ađ Jón Bjarnason ćtlar ekki ađ framkvćma ađlögun nema ákveđiđ verđi ađ ganga í sambandiđ.

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 37
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 620
  • Frá upphafi: 969448

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 533
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband