Leita í fréttum mbl.is

Umhugsunarverður félagsskapur

heimssyn-ursula-april22

Í austri er land þar sem langur listi er yfir bannaðar stjórnmálahreyfingar.  Þarlendum stjórnvöldum finnst ýmsir fjölmiðlar vera til tómra leiðinda og banna þá líka.  Ferðafrelsi hefur verið afnumið fyrir stóran hluta þjóðarinnar með það fyrir augum að neyða menn til að drepa óvini ríkisins og þiggja hugsanlega að launum kúlu í eigin haus.  Land þetta hefur óskað eftir aðild að Evrópusambandinu og verið tekið afar vel með mörgum fögrum orðum æðstu presta sambandins.

Á Íslandi er enn hópur fólks sem finnst þetta hinn besti félagsskapur fyrir Íslendinga og getur um fátt annað hugsað en að færa þessum mönnum ríkisvald á Íslandi.  Skrýtið. 

https://www.theguardian.com/world/2022/apr/08/ursula-von-der-leyen-offers-speedy-response-to-ukraines-bid-to-join-eu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það er víst ekki sama hver bannar stjórnmálahreyfingar frekar en hver má ráðast inn í lönd og strádrepa íbúana.

En nú ætti það að liggja ljóst fyrir.

Ragnhildur Kolka, 18.4.2022 kl. 19:37

2 identicon

Eruð þið ekki bara bjartsýn um að "vinurinn ykkar" þurrki þetta land af landakortuinu? yell

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 18.4.2022 kl. 20:27

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

15.3.2022:

Rússland rekið úr Evrópuráðinu

Evrópuráðið

7.4.2022:

Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna

17.4.2022 (í gær):


"Talsmaður innanríkisráðuneytis Úkraínu greindi frá því í kvöld að Úkraína hefði hafið umsóknarferli um aðild að Evrópusambandinu." cool

"Fyrr í apríl sagði Ursula von der Leyen [forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins] að hún tæki fagnandi á móti umsókn frá Úkraínu um aðild að sambandinu. Hún sagði að fyrsta skrefið væri að svara spurningalista sem nú hefur verið gert.

Ursula sagði einnig að venjulega tæki það ár að mynda sér skoðun á máli sem þessu en hún héldi að nú myndi það aðeins taka nokkrar vikur. cool

"Við munum flýta ferlinu eins og hægt verður um leið og við tryggjum að öll skilyrði verða uppfyllt. Við erum með ykkur þegar ykkur dreymir um Evrópu. Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni," sagði Ursula von der Leyen." cool

Um­sóknar­ferli Úkraínu um aðild að Evrópusambandinu farið af stað

Þorsteinn Briem, 18.4.2022 kl. 21:12

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þetta lið er ekki með öllum mjalla aldrei,aldrei skulum við hér sækja um aðild. Við erum Íslendingar og alla nema örfáa langar að sameinast Esb. Fari þeir sem fara vilja við spjörum okkur; ekki satt Steini?

Helga Kristjánsdóttir, 18.4.2022 kl. 23:02

7 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takið nú vel eftir Heimssýn, ef þið viljið læra eitthvað um baráttu fyrir sjálfstæði og fullveldi. Það er freistandi að bæta við k-i á milli þeirra orða sem saman mynda nafn þessa umhugsunarverða félagsskapar, en ég ætla að láta það vera í þetta sinn.

Hér sjáið þið þjóð, land, sem raunverulega metur sjálfstæði sitt og fullveldi. Ekki bara á Moggablogginu, heldur metur þjóðin þessi fyrirbæri svo mikils, að fólkið er tilbúið að deyja frekar en að láta sjálfstæði sitt og fullveldi af hendi til tíu sinnum verri kúgara en ESB.

Ef Heimssýn tekst ekki að læra af fordæmi Úkraínu, þá legg ég til að samtökin fjalli bara um ensku knattspyrnuna framvegis, eða skák.

Theódór Norðkvist, 18.4.2022 kl. 23:10

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

3.12.2021:

"There are around 85 countries worldwide that have some form of obligatory military training."

"Out of the 44 countries in the geographical continent of Europe, 15 still have conscription [eru með herskyldu, Norðurlöndin Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Finnland, Eystrasaltsríkin Eistland og Litháen, Rússland, Hvíta-Rússland, Úkraína, Moldóva, Kýpur, Tyrkland. Holland, Austurríki og Sviss]." cool

"Prior to the war in Eastern Ukraine in 2014, [Ukraine] was planning to move away from conscription. In October 2013, then-President Yanukovich abolished mandatory military service.

However, after rising tensions with Russia conscription was reinstated again. cool

This year, 13,575 males were conscripted into the military. Due to ongoing hostilities with its neighbour to the East, Ukraine has been expanding the size of its military, however, most of it is staffed by professional personnel."

[Russia] has compulsory military service, with more than a quarter of a million young Russian men between the ages of 18 to 27 conscripted each year."

"Dodging the draft in Russia is a felony punishable by up to two years imprisonment." cool

"According to the Russian Ministry of Defence website, mandatory service in the armed forces is "not a fun ride, no matter where you find yourself serving your country, but being a real man is being able to take the pain and hardship. This experience will make your further civilian life so much easier."

They may be on to something there. Many roles within Russian society such as government service, are officially off-limits to those that have not served. cool

Most Russians are drafted straight after high school at the age of 18.

Unlike in the US, those that have served their country do not get their higher education tuition paid for by the government, but there is an option to enter university using armed services experience as a form of qualification for entry.

Russian law stipulates that those who have completed their compulsory service have a right to join state universities on "easy terms" which can mean the replacement of exams by interviews or a reduction in the number of exams." cool

Which countries still have conscription? (Hvaða ríki eru enn með herskyldu?)

Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins (Treaty of Lisbon):

"Does the Treaty of Lisbon create a European army?

No. Military capabilities remain in national hands. The Treaty foresees that Member States can make available civilian and military resources to the Union for the implementation of its Common Security and Defence operations. cool

However, any Member State has the right to oppose such operations and all contributions to them will be always on a voluntary basis.

A group of Member States who are willing and have the necessary capability will be able to undertake disarmament operations, humanitarian and rescue tasks, military advice and peace-keeping tasks. No Member State can be forced to participate in such operations." cool

Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins

Þorsteinn Briem, 18.4.2022 kl. 23:34

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

thank you Þorsteinn.

Helga Kristjánsdóttir, 19.4.2022 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 303
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 1116606

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband