Leita í fréttum mbl.is

ESB krefst nýrrar ţjóđaratkvćđagreiđslu í Sviss

FrostiESB krefst nýrrar ţjóđaratkvćđagreiđslu í Svíss um innflytjendamál, ári eftir ađ Svisslendingar kusu um máliđ og niđurstađan var ekki ESB ađ skapi. ESB krefst ţess ađ frjáls för vinnuafls sé ófrávíkjanleg regla og ađ Sviss verđi ađ samţykkja ţá reglu ef landiđ vilji vera í eđlilegum samskiptum viđ ESB.

Norska blađiđ Dagens Nćringsliv segir frá ţessu. Frosti Sigurjónsson ţingmađur skrifar um ţetta á fésbók sinni og segir (leturbr. Heimssýn): 

ESB ćtlar ekki ađ una niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslu sem fram fór í Sviss um innflytjendalöggjöf. ESB krefst ţess ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla verđi endurtekin, enda gáfu kjósendur í Sviss „rangt svar“ ađ mati ESB. Engin ţjóđaratkvćđagreiđsla fór fram í ESB um innflytjendalöggjöf, hún er samin af andlitslausum embćttismönnum sem enginn kaus. Ţjóđţingin stimpluđu lögin möglunarlaust vćntanlega til ađ lenda ekki veseni eđa ţví ađ sökuđ um slóđaskap í innleđingakeppninni. Hver á ađ setja lögin í Sviss? Embćttismenn ESB í Brussel eđa kjósendur í Sviss?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vitaskuld vill ESB, ţótt ţađ hafi samiđ sínar reglur án ađkomu almennings, stjórna ţví hvađa lög svissneska ţjóđin, sem er ekki einu sinni í ESB, vogar sér ađ samţykkja um sama mál, en á ađra lund en t.d. Ţjóđverjum ţókknast (löggjöfin kemur ekki sízt niđur á Ţjóđverjum). 

Ţetta: ađ heimta endurtekna atkvćđagreiđslu, er bara í takt viđ hátterni ESB hingađ til, í hvert sinn sem einhver ţjóđ neitar ađ taka viđ ESB-lögum. Ţetta átti viđ um ESB-stjórnarskrána, sem bćđi Frakkar og Hollendingar höfnuđu, ţetta átti viđ um Maastrich, sem Danir höfnuđu, ţetta átti viđ um Lissabon-sáttmálann, ađferđ Brussel-býrókratíunnar til ađ lauma stjórnarskrárdrögunum felldu inn á ţjóđirnar, og ţá var ekki tekiđ mark á NEIi Tékka og Íra, heldur möndlađ áfram međ ţá og valdstéttina, ţar til jáiđ fekkst.

Evrópusambandiđ er stórvarasamt og sérstaklega í ţví ađ heimta strax frá inngöngu ríkja ćđsta og ráđandi löggjafarvald í sínar eigin hendur.

En ég vćnti ţess ađ sármóđgađir Svisslendingar hafni kröfum stórveldisins heimtufreka.

Jón Valur Jensson, 14.4.2015 kl. 15:11

2 identicon

Tóm ţvćla hjá Frosta eins og vanalega. Auđvitađ getur Sviss haft eigin innflytjendalöggjöf, getur sett öll ţau lög sem ţeim líkar, kemur EU ekkert viđ, ekki frekar en Íslandi. En niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar fyrir 14 mánuđum samrýmist ekki ţeim samningum sem Sviss hefur viđ EU. Og EU er ekki tilbúiđ ađ semja um ţetta á ný, kemur ekki til greina segja ţeir í dag. Sviss hefur ýmissa möguleika til ađ breyta afstöđu sinni, t.d. međ nýrri ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţađ er ein option, en ţađ er ţeirra mál. Útkoman fyrir 14 mánuđum var ekki ţađ sem ríkisstjórnin (Bundesrat) vildi. En máliđ mun hafa afgerandi áhrif á "bilaterale" samninga á milli EU og CH.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 14.4.2015 kl. 15:11

3 identicon

Auđvitađ getur Sviss haft eigin innflytjendalöggjöf, getur sett öll ţau lög sem ţeim líkar, kemur ESB ekkert viđ, ekki frekar en Íslandi. En niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar fyrir 14 mánuđum samrýmist ekki ţeim samningum sem Sviss hefur viđ ESB. Og ESB er ekki tilbúiđ ađ semja um ţetta á ný, kemur ekki til greina segja ţeir í dag. Sviss hefur ýmissa möguleika til ađ breyta afstöđu sinni, t.d. međ nýrri ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţađ er ein option, en ţađ er ţeirra mál. Útkoman fyrir 14 mánuđum var ekki ţađ sem ríkisstjórnin (Bundesrat) vildi. En máliđ mun hafa afgerandi áhrif á "bilaterale" samninga á milli ESB og CH.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 14.4.2015 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 67
  • Sl. viku: 680
  • Frá upphafi: 1232771

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 589
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband