Leita frttum mbl.is

Reynt a lauma friareldi agerapakka

ragnar_arnalds
a vekur furu a gurstundu egar forstisrherra reynir a skapa samstu um skyndiagerir til a afstra frekari bankakreppu hr landi hefur framkvmdastjri AS reynt manna kafast a smygla ESB-aild inn agerapakkann og efna annig til friar um skylt ml sem kljfa myndi alla flokka. Vi urfum samstu en ekki sundrungu essum seinustu og verstu tmum.

kvrun um ESB-aild kmi a engu gagni eim erfileikum sem vi stndum frammi fyrir. Enn sur urfum vi v a halda a krnan s hrpu niur meira en ori er tt hn hafi falli miki v einsta standi sem rkir essar vikurnar. a er sannarlega ekkert einsdmi a gengi myntar vikomandi lands falli vnt og verulega egar rki lendir erfileikum. Ekki vru margar myntir eftir heiminum ef allar r myntir sem lent hafa miklu gengisfalli hefu ara veri afskrifaar sem ntar.

eir sem vilja taka upp evru vera lka a skilja a af hlfu ESB er a frvkjanlegt skilyri til upptku evrunnar a s mynt sem fyrir er landinu s gu jafnvgi. Verblga arf um nokkurt skei a hafa veri me v lgsta sem ekkist ESB ea innan vi 1,5% meiri en eim remur lndum ar sem hn er lgst og sams konar regla gildir um vaxtastigi. essum skilyrum hefur veri framfylgt t sar gagnvart njum aildarrkjum og ess vegna eru aeins 15 aildarrki af 27 me evru. Ef menn vilja skipta um gjaldmiil nstu rum vri evran a essu leyti heppilegasta myntin sem vl vri fyrir slendinga.

a er v sama hvort vi viljum ganga ESB ea erum andvg v: meginverkefni okkar allra nstu rum er a skapa stugleika og endurheimta traust slensku krnunni. a er varla unnt a hugsa sr neitt heimskulegra en a tilkynna heiminum essari stundu a vi hfum gefist upp krnunni og tlum a taka upp evru eftir 5-10 r. v a auvita myndi a taka minnst fimm r, jafnvel 10-15 r, a taka upp evru, jafnvel tt a vri kvei egar dag.

Flest skilyrin til upptku evru hfum vi aldrei ea srasjaldan uppfyllt og vi hfum aldrei uppfyllt ll skilyrin samtmis. stan er einfaldlega s a vi hfum tt erfiara me a en arar jir a halda niri verblgu. essu veldur s feiknakraftur og athafnasemi sem lngum hefur einkennt slenskt efnahagslf me stugri httu ofenslu. Til a halda enslunni og verblgunni niri hfum vi v neyst til a vera me ha vexti.
Ef vi settum vextina niur ann botn sem dpstur er ESB, eins og eitt skilyri kveur um, ryki verblgan snarlega langt upp fyrir verblgumrkin sem okkur yru sett. Af essari stu yri feikilega erfitt fyrir slendinga a uppfylla bi essi skilyri samtmis. Lklega vri eina ri til a svo geti ori a skapa hr svipa stand atvinnumlum og lengi hefur rkt innan ESB, .e. strfellt atvinnuleysi langan tma.
Er a standi sem framkvmdastjri AS er a heimta a kalla veri yfir landsmenn?
Ragnar Arnalds,
formaur Heimssnar og fyrrv. fjrmlarherra
(Birtist ur Morgunblainu 6. oktber 2008)

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.4.): 7
  • Sl. slarhring: 305
  • Sl. viku: 504
  • Fr upphafi: 1116606

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband