Fimmtudagur, 30. ágúst 2018
Sjálfstćđismenn eru algjörlega á móti orkupakka ESB
Af gefnu tilefni, um leiđ og viđ minnum á fund sjálfstćđismanna um máliđ á eftir, endurflytjum viđ ţessa frétt frá ţví í maí í ár:
Íslendingar eru á móti ţví valdaframsali í orkumálum sem nýjar tilskipanir ESB fela í sér. Ţetta er niđurstađa nýrrar skođanakönnunar sem Heimssýn hefur fengiđ fyrirtćkiđ Maskínu til ađ gera. Spurt var: Ertu fylgjandi eđa andvíg(ur) ţví ađ aukiđ vald yfir orkumálum á Íslandi verđi fćrt ti l evrópskra stofnana? Samtals eru 80,5% ţjóđarinnar andvíg ţví ađ fćra vald yfir íslenskum orkumálum til evrópskra stofnana. Ţar af eru 57,4% mjög andvíg og 23% frekar andvíg. Hins vegar eru 8,3% hlynnt ţví.
Sjá hér áréttingu Heimssýnar í tilefni af áformum um upptöku ţriđja orkupakka ESB i EES-samninginn.
Mbl.is greinir svo frá könnuninni:
Tryggja ţarf fullveldi EFTA-ríkjanna
Tilefni könnunarinnar er umrćđa á undanförnum mánuđum um fyrirhugađa ţátttöku Íslands í svonefndum ţriđja orkupakka Evrópusambandsins og Orkustofnun sambandsins í gegnum Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) vegna ađildar landsins ađ EES-samningnum.
Meirihluti kjósenda allra flokka andvígur
Meirihluti stuđningsmanna allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alţingi er andvígur ţví ađ fćra vald yfir orkumálum á Íslandi til evrópskra stofnana. Mest andstađan er á međal stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins ţar sem 91,6% eru andvíg og 2,8% hlynnt.
Ţar á eftir koma stuđningsmenn Flokks fólksins međ 64,1% andvíg og 6,3% hlynnt, Samfylkingarinnar međ 63,8% andvíg og 18,6% hlynnt og loks stuđningsmenn Pírata međ 60,8% andvíg og 18,7% hlynnt. Ađrir stuđningsmenn flokkanna eru í međallagi andvígir/âfylgjandi.
Ţeir sem búa utan Reykjavíkur andvígari
Ţegar kemur ađ kynjum eru 83,8% kvenna andvíg ţví ađ vald yfir stjórn íslenskra orkumála sé fćrt til evrópskra stofnana og 5,5% fylgjandi á međan 77,7% karla eru andvíg og 10,4% hlynnt. Andstađan eykst eftir ţví sem fólk er eldra og meiri andstađa er utan Reykjavíkur.
Hvađ menntun varđar eru ţeir sem eru međ framhaldsskólapróf/âiđnmenntun mest andvígir eđa 85,6% ţeirra en 5% hlynnt. Ţá koma ţeir sem eru međ grunnskólapróf (79,2% andvíg og 8,2% hlynnt) og ţeir sem hafa háskólapróf (77,8% andvíg og 9,7% hlynnt).
Ţegar kemur ađ tekjum er andstađan viđ slíka fćrslu á valdi úr landi mest á međal ţeirra sem eru međ 800-999 ţúsund krónur í mánađarlaun (88,5% andvíg og 3,5% hlynnt) og nćst mest hjá ţeim sem eru međ 400-549 ţúsund krónur (84,4% hlynnt og 5,7% hlynnt).
Nýjustu fćrslur
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuđ leiđ
- Undarleg hugmynd og greiningar Benediks, Hjartar og Jóns
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 151
- Sl. sólarhring: 188
- Sl. viku: 2570
- Frá upphafi: 1176628
Annađ
- Innlit í dag: 120
- Innlit sl. viku: 2322
- Gestir í dag: 116
- IP-tölur í dag: 114
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auđvitađ. Gott hjá ţeim. Mér finnst líka, ađ forsetinn eigi ađ setja ţetta í ţjóđaratkvćđi. Kemur ekki annađ til greina. Ţegar ţađ orkar tvímćlis, hvort ţessi orkupakki stangast á viđ stjórnarskrána eđa ekki, ţá á ţjóđin ađ fá ađ segja sitt um ţennan samning. Svo einfalt er ţađ mál.
Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 30.8.2018 kl. 23:00
Ef svo ólíklega vill til ađ ţingiđ fremji landráđ í ţessu máli og gangi gegn vilja ţjóđarinnar mun forsetinn vísa málinu í ţjóđaratkvćđi, ekki spurning. Hann Guđni er nú ekki fćddur í gćr og hann er engin gufa. En viđ ţurfum ađ biđja fyrir forsetanum og ţinginu. Ţrýstingurinn er gríđarlegur og hann er ekki síst andlegur -ađ láta undan og gefa eftir fyrir demónum Stórríkisins ESB. Heitar bćnir fyrir landi og ţjóđ megna mikils.
Guđjón Bragi Benediktsson, 31.8.2018 kl. 00:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.