Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđismenn eru algjörlega á móti orkupakka ESB

virkjunAf gefnu tilefni, um leiđ og viđ minnum á fund sjálfstćđismanna um máliđ á eftir, endurflytjum viđ ţessa frétt frá ţví í maí í ár: 

Íslendingar eru á móti ţví valdaframsali í orkumálum sem nýjar tilskipanir ESB fela í sér. Ţetta er niđurstađa nýrrar skođanakönnunar sem Heimssýn hefur fengiđ fyrirtćkiđ Maskínu til ađ gera. Spurt var: Ertu fylgjandi eđa andvíg(ur) ţví ađ aukiđ vald yfir orkumálum á Íslandi verđi fćrt ti l evrópskra stofnana? Sam­tals eru 80,5% ţjóđarinnar and­víg ţví ađ fćra vald yfir ís­lensk­um orku­mál­um til evr­ópskra stofn­ana. Ţar af eru 57,4% mjög and­víg og 23% frek­ar and­víg. Hins veg­ar eru 8,3% hlynnt ţví.

Sjá hér áréttingu Heimssýnar í tilefni af áformum um upptöku ţriđja orkupakka ESB i EES-samninginn.

Mbl.is greinir svo frá könnuninni:

Til­efni könn­un­ar­inn­ar er umrćđa á und­an­förn­um mánuđum um fyr­ir­hugađa ţátt­töku Íslands í svo­nefnd­um ţriđja orkupakka Evr­ópu­sam­bands­ins og Orku­stofn­un sam­bands­ins í gegn­um Eft­ir­lits­stofn­un EFTA (ESA) vegna ađild­ar lands­ins ađ EES-samn­ingn­um.

 

Meiri­hluti kjós­enda allra flokka and­víg­ur

Meiri­hluti stuđnings­manna allra stjórn­mála­flokka sem eiga full­trúa á Alţingi er and­víg­ur ţví ađ fćra vald yfir orku­mál­um á Íslandi til evr­ópskra stofn­ana. Mest andstađan er á međal stuđnings­manna Sjálf­stćđis­flokks­ins ţar sem 91,6% eru and­víg og 2,8% hlynnt.

Ţar á eft­ir koma stuđnings­menn Flokks fólks­ins međ 64,1% and­víg og 6,3% hlynnt, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar međ 63,8% and­víg og 18,6% hlynnt og loks stuđnings­menn Pírata međ 60,8% and­víg og 18,7% hlynnt. Ađrir stuđnings­menn flokk­anna eru í međallagi and­víg­ir/​fylgj­andi.

Ţeir sem búa utan Reykja­vík­ur and­víg­ari

Ţegar kem­ur ađ kynj­um eru 83,8% kvenna and­víg ţví ađ vald yfir stjórn ís­lenskra orku­mála sé fćrt til evr­ópskra stofn­ana og 5,5% fylgj­andi á međan 77,7% karla eru and­víg og 10,4% hlynnt. Andstađan eykst eft­ir ţví sem fólk er eldra og meiri andstađa er utan Reykja­vík­ur.

Hvađ mennt­un varđar eru ţeir sem eru međ fram­halds­skóla­próf/​iđnmennt­un mest and­víg­ir eđa 85,6% ţeirra en 5% hlynnt. Ţá koma ţeir sem eru međ grunn­skóla­próf (79,2% and­víg og 8,2% hlynnt) og ţeir sem hafa há­skóla­próf (77,8% and­víg og 9,7% hlynnt).

Ţegar kem­ur ađ tekj­um er andstađan viđ slíka fćrslu á valdi úr landi mest á međal ţeirra sem eru međ 800-999 ţúsund krón­ur í mánađarlaun (88,5% and­víg og 3,5% hlynnt) og nćst mest hjá ţeim sem eru međ 400-549 ţúsund krón­ur (84,4% hlynnt og 5,7% hlynnt).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđvitađ. Gott hjá ţeim. Mér finnst líka, ađ forsetinn eigi ađ setja ţetta í ţjóđaratkvćđi. Kemur ekki annađ til greina. Ţegar ţađ orkar tvímćlis, hvort ţessi orkupakki stangast á viđ stjórnarskrána eđa ekki, ţá á ţjóđin ađ fá ađ segja sitt um ţennan samning. Svo einfalt er ţađ mál.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 30.8.2018 kl. 23:00

2 Smámynd: Guđjón Bragi Benediktsson

Ef svo ólíklega vill til ađ ţingiđ fremji landráđ í ţessu máli og gangi gegn vilja ţjóđarinnar mun forsetinn vísa málinu í ţjóđaratkvćđi, ekki spurning. Hann Guđni er nú ekki fćddur í gćr og hann er engin gufa. En viđ ţurfum ađ biđja fyrir forsetanum og ţinginu. Ţrýstingurinn er gríđarlegur  og hann er ekki síst andlegur -ađ láta undan og gefa eftir fyrir demónum Stórríkisins ESB. Heitar bćnir fyrir landi og ţjóđ megna mikils. 

Guđjón Bragi Benediktsson, 31.8.2018 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 151
  • Sl. sólarhring: 188
  • Sl. viku: 2570
  • Frá upphafi: 1176628

Annađ

  • Innlit í dag: 120
  • Innlit sl. viku: 2322
  • Gestir í dag: 116
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband