Leita í fréttum mbl.is

Þjóðverjar furða sig á evrutrú Árna Páls - og segja lítið lýðræði í ESB

Þessi frétt ber með sér að Þjóðverjar undrist þau rök Árna Páls Árnasonar, Samfylkingar og Bjartrar framtíðar að efnahagslegur stöðugleiki fáist með evrunni. Lesendur þýska tímaritsins Der Spiegel hrósa margir hverjir þeirri afstöðu ríkisstjórnar Íslands að slíta viðræðunum.

Þjóðverjar fjalla einnig í hæðnistón um hugmyndir um þjóðaratkvæði og segjast aldrei hafa verið spurðir um nokkurn hlut hvað Evrópusambandið varðar.

Í Evrópusambandinu er nefnilega lítið lýðræði.


mbl.is „Gott fyrir Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Lýðræðishalli ESB er grafalvarlegt mál sem ég sé ESB-sinna sjaldan reyna að verja eða mótmæla, en frekar að þeir leiði athyglina að öðru.

Vésteinn Valgarðsson, 16.3.2015 kl. 14:03

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef við mymdum nú ákveða að skemmta skrattanum og leyfa þjóðaratkvæði um framhald viðræðna, þá verður því líka hafnað af vinstrimönnum Ví þeir vita að ef kosið verður með áframhaldi þá fer bara Gunnar Bragi til Brussel og opnar samninga sem myndu á sömu stundu stranda og viðræðuslit verða sjálfkrafa.

Ástæðan er sú að samningsmarkmið aðila í köflum er varða framsal eru ósættanleg með öllu auk þess sem við höfum ekki leyfi til að loka neinum slíkum framsalsköflum samkvæmt núverandi stjórnarskrá.

menn skulu hafa í huga að stjornarskrármálið er beintengt ESB umsókn og til komið til þess að ryðja þeim hindrunum úr vegi er varða framsal. Stjórnarskrárdrögin fóru fyrir ESA á sínum tíma til umsagnar og var hafnað m.a. Af þeirri ástæðu að of margir fyrirvarar þóttu á framsalsákvæðum.

Það að gera "hlé" á viðræðum vegna þess að það væru að koma kosningar var sem og að heimta að ESB yrði ekki kosningamal, var heigulslegt yfirdrep Össurar til að hylja þessar staðreyndir.

meirihluti þjóðarinnar má alls ekki segja álit sitt á málinu, hvernig sem það er gert. Það er staðreynd málsins.

http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Jón Steinar Ragnarsson, 16.3.2015 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 172
  • Sl. viku: 966
  • Frá upphafi: 1117889

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 858
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband