Leita í fréttum mbl.is

Andstaðan eykst: Ríflega helmingur á móti aðild að ESB, tæplega þriðjungur með

Ef kosið yrði núna væri afgerandi meirihluti landsmanna á móti aðild að ESB. Yfir helmingur svarenda í könnun MMR, 51,4%, sagðist andvígur eða mjög andvígur aðild að ESB, og rúmur fjórðungur, eða 27,1% svarenda, sagðist hlynntur eða mjög hlynntur því að Ísland gangi í ESB. Samkvæmt þessu eru 21,5% hvorki hlynnt né andvíg aðild. Á undanförnum tveimur árum hefur andstaðan heldur farið vaxandi ef litið er á gögn MMR og stuðningur við aðild farið þverrandi.

Fréttir sem MMR segir frá árinu 2012, um gífurlega andstöðu við aðild að ESB, eru gamlar fréttir. Hið nýja í þróuninni, nýju fréttirnar, er það sem er að gerast undanfarna mánuði. Þá hefur andstaðan verið að aukast úr um 7% við mitt ár í tæplega 25% núna.


mbl.is Rúmur helmingur á móti inngöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

svo komið þið bara með hrein lýgi ...eins og vanalega hjá XB mönnum. 

Sé hins vegar litið aftur til 2012 hefur andvígum fækkað um rúmlega tíu prósentustig. Á sama tíma hefur hlynntum fjölgað um tíu prósentustig.

Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 13.5.2016 kl. 15:04

2 Smámynd:   Heimssýn

Reyndu aðeins að stilla þig, Þorsteinn, og ekki vera með þessi stóryrði. Við vitum að það eru alltaf einhverjar hreyfingar á fylgi. Ef þú skoðar fylgisbreytinguna síðustu tvö árin þá hefur munurinn á afstöðu þeirra sem eru fylgjandi og hinna sem eru á móti aukist úr um 7 prósentum í 23 prósent. Fréttir fjalla um það sem nýtt er. Það nýjasta í þessu er að andstaðan hefur aukist. Að vísu var hún meiri um mitt ár 2012 - en það eru gamlar fréttir.

Heimssýn, 13.5.2016 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 128
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 2063
  • Frá upphafi: 1184470

Annað

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 1777
  • Gestir í dag: 112
  • IP-tölur í dag: 108

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband