Leita í fréttum mbl.is

Evrukrísan hefur ekki veriđ leyst

Hér greinir yfirmađur bankaeftirlits í Ţýskalandi frá ţví ađ evrukrísan sé enn til stađar. Skuldir opinberra ađila eru stćrsta ógnin viđ efnahagsbata. Peningaprentun Seđlabanka Evrópu bćtir stöđu banka í álfunni en veldur ríkjunum vanda. Svo segir mbl.is um ţetta:

„Skuldakrísan hefur alls ekki veriđ leyst. Evrópski seđlabankinn dćldi fé inn í kerfiđ en ţađ ţýđir ekki sjálfkrafa ađ ţađ sé gjaldfćrt,“ segir Roeseler. Hann segir ađ umrćtt fé, ódýr lán til banka á evrusvćđinu upp á 1.000 milljarđa evra, hafi leitt til ţess ađ bankarnir hefđu mikiđ af lausafé en ţrátt fyrir ţađ vildu ţeir enn frekar geyma ţađ hjá Evrópska seđlabankanum en hćtta á ađ lána ţađ til hver annars vegna viđvarandi vantrausts.

„Vandamáliđ liggur ekki ađallega hjá bönkunum heldur ríkjunum. Ţađ eru enn áhyggjur til stađar af greiđslufćrni ríkja [innan evrusvćđisins] og hvađ gerist ef ríki lendir í vandrćđum,“ segir hann. Forgangsmál sé ađ leysa skuldavanda ríkjanna en hann hafi hins vegar áhyggjur af ţví ađ fjármagniđ frá Evrópska seđlabankanum dragi úr ţrýstingnum á ríkisstjórnir ríkjanna ađ gera ţađ.

Roeseler segir ađ ein áhćttan í stöđunni sé ađ ţetta mikla lausafé kunni ađ leiđa til nýrrar fjármálabólu. Ţađ sem verra vćri ţá vćri engin áćtlun til stađar um ţađ hvert ćtti ađ beina öllu ţessu fé. „Ódýr lán Evrópska seđlabankans voru međal sem hjálpađi sjúklingnum ađ ná sér en ţau hafa líka skapađ fíkn. Viđ ţurfum međferđ sem lćknar fíknina án ţess ađ drepa sjúklinginn.“

 


mbl.is „Skuldakrísan hefur ekki veriđ leyst“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara pissa meira í Evruskóinn, Seđlabanki Evrópu má ekki prenta fleiri evrur svo hann fer bara nýju leiđina og býr til nýjar evrur í tölvunum og lánar ţćr hingađ og ţangađ. Vúhú - engar nýjar evrur og allir glađir!

Gulli (IP-tala skráđ) 16.2.2013 kl. 11:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 32
  • Sl. sólarhring: 479
  • Sl. viku: 2465
  • Frá upphafi: 1176156

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 2235
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband