Leita í fréttum mbl.is

70% andstaða við ESB-aðild í Noregi

Norska þjóðin virðist ekki sérstaklega upphrifin af því uppátæki Nóbelsnefndarinnar að veita Evrópusambandinu friðarverðlaunin. Norðmenn hafa í tvígang staðist atlögu að fullveldi sínu frá Evrópusambandinu. Þeir björguðu sér naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu 1972 og aftur 1994.

70 prósent Norðmanna eru andvígir aðild að Evrópusambandinu, 20 prósent fylgjandi og 10 prósent taka ekki afstöðu.

Þótt Nóbelsverðlaunin fara til Evrópusambandsins er harla ólíklegt að afstaða Norðmanna til aðildar breytist í bráð.

 


mbl.is Norðmenn ósáttir við verðlaunin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 341
  • Sl. sólarhring: 371
  • Sl. viku: 2104
  • Frá upphafi: 1186711

Annað

  • Innlit í dag: 307
  • Innlit sl. viku: 1852
  • Gestir í dag: 284
  • IP-tölur í dag: 278

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband