Leita í fréttum mbl.is

Baldur, Ađalsteinn eru ESB-snillingar

Menn eins og Baldur Ţórhallsson og Ađalsteinn Leifsson skreyta sig međ frćđimannstitlum og gefa sig út fyrir ađ vera sérfrćđingar í málefnum Evrópusambandsins. Báđir eru ţeir innanbúđarmenn í Samfylkingunni, Baldur raunar varaţingmađur.

Í Morgunblađinu í dag eru rifjuđ upp orđ ESB-snillingana:

Baldur Ţórhallsson prófessor skrifađi grein á vef Samfylkingarinnar nokkrum dögum fyrir ţingkosningarnar 25. apríl 2009:

»[Forystumenn Evrópusambandsins] eru hins vegar tilbúnir ađ semja viđ okkur um inngöngu á 9 til 12 mánuđum. Ţađ ţýđir ađ hćgt er ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarsamning á nćsta ári. Ţá getur hver og einn metiđ kosti og galla ESB-ađildar,« skrifađi Baldur.

Hálfu ári áđur, eđa 3. október 2008, fór fram málţing Samtaka iđnađarins og Starfsgreinasambands Íslands um mögulega ađild Íslands ađ ESB og upptöku evru, í Reykjavík.

Međal rćđumanna var Ađalsteinn Leifsson, lektor viđ Háskólann í Reykjavík, en hann taldi ađ miđađ viđ ađ umsókn ađ ESB yrđi lögđ fram fyrir árslok 2008 mćtti gera sér vonir um ađild á nýársdag 2010 og svo upptöku evrumyntar og seđla á nýársdag 2013. Gekk Ađalsteinn út frá ţví ađ ađildarferliđ, frá umsókn til samţykktar ESB, tćki um 24 mánuđi, en samkvćmt ţví gćti Ísland fyrst gengiđ í ESB í júlí 2013.

,,Sérfrćđingarnir" Baldur og Ađalsteinn eru afhjúpađir sem kjánar í besta falli en auvirđilegir áróđursmenn Samfylkingar í versta falli.


mbl.is Alltaf ađ breytast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband