Leita í fréttum mbl.is

Kostir og gallar viđ ađild ađ ESB

Fréttamađur RUV heimsótti Króatíu á dögunum og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ vćru bćđi kostir og gallar viđ ađild ađ ESB. Athyglisvert er ađ ţađ er tekiđ fram í frétt RUV ađ í raun styđur ađeins lítill hluti ţjóđarinnar ađild ađ ESB, ţađ ţurfti ađ breyta stjórnarskrá til ađ tryggja ađild Króatíu og ótti er um ađ nú muni ungt og efnilegt fólk flytjast frá landinu.

Ađ líkindum hefur ţessi frétt veriđ í vinnslu frá ţví fréttamađur fylgdi íslenska landsliđinu í knattspyrnu til Króatíu á dögunum. Ţađ er margt forvitnilegt sem fram kemur í fréttinni. Hún er endurbirt hér: 

 

Ţađ voru mistök ađ breyta stjórnarskrá Króatíu til ađ tryggja stuđning viđ ađild ađ Evrópusambandinu. Betra hefđi veriđ ađ brúa gjána á milli ţings og ţjóđar. Ţetta segir króatískur prófessor í stjórnmálafrćđi, Nenad Zakosek ađ nafni.

Króatar gengu í Evrópusambandiđ í júlí síđastliđnum en ţá voru tíu ár frá ţví ađ ţeir sóttu um ađild. Ţeir eru annađ ríkiđ í fyrrverandi ríkjasambandi Júgóslavíu, sem gengur í ESB. Nágrannarnir í Slóveníu voru á undan. Ekki er hćgt ađ segja ađ meirihluti Króata hafi veriđ ađ baki ţeirri ákvörđun ţví ađeins 45 prósent tóku ţátt í ţjóđaratkvćđagreiđslunni í fyrra og breyta ţurfti stjórnarskrá til ađ hún vćri gild.

Samkvćmt stjórnarskránni hefđi meirihluti ţjóđarinnar ţurft ađ samţykkja ađild ađ ríkjasambandi en eftir breytinguna var nóg ađ meirihluti ţeirra sem tóku ţátt í atkvćđagreiđslunni vćri hlynntur ađild. Gjáin á milli stjórnvalda og almennings kom ţví ekki í veg fyrir ađild ađ Evrópusambandinu. Ţetta telur Zakosek ađ hafi veriđ mistök. Hann áćtlar ađ um ţriđjungur ţjóđarinnar sé hlynntur ESB, ţriđjungur sé á móti og ţeir sem eftir eru fallist á orđinn hlut, en án nokkurrar gleđi.

Króatía er eitt af smćrri ríkjunum í ESB. Fyrirfram óttuđust margir ađ međ inngöngu í ESB vćru ţeir af glata pólitísku og efnahagslegu sjálfstćđi. Króatísk fyrirtćki yrđu ýmist gleypt af evrópskum risum eđa ţau yrđu ekki samkeppnishćf. Sömuleiđis segir Nenad Zakosek ađ margir hafi veriđ hrćddir um ađ útlendingar ćttu eftir ađ kaupa upp fasteignir viđ strendur landsins og besta rćktarlandiđ. Ţá bjuggust margir viđ ţví ađ verđlag ćtti eftir ađ hćkka og lífskjör ađ versna.

Zakosek segir ađ enn sé of skammur tími liđinn frá ţví ađ Króatía gekk í ESB til ađ meta afleiđingarnar. Hann segir ljóst ađ mörg tćkifćri fylgi ađild, en eitt og annađ sé neikvćtt. Helst kveđst hann vera uggandi vegna brottflutnings ungs menntafólks frá landinu. Vonandi eigi ţađ ţó eftir ađ breytast ţegar frá líđur.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvers vegna er ekki atvinnuleysi og framfćrslu-óöryggi ađal-áhyggjuefniđ viđ ESB?

Hvernig virkar verkamanna-kjarabaráttan hjá ESB?

Ćtli ASÍ-Gylfi Arnbjörnsson og SA-"umhyggjufélagiđ" geti ekki svarađ ţví?

Eđa ţurfum viđ ađ spyrja Vilhjálm Birgisson á Akranesi ađ ţví?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.12.2013 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 15
  • Sl. sólarhring: 480
  • Sl. viku: 2448
  • Frá upphafi: 1176139

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2219
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband