Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti Íra sáttur viđ höfnun Stjórnarskrár ESB

irish_flagSamkvćmt nýbirtri skođanakönnun er meirihluti Íra sáttur viđ niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslunnar um Lissabon-sáttmálann (Stjórnarskrá Evrópusambandsins) sem fram fór 12. júní sl., en ţar var honum hafnađ međ 53% ţeirra sem greiddu atkvćđi. Könnunin var gerđ fyrir írska dagblađiđ Irish Times daginn eftir ţjóđaratkvćđiđ en niđurstöđur hennar voru ekki birtar fyrr en í gćr, 25. júlí. 54% ađspurđra sögđust ánćgđ međ niđurstöđurnar, ţar af tćplega einn af hverjum 10 sem greiddu atkvćđi međ sáttmálanum. Einungis 34% sögđust vera ósátt viđ niđurstöđu ţjóđaratkvćđisins og 11% voru óákveđin.

Heimild:
Majority are happy with Lisbon result - poll (Irish Times 25/07/08)

Tengt efni:
Lýđrćđisást ESB-sinna
Lýđrćđiđ hafnar stjórnarskrá ESB aftur
Evrópusambandiđ gegn sjálfstćđi
Ótíđindi fyrir ESB
Írar hafna Stjórnarskrá Evrópusambandsins
Djúpstćđur trúnađarbrestur
Óţćgir Írar kjósa um framtíđ ESB
ESB-lýđrćđi á brauđfótum

---

Rétt er ađ hafa ávallt hugfast ađ umrćđan um Evrópumálin snýst fyrst og síđast um ţađ hvort viđ Íslendingar eigum áfram ađ vera sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ eđa hvort viđ eigum ađ ganga í Evrópusambandiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 32
  • Sl. sólarhring: 347
  • Sl. viku: 2113
  • Frá upphafi: 1188249

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 1922
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband