Leita í fréttum mbl.is

Eigum viđ ađ afhenda ESB makrílinn?

makrillESB hefur unniđ gegn Íslendingum varđandi veiđar á makríl og öđrum svökölluđum deilistofnum eđa flökkustofnum. Í fyrstu vildi ESB ekki viđurkenna rétt Íslendinga til ađ veiđa makríl en síđan krafđist sambandiđ ađ Íslendingar veiddu ekki meira en um 6% í stađ ţeirra ca. 17% sem íslensk stjórnvöld hafa taliđ réttan hlut. Ef ESB hefđi ráđiđ hefđu útflutningstekjur Íslendinga veriđ um hundrađ milljörđum króna minni síđustu ár og mun erfiđara fyrir Íslendinga ađ ná sér upp úr erfiđleikunum eftir kreppuna.

Ef Ísland gengur í ESB tćki forysta ESB yfir samningsrétt okkar varđandi flökkustofna eins og makríl. Hefđum viđ veriđ komin undir ESB-valdiđ áriđ 2010 er líklegt ađ viđ hefđum ekki fengiđ ađ veiđa neinn makríl til ađ byrja međ og síđan ađ líkindum í hćsta lagi ađeins brot af ţví sem viđ höfum veitt í dag.

Vill fólk afhenda ESB samningsréttinn varđandi deilistofna? Lesendur eru hvattir til ađ taka ţátt í lítilli skođanakönnun um ţađ hér til hliđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Skođiđ ţessa grein:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1306398/

Jón Ţórhallsson, 29.3.2015 kl. 10:12

2 identicon

3%.

Pakkakíkir (IP-tala skráđ) 29.3.2015 kl. 14:47

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Einföld úttekt á málinu:

230 milljarđa brúttó ágóđi af ţví ađ tengjast EVRU-hagkerfinu.

30 milljarđa fórnar-kostnađur vegna eftirgjafar á makríl.

=200 milljarđa nettó ágóđi almenningi til heilla á hverju ári.

(Ţađ er ágćtt ađ spila ţessi mál eftir ástandinu í ESB hverju sinni; kannski vćri ágćtt ađ bíđa í nokkur ár á međan ađ Grikkjavandamálin leysast).

Jón Ţórhallsson, 29.3.2015 kl. 14:57

4 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Jón Ţórhallsson.

Íslenska lífeyriskerfiđ er fjármagnađ međ sjóđsöfnun sem ţarf helst ađ ávaxtast međ 3,5% raunávöxtun ţ.e. +100 milljörđum í raunávöxtun á ári. Ef vextir af íbúđarlánum yrđu lćkkađir í 0,5% raunvexti ţá mun lífeyriskerfi landsmanna hrynja og ţađ verđur ţá fćrt yfir smá saman á skattgreiđendur framtíđarinnar.

Lífeyriskerfi ESB er gegnumstreymiskerfi sem skattgreiđendur eru láttir fjármagna ađ mestu leyti. Ţetta kerfi er ţegar orđiđ gjaldţrota og er búiđ ađ sliga fjármál veikustu evru ríkjana svo mikiđ ađ ekki verđur aftur snúiđ. Algjört hrun sem blasir viđ mun valda samfélagslegri upplausn sem ţegar er fariđ ađ örla á í ríkjum eins og Grikklandi, Spáni og Protúgal en í síđasttalda landinu er millistéttin ţegar horfin.

Sjálfhverfan um ađ ađrir ţ.e. framtíđarskattgreiđendur Íslands borgi lífeyrisgreiđslur fortíđar fylgir sjálfhverfa fólkinu sem heldur ađ ţau séu ţungamiđja alls og ađ fortíđar og framtíđarvandi sé bara ekki ţeirra vandamál.

Munurin á okkur og ESB í dag ađ núlifandi kynslóđir Íslendinga borga ćfikvöldiđ fyrir sig sjálfar međ háum raunvöxtum og hlífa ţar međ ókomnum kynslóđum ađ ţurfa ađ sitja uppi međ sjálfhverf gamalmenni sem heimta allt fyrir ekkert. Núverandi kynslóđir í ESB ríkjunum framleiđa í dag skuldir sem notađar eru til ađ fjármagna núverandi gegnumstreymiskerfi og reikningurinn ţ.e. skuldafjalliđ verđur síđan bara vandamál ófćddra kynslóđa.

Eggert Sigurbergsson, 29.3.2015 kl. 18:57

5 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Jón Ţórhallsson, ţessir 3 ađilar sem ţú vísar í, í ţínum pistli eru ekki menn sem bera mikiđ traust í ađ vera hlutlausir ţegar kemur ađ evrópumálum og ţví ţarf ađ taka allt sem frá ţeim kemur međ MIKLUM fyrirvara.

Hér er talađ um mikinn hagnađ fyrir okkur í formi lćgri vaxta, en ég spyr, hver eru áhrifin međ upptöku evru ţegar kemu ađ launum og atvinnuleysi?

Hvađ međ aukinn raforku og hitavatnskostnađ?

Hvađ međ aukinn kostnađ í kringum stjórnkerfiđ, ţađ ţarf eflaust ađ bćta viđ ansi mörgum embćttismönnum í ađ sjá um allt ţetta bákn sem kemur međ ESB.

Hvađ međ ţátttökukostnađ til ESB, ţađ er víst ekki ókeypis ađ vera í ţessum klúbbi, ţađ hleypur á mörgum milljörđum á ári ađ vera ţar!!

Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég stórefa ađ nokkuđ myndi breytast innan ESB ţegar kemur ađ vöxtum, ţessu útreikningur hjá ţessum mönnum er eflaust settur saman međ allra mestu bjartsýnisviđmiđum sem hćgt var ađ taka saman.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 30.3.2015 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband