Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđverjar furđa sig á evrutrú Árna Páls - og segja lítiđ lýđrćđi í ESB

Ţessi frétt ber međ sér ađ Ţjóđverjar undrist ţau rök Árna Páls Árnasonar, Samfylkingar og Bjartrar framtíđar ađ efnahagslegur stöđugleiki fáist međ evrunni. Lesendur ţýska tímaritsins Der Spiegel hrósa margir hverjir ţeirri afstöđu ríkisstjórnar Íslands ađ slíta viđrćđunum.

Ţjóđverjar fjalla einnig í hćđnistón um hugmyndir um ţjóđaratkvćđi og segjast aldrei hafa veriđ spurđir um nokkurn hlut hvađ Evrópusambandiđ varđar.

Í Evrópusambandinu er nefnilega lítiđ lýđrćđi.


mbl.is „Gott fyrir Ísland“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Lýđrćđishalli ESB er grafalvarlegt mál sem ég sé ESB-sinna sjaldan reyna ađ verja eđa mótmćla, en frekar ađ ţeir leiđi athyglina ađ öđru.

Vésteinn Valgarđsson, 16.3.2015 kl. 14:03

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef viđ mymdum nú ákveđa ađ skemmta skrattanum og leyfa ţjóđaratkvćđi um framhald viđrćđna, ţá verđur ţví líka hafnađ af vinstrimönnum Ví ţeir vita ađ ef kosiđ verđur međ áframhaldi ţá fer bara Gunnar Bragi til Brussel og opnar samninga sem myndu á sömu stundu stranda og viđrćđuslit verđa sjálfkrafa.

Ástćđan er sú ađ samningsmarkmiđ ađila í köflum er varđa framsal eru ósćttanleg međ öllu auk ţess sem viđ höfum ekki leyfi til ađ loka neinum slíkum framsalsköflum samkvćmt núverandi stjórnarskrá.

menn skulu hafa í huga ađ stjornarskrármáliđ er beintengt ESB umsókn og til komiđ til ţess ađ ryđja ţeim hindrunum úr vegi er varđa framsal. Stjórnarskrárdrögin fóru fyrir ESA á sínum tíma til umsagnar og var hafnađ m.a. Af ţeirri ástćđu ađ of margir fyrirvarar ţóttu á framsalsákvćđum.

Ţađ ađ gera "hlé" á viđrćđum vegna ţess ađ ţađ vćru ađ koma kosningar var sem og ađ heimta ađ ESB yrđi ekki kosningamal, var heigulslegt yfirdrep Össurar til ađ hylja ţessar stađreyndir.

meirihluti ţjóđarinnar má alls ekki segja álit sitt á málinu, hvernig sem ţađ er gert. Ţađ er stađreynd málsins.

http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Jón Steinar Ragnarsson, 16.3.2015 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2019
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 162
  • Sl. sólarhring: 439
  • Sl. viku: 799
  • Frá upphafi: 967465

Annađ

  • Innlit í dag: 144
  • Innlit sl. viku: 711
  • Gestir í dag: 142
  • IP-tölur í dag: 141

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband